Fréttablaðið - 02.07.2004, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 02.07.2004, Blaðsíða 50
38 2. júlí 2004 FÖSTUDAGUR Kl. 8 og 10.40 B.I. 16 SÝND kl. 5.40 SÝND kl. 5.20, 8 og 10.40 HHH Ó.H.T. Rás 2 HHH S.V. Mbl. HHH Skonrokk VAN HELSING kl. 10 B.i. 12 SÝND kl. 5.45, 8 og 10.30 B.I. 12 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 8 og 10.30 HHHH HP Kvikmyndir.com HHH1/2 H.L. Mbl. Frá framleiðanda Spiderman EUROTRIP kl. 3.45 og 8 B.I. 12 TROY kl. 10 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 5 B.I. 14 r fr l i i r Kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15 Kl. 4, 6, 8 og 10 B.I. 16 SKEMMTILEGASTA GAMANMYND SUMARSINS! LÚXUS: kl. 4, 6, 8 og 10. Jenna fékk ósk sína uppfyllta... og er allt í einu þrítug! Frábær mynd fyrir fólk á öllum aldri. MEÐ HINUM EINA SANNA OG OFURSVALA VIN DIESEL Geggjaður hasar og magnaðar tæknibrellur SÝND kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 SÝND kl. 5 M/ÍSLENSKU TALI SÝND kl. 4, 7 og 10 M/ENSKU TALI MORS ELLING kl. 6 og 8 HHH1/2 kvikmyndir.is Tom Hanks er einhver útsmognasti, klárasti, færasti og mest heillandi afbrotas- nillingur sem nokkru sinni hefur REYNT glæp aldarinnar. MEÐ HINUM EINA SANNA OG OFURSVALA VIN DIESEL Geggjaður hasar og magnaðar tæknibrellur SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 B.I. 12 kl. 5.45, 8 og 10.15 B.I. 12 kl. 5.30 HHH Ó.Ö.H. DV SÝND kl. 5.30, 8 og 10.20 kl. 8 og 10.30 NÚ EINNIG MEÐ ÍSLENSKU TALI LADYKILLERS kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10 B.I. 12 HHH ÓHT, Rás 2 HHHH "Snilld!" SK, Skonrokk "...ég man ekki eftir að hafa séð betri heimildarmynd um hljómsveit á ævinni. Búist við heljarinnar skemmtun." BÖS, Fréttablaðið , ill ! , ... i i i i il lj i i i. i i lj i . , l i Forsala hafin! - Frumsynd 9. júlí! HHH Ó.H.T. Rás 2 HHH H.L. Mbl. HHH Kvikmyndir.is HHH Kvikmyndir.com Frábær, gamansöm og spennandi ævin- týramynd sem byggð er á sígildu skáld- sögu Jules Verne. Með hinum hressa og sparkfima Jackie Chan en með honum leika líka Steve Coogan, Arnold Schwarzenegger, John Cleese, Rob Schneider, Owen Wilson og Luke Wilson. Frábær, gamansöm og spennandi ævin- týramynd sem byggð er á sígildu skáld- sögu Jules Verne. Með hinum hressa og sparkfima Jackie Chan en með honum leika líka Steve Coogan, Arnold Schwarzenegger, John Cleese, Rob Schneider, Owen Wilson og Luke Wilson. HHH Ó.H.T. Rás 2 HHH Kvikmyndir.is HHH H.L. Mbl. HHH Kvikmyndir.com HHH S.V. Mbl. HHH S.V. Mbl. Ég get seint talist til dyggra unnenda Fear Factory, hljómur hennar er full vélrænn fyrir minn smekk. Eftir að hljómsveitin hafði tímabundið lagt upp laupana var ákveðið að bassa- leikarinn, Christian Olde Wolbers, myndi færa sig yfir á gítarinn og var Byron Stroud úr Strapping Young Lad fenginn til að plokka bassa- strengina. Platan Archetype er af- rakstur þessarar nýju myndar sem Fear Factory tók á sig eftir að gítar- leikarinn Dino Cazares hvarf á braut. Tónlistin er sem fyrr í tæknilegri kantinum, en það gefur manni einna mest efni til að gleðjast að útkoman er ekki jafn vélræn og áður. Wolbers gefur Dino lítið eftir sem gítar- leikari, þéttleikinn ekkert síðri en á þeirra fyrri verkum. Hins vegar hefði hljómborðið alveg mátt missa sín, finnst það óþarft á köflum og ekki eiga við. Sköpun Fear Factory kemur víða við á þessari plötu, hljómsveitin tek- ur oft grimma grindcore-keyrslu, á til að detta niður í melódíska kafla með ágætum árangri og vélbyssu- legu gítarriffin eru sem fyrr mjög áberandi. Söngurinn hjá Burton C. Bell er þó oft kæfður með bjögunar- effektum, hefði vafalítið hljómað betur án þeirra og maður áttar sig ekki alveg á tilgangi þeirra. Lagið Human Shields hitti mig þó beint í mark, en þar fer hljómsveitin í nettan Deftones-gír sem fer henni alveg