Tíminn - 09.06.1973, Page 25

Tíminn - 09.06.1973, Page 25
Laugardagur 9. júni 1973. TÍMINN 25 16.25 ,,Hér gala gaukar” Hljómsveit Olafs Gauks leikur og syngur. 16.55 Veöurfregnir. Fréttir. 17.00 Barnatimi: Soffia Jakobsdóttirstjórnar .. Tvö æfintýri eftir H.C. Andersen Edda bórarinsdóttir og Soffia lesa. b. Barnaiög Helga Steinsen syngur. c. Útvarpssaga barnanna: „Þrir drengir I vegavinnu” eftir Loft Guömundsson. Höfundur les (2). 18.00 Tónleikar. 18.45 Veðurfegnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.20 Fréttaspegili 19.35 Einieikur á píanó Vera Lengyel leikur „14 Epi- grams for Oscar Wilde” eft- ir Jakob Gilboa. 19.45 Segöu mér af sumri. Jónas Jónasson ræðir við Gerði Hjörleifsdóttur lista- konu. 20.00 Dansasvita eftir Béla Bartók. Sinfóniuhljómsveit- in i Bamberg leikur, Josef Keilberth stj. 20.20 Voltaire og Birtingur hans . Þorleifur Hauksson lektor flytur erindi eftir Kristin E. Andrésson mag. art. 21.05 Frá samsöng Pólýfón- kórsins I Austurbæjarbiói 5. júni s.l.Flutt eru islenzk og erlend lög. Söngstjóri: Ingólfur Guðbrandsson. 21.45 Ljóð eftir Snorra Hjartarson • Ingibjörg Stephensen les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Eyjapistill og bænarorö. 22.30 Kvöldtónleikar: a. Alex- ander Borovsky leikur á pianó Enska svitu nr. 6 i d- moll eftir Bach. b. Dietrich Fischer-Dieskau syngur lög eftir Haydn. Gerald Moore leikur á pianó. c. Heinz Holliger og Enska kammer- sveitin leika óbókonsert nr. 1 i B-dúr eftir Há'ndel, Ray- mond Leppard stj. d. Kammersveit útvarpsins i Saar leikur Sinfóniu nr. 2 eftir Anton Filtz, Karl Ristenpart stj. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 11. júní Annar dagur hvítasunnu 8.30 Létt morgunlög.Belgiskar lúðrasveitir leika, Albert de Keyzer stj. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónieikar ■ (10.10 Veðurfregnir) a. Tónlist frá 16. og 17. öld eftir Luys Milán, Luys de Narváez, John Dowland og Bach. Celedonio Romero leikur á gitar. b. Prelúdia i cis-moll op. 45, Ballata i g-moll op. 23 og Scherzo nr. 2 i b-moll op. 31 eftir Chopin. Arturo Benedetti Michelangeli leikur á pianó. c. „Tóna- glettur” (K522) eftir Mozart. Mozarthljómsveitin i Vinarborg leikur, Willi Boskovsky stj. d. Sinfónia nr. 4 i B-dúr op. 60 eftir Beethoven. Hljómsveitin Philharmonia i Lundúnum leikur, Otto Klemperer stj. 11.00 Messa i Aöventkirkjunni Sigurður Bjarnason prédik- ar. Kórstjóri: Jón H. Jóns- son. Organleikari: Sólveig Jónsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Mér datt þaö I hug.Gisli J. Astþórsson rabbar við hlustendur. 13.35 „Dóná svo blá”. Þáttur frá islenzkum tónlistarnem- endum i Vinarborg. Sigriöur Magnúsdóttir syngur, Manuela Wiesler leikur á flautu, Sibyl Urbancic á pianó, Ingvi Snorrason á klarinettu og Snorri örn Snorrason á gitar. Þular- störf og kynningar annast Gunnar Orn Guðmundsson og Snorri Orn Snorrason. 14.10 Dagskrárstjóri i eina klukkústund.Karl Sighvats- son ræður dagskránni. 15.10 Miödegistónleikar frá er- lendum útvarpsstöðvum- I. 17.00 Barnatimi 18.00 Stundarkorn meö fiölu- leikaranum Jascha Heifetz sem leikur vinsæl lög. 19.20 Hvitasunnuþáttur um alit og ekkertGisli Helgason kallar til sin nokkra menn að eyða timanum. 20.00 Frá samsöng Karlakórs Reykjavikur i Austurbæjar- biói i sl. mánuði. Flutt eru islenzk og erlend lög. Páll Pl. Pálsson stjórnar. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. 