Fréttablaðið - 15.05.2004, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 15.05.2004, Blaðsíða 62
50 15. maí 2004 LAUGARDAGUR ■ LISTSÝNING Miðasala sími: 662-5000 • www.100hitt.com A›eins 1  s‡ning  eftir í  Rvk. Í tónlistarhúsinu †mi, Skógarhlí› 20  me› Helgu Brögu Næstu s‡ningar: BANNAÐINNAN 16 Sýningin hefst kl. 20:00 fös. 21. maí. Rvk. Ýmir SÍÐASTA SÝNING Landsbyggðin Reykjavík mið. 19. maí. Selfoss lau. 29. maí. Blönduós lau. 12. jún. Flúðir SÍÐASTA SÝNING Örfá sæti eftir 21.maí  (Engar aukas‡ningar) STUNDIN ER RUNNIN UPP Sýning á Kenjunum, frægri koparstunguröð eftir Francisco de Goya, verður opnuð í Lista- safninu á Akureyri í dag. Maður getur séð það svolítið áviðbrögðum fólks við þess- um verkum Goya hvar það er statt í lífinu,“ segir Javier Blas, sem er yfirmaður svartlista- safnsins Calcografia Nacional í Madríd. Hann er hingað kominn til að fylgja eftir sýningu á Kenj- unum, eða Los Caprichos, eftir spænska listamanninn Francisco de Goya. Þær verða til sýnis í Listasafninu á Akureyri fram í júlímánuð. „Sumum finnst þessi verk greinilega óþægileg enn þann dag í dag, og það sýnir betur en nokkuð annað að þetta er list sem á erindi á öllum tímum. Þau vekja enn hörð viðbrögð.“ Myndröðin Kenjarnar, sem samanstendur af áttatíu kopar- stungum frá árinu 1799, er eitt frægasta listaverk Goya. Hann gerði þessar myndir í einangrun á efri árum, bitur út í samfélagið og hafði algerlega misst trú sína á mannkynið. Verkin endurspegla þessa sýn hans á umheiminn með afar áhrifaríkum hætti. Aðeins örfá frumþrykk eru til í heiminum af þessari þekktu myndröð. Þau eru vandlega geymd og sárasjaldan lánuð út, þótt eftirgerðir þeirra séu víða til. „Við ákváðum að koma með frumþrykkin hingað til lands vegna þess að þetta er í fyrsta sinn sem við komum hingað og þegar maður heimsækir ein- hvern í fyrsta sinn langar mann til að sýna það besta sem maður á.“ Auk frumþrykkjanna verða til sýnis flennistórar andlits- myndir úr Kenjunum, sem stækkaðar hafa verið stafrænt upp í næstum fjóra fermetra og þrykkt á eðalpappír. „Þetta eru litlar andlitsmynd- ir, sem sumar eru ekki stærri en mannsnögl í verkum Goyas. Þessar stækkuðu myndir hafa verið sýndar víða en við höfum aldrei sýnt þær með frum- þrykkjunum fyrr en núna. Sjálf- ur er ég mjög spenntur að sjá þetta tvennt saman.“ Sýningin verður opnuð í Listasafninu á Akureyri í dag. Á sýningunni mun spænski flam- encodansarinn Minerva Iglesias stíga á stokk, en klukkan 13 heldur Guðbergur Bergsson fyrirlestur um Kenjarnar í Deiglunni. ■ Goya vekur enn hörð viðbrögð 62-63 (50-51) Slanga 14.5.2004 19:39 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.