ágætlega. Það hefði verið gaman að heyra þá félaga gera meira í þeim stíl á þessari plötu, sem er að hljómnum undanskildum full keimlík því sem þeir hafa gert áður. Archetype er ekkert meistara- verk, lumar bara á sprettum hér og þar, en er mér þó meira að skapi en fyrri verk hljómsveitarinnar. Smári Jósepsson Góðir sprettir FEAR FACTORY: ARCHETYPE ■ TÓNLIST ■ TÓNLEIKAR Laugavegi 32 sími 561 0075 Ekki uppselt á 50 Cent Miðasalan á tónleika rapparans 50 Cent, sem haldnir verða í Egils- höll 11. ágúst hófst í gær. Að sögn skipuleggjenda var rífandi sala, en enn eru til miðar. Mesta eft- irspurnin er eftir VIP-miðum, sem eru þúsundkalli dýrari en í staðinn fá handhafar slíkra miða að vera alveg upp við sviðið. Miðarnir fást í verslunum Skífunnar og BT á Akureyri og Egilsstöðum, Hljóðhúsinu Sel- fossi og Hljómvali Keflavík. ■ Kvikmyndahátíðin í Karlovy Vary í Tékklandi hefst í dag en þar verður kvikmynd leik- stjórans Friðriks Þórs Friðriks- sonar, Næsland, frumsýnd 5. júlí. Friðrik Þór verður viðstadd- ur frumsýninguna ásamt breska stórleikaranum Gary Lewis, sem fer með eitt aðalhlutverkið i¥myndinni, og framleiðendum myndarinnar, þeim Skúla Malmquist og Þóri Snæ Sigurjónssyni. Karlovy Vary-hátíðin er á topplista alþjóðlegra samtaka kvikmyndaframleiðenda ásamt ellefu öðrum kvikmyndahátíðum heims og er þar í hópi með kvik- myndahátíðunum í Berlín, Cann- es og Feneyjum. Fimmtán mynd- ir keppa á hátíðinni en það eitt að vera valin til keppninnar þykir mikill gæðastimpill og vísir á velgengni. Kaldaljós, kvikmynd Hilmars Oddssonar eftir samnefndri skáldsögu Vigdísar Grímsdóttur, verður sýnd á hátíðinni í dag- skrá er nefnist Horizons. Kvik- myndir sem eru sýndar í þeim flokki eiga það sameiginlegt að hafa hlotið verðskuldaða athygli að undanförnu eða unnið til verðlauna á alþjóðlegum kvik- myndahátíðum. Hilmar Oddsson verður þar í hópi ekki ómerkari leikstjóra en Pedro Almodovar, Michel Gondry og Michael Moore, því kvikmyndirnar La mala Educacion, Eternal Suns- hine of the Spotless Mind og Fahrenheit 9/11 verða einnig sýndar í þessum sama flokki. ■ Michael Moore, Hilmar Odds og Friðrik Þór VIRTAR KVIKMYNDIR Kaldaljós verður sýnd í sama flokki og kvik- myndirnar Eternal Sunshine of the Spotless Mind og Fahrenheit 9/11 á kvikmynda- hátíðinni í Karlovy Vary sem er sett í dag. [ TÓNLIST ] UMFJÖLLUN Elton John er að byrjaður að skipuleggja tónleika til styrktar liði Heiðars Helgusonar, Watford, en söngvarinn hefur alla tíð verið einlægur stuðningsmaður liðsins. Fjárhagsstaða félagsins er mjög bágborin og er nú svo komið að það á ekki einu sinni Vicarage Road, heimaleikvang sinn. Elton ætlar að halda tónleikana á Vicarage Road 18. júní á næsta ári og hefur hann landað tilætluðum leyfum nú þegar. Kappinn kom síðast fram á staðnum árið 1974 og segist eiga ljúfar minningar frá þeim degi. Hann segist hlakka mikið til tónleikanna en safna þarf sex milljónum punda. Watford neyddist til að selja leik- vanginn árið 2002 vegna skulda en á síðasta ári þurftu starfmenn félagsins og leikmenn einnig að taka á sig launalækkanir til að bjarga félaginu. Liðið leikur þó enn sína heimaleiki á Vicarage Road en félagið borgar þar leigu. Elton sagði í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér að hann gerði sér grein fyrir fjárhagserfiðleikum félagsins en hann tryði því að það sigraðist á þeim. Stjórnarformaður Watford, Graham Simpson, tekur framtaki Eltons fagnandi og segir fréttirn- ar frábærar. Hann segir tón- leikana ekki aðeins sýna stuðning Eltons í verki heldur vera frábært tækifæri fyrir íbúa Watford til að sjá magnaða tónleika. ■ Elton leikur fyrir Watford ELTON JOHN Söngvarinn ætlar að halda tónleika til styrktar fótboltafélaginu Watford.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.