20.50 Eyjan græna-Dagskrár- þáttur eftir Thomas Mc- Anna i umsjá Flosa Ólafs- sonar. Þýðinguna gerði Bri- et Héðinsdóttir. Flytjendur: Lárus Pálsson, Brendan Be- han, Helga Valtýsdóttir, Thomas McAnna o.fl. (Aður útv. 1963) 21.20 Einsöngur: Christa Lud- wig syngur,,Sigenaljóð” op. 103 eftir Johannes Brahms. Gerald Moore leikur á pianó. 21.35 „Sagan af brauðinu dýra” eftir Haildór Laxness Höfundur les. (Lesturinn er af nýrri talplötu, sem gefin var út i Sviss) 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir- Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 12.júni 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Viðvinnuna: Tónleikar 14.30 Siödegissagan: „1 trölla- höndum” eftir Björn Bjarman, Höfundur byrjar lesturinn. 15.00 Miödegistónleikar: Norsk tónlist.Kirsten Flag- stad syngur lög eftir Christian Sinding. Edwin McArthur leikur á pianó. Filharmóniusveitin I Osló leikur Concerto Grosso Nor- vegese op. 80 eftir Olav Kielland, höf. stj. Fil- harmóniusveitin i ósló leik- ur Sinfóniu nr. 2 eftir Bjarne Brustad; Oivind Fjeldstad stj. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Til- kynningar. 16.25 Popphornið 17.10 Tónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill- 19.35 Umhverfismál-Steindór Steindórsson fyrrv. skóla- meistari talar um Hfssvæði, gildi þeirra og friðun. 19.50 Barnið og samfélagiö. Rannveig Löve kennari flyt- ur erindi: Hvað gerist i les- veri? (Aöur útv. 27/2 s.l.) 20.00 Lög unga fólksins Sigurður Garðarsson kynn- ir. 20.50 Iþróttir Jón Asgeirs- son sér um þáttinn. 21.10 Kammertóniist Mstislav Rostropovitsj og Benjamin Britten leika Fimm lög i þjóðlagastil eftir Schu- mann. 21.30 Thailand. Elin Pálma- dóttir flytur erindi. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Eyjapistill 22.30 Harmónikulög Marianne Probst og Andrew Walter leika. 22.50 A hljóðbergi.Úr danska pokahorninu. — Dirch Pass- er, Kjeld Petersen, Jytte Abildström, Jesper Klein og fleiri danskir leikarar flytja söngva og gamanmál úr ýmsum áttum. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 9. júní 20.00 Fréttir. 20.20 Veöur og auglýsingar. 20.25 Hve glöö er vor æska. Húsbóndi á sinu heimili. ■ Þýöandi Ellert Sigur- björnsson.. 20.50 Rió trióÞáttur frá kvöld- skemmtun, sem trióiö hélt i vetur i Austurbæjarbiói. 21.25 Daglegt lif indverskrar heimasætu. Fimm Bræöur, fimm systur. Fyrsta myndin af þremur um daglegt lif 16 ára stúlku og fjölskyldu hennar i Ind- landi. Þýöandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson (Nordvision — Danska sjónvarpið) 22.05 Thérese Raquin Frönsk biómynd frá árinu 1953, byggð á sögu eftir Emile Zola. Leikstjóri Marcel Carne. Aðalhlutverk Simone Signoret, Raf Vallone og Jacques Duby. Þýðandi Sigrún Helgadóttir. Thérese býr með eigin- manni sinum á heimili móður hans i Lyon. Hún hefur gengið að eiga Camilli, mann sinn, af þakklæti fyrir aðstoð á æskuárunum og i hjóna- bandi þeirra fer litið fyrir ástrikinu. Loks verður hún ástfangin af vörubilstjóra, sem reynir að telja hana á aö yfirgefa Camille. Sunnudagur 10. júni 1973 Hvitasunnudagur 17.00 Hátiöaguðsþjónusta Sr. Valgeir Astráðsson á Eyr- arbakka prédikar i sjón- varpssal. Kirkjukórar Gaulverjabæjarkirkju og Stokkseyrarkirkju syngja. 'Söngstjóri Pálmar Þ. Eyjólfsson. 18.00 Brimaborgarsöngvar- arnirKanadisk barnamynd. Hér er gamalt og vinsælt ævintýri fært i leikbúning og er það að miklu leyti flutt af leikbrúðum, en i sumum hlutverkum eru þó lifandi leikarar i gervi dýra og ým- issa ævintýrapersóna. Þýð- andi Gylfi Gröndal. