Fréttablaðið - 15.05.2004, Blaðsíða 65

Fréttablaðið - 15.05.2004, Blaðsíða 65
LAUGARDAGUR 15. maí 2004 Opið laugardaga og sunnudaga frá 10-16 Dalvegi 6-8 · Kópavogi · Sími 535 3515 www.kraftvelaleigan.is Frír flutningur á smávélum um helgar Við komum með vélina á staðinn og sækjum hana eftir notkun. Gildir fyrir allar smávélar og lyftur að 6.0 tonnum, á Stór-Reykjavíkursvæðinu. ■ TÓNLEIKAR Börn og ævintýri í fyrirrúmi LEIKHÚSHÁTÍÐ Á litríkum laugardegi Listahátíðar í Reykjavík hefst einnig norræna Assitej-barnaleik- húshátíðin sem stendur til mið- vikudags. „Hátíðin opnar á morg- un niðri í Hljómskálagarði klukkan 13 með því að uppljómað naut sem tvær listakonur frá Ástralíu, Tamar Kirby og Karen Zabiegala, hafa smíðað fyrir okkur fer af stað frá Ráðhúsinu í fylgd íslensku og norrænu leikaranna sem taka þátt í hátíðinni auk 200 reykvískra skólabarna, kennara og foreldra,“ segir Brynhildur Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaleikhús- hátíðarinnar. Í Hljómskálagarðinum verður nautið vígt við hátíðlega athöfn og það útnefnt verndari barnsins og ævintýrisins. „Nautið er landvætt- ur Suðvesturlands og við gefum því það hlutverk að vernda barnið í okkur öllum og ævintýrið.“ Hátíðin stendur yfir fram á miðvikudag en á henni verða sýnd fjögur íslensk og fjögur norræn barnaleikrit og segir Brynhildur þau henta mismunandi aldurs- hópum og því ættu öll börn að geta fundið leikrit við sitt hæfi. Eftir opnunarhátíðina í dag verður „Tveir menn og kassi“ sýnt í Möguleikhúsinu klukkan 14.30 og „Sjaldgæfur dagur á lagernum hjá Larsson frá Svíþjóð“ verður sýnt í Iðnó klukkan 15.00. Aðgangur er ókeypis inn á allar sýningar. ■ LISTAHÁTÍÐ Kandadíski píanó- leikarinn Marc-André Hamelin mun halda tvenna tónleika á Listahátíð í Reykjavík. Hinir fyrri verða haldnir í Háskólabíói klukkan 16 í dag en þeir síðari á morgun á sama tíma. Marc-André fæddist í Mon- treal í Kanada og hóf að læra á píanó fimm ára gamall. Þegar hann var níu ára vann hann til verðlauna í landskeppni í tónlist í Kanada og ríflega tvítugur hlaut hann fyrstu verðlaun í hinni árlegu tónlistarkeppni sem haldin er í Carnegie Hall. Hann er nú í hópi eftirsóttustu konsertpíanista heims og var tvö ár í röð útnefndur til Grammy-verðlaunanna, árin 2001 og 2002. Í umfjöllun um hann í Financial Times fyrir skömmu var um hann sagt að „töfrar hans storki náttúrulög- málunum“. Það er því ekki að undra að margir bíði spenntir eftir því að að fá að heyra píanó- leikarann sýna listir sínar í Há- skólabíói í dag eða á morgun. ■ MARC-ANDRÉ HAMELIN Margir hafa verið spenntir fyrir komu þessa þekkta kanadíska píanóleikara. LANDVÆTTUR OG VERNDARI BARNA OG ÆVINTÝRA Þetta risastóra upplýsta naut verður fremst í flokki skrúðgöngu frá Ráðhúsinu yfir í Hljómskálagarðinn í dag klukkan 13 þegar norræna Assitej-barnaleikhúshátíðin verður sett. Dagskrá hátíðarinnar má finna á assitej.is. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /R Ó B ER T Svart hvítir töfrar 64-65 (52-53) Fólk 14.5.2004 19:41 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.