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veðurfegnir 20.25 Eddukórinn Kórinn syngur lög frá ýmsum lönd- um i sjónvarpsal. 20.50 Hvitir hestar Austurrisk kvikmynd af hátiðasýningu, sem haldin var i tilefni 400 ára afmælis Spænska reið- skólans i Vinarborg. 21.40 Roger Whittaker Siðari sjónvarpsupptakan af tveimur, sem gerðar voru á Charles Dickens Pub i Stokkhólmi, þegar hinn vin- sæli brezki visnasöngvari og blistrari kom þar fram i fyrra. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 22.20 Þættir úr hjónabandi Framhaldsleikrit eftir Ing- mar Bergmann. 6. þáttur, sögulok. Um miöja nótt i dimmu húsi einhvers staðar i heiminum. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Efni 5. þáttar. Jóhann og Marianna hafa ákveðið að ganga end- anlega frá skilnaðarmálinu. Þau hittast á skrifstofu Jó- hanns til að skrifa undir skjölin. Mariönnu hefur aukizt kjarkur og sjálfsör- yggi siðan Jóhann yfirgaf hana, en hann er aftur á móti óánægður með árang- ur sinn i starfi og sambúð- ina viö Paulu. Fundur Jó- hanns og Mariönnu endar með heiftarlegu rifrildi og þau skrifa undir skjölin I haturshug. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 23.10 Dagskrárlok Mánudagur 11. júni 1973 Annar i hvitasunnu 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Fallvölt er heimsins dýröl mynd þessari greinir frá feröalagi sem fulltrúi baptistasamtaka i Banda- rikjunum fer til að heim- sækja og skoða fornar borg- ir i Litlu Asiu. Allar komu þessar borgir mjög við sögu i Opinberunarbókinni, en eru nú rústir einar. 1 mynd- inni er rakin saga þeirra, og einnig að nokkru leyti saga kristninnar á þeim tima. Þýðandi óskar Ingimars 21.20 Galdra-Loftur Leikrit eftir Jóhann Sigurjónsson. Aður á dagskrá á annan dag jóla 1970. Leikstjóri Sveinn Einarsson. Leikendur: Baldvin Halldórsson, Inga Þórðardóttir, Valgerður Dan, Jón Sigurbjörnsson, Pétur Einarsson, Þorsteinn Gunnarsson, Kristbjörg Kjeld, Brynjólfur Jóhannes- son, Margrét Pétursdóttir og fleiri. Leikmynd Björn Björnsson. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 23.25 Dagskráriok Þriðjudagur 12. júní 1973 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Skuggarnir hverfa Sov- ézk framhaldsmynd. 5. þáttur. Stjörnur i ánniÞýð- andi Lena Bergmann. Efni 4. þáttar. Natalja, dóttir Filips, giftist útvarpsvirkja úr nálægu þorpi og flyzt þangað, en þegar Þjóðverj- ar gera innrás i landið er hann kallaður i herinn, og hún kemur aftur heim. Allir vopnfærir karlar i þorpinu halda til vigstöðvanna, en konur þeirra sinna bústörf- um undir stjórn Zakhars og skjóta auk þess skjólshúsi yfir margt flóttafólk, mest börn. Fjodor, sonur Ustins og Serafinu, gengur að eiga æskuvinkonu sina, áður en hann fær herkvaðninguna. A vigstöðvunum hittir hann föður sinn, sem þar gengur undir fölsku nafni og hefur gengið i lið með Þjóðverj- um. Hann segir Fjodor upp alla sögu um uppruna þeirra Serafinu, en pilturinn er jafnákveðinn sem fyrr að berjast fyrir Sovétrikin og hefur i hótunum við föður sinn, sem reiðist og skýtur hann. Skömmu siðar dregur mjög úr sókn Þjóðverja. Þjóöhollir Sovétmenn fagna sigri, en Ústin og aðrir, sem hjálpaðhafa innrásarliðinu, sjá loks að taflið er tapað. 21.45 Tvö umræðuefni Fyrst ræðir Eiður Guðnason, fréttamaður við Lúðvik Jósepsson, sjávarútvegs- ráðherra um siðustu tillögur Islendinga og Breta i land- helgismálinu, en að þvi búnu hefjast umræður um ullarframleiðslu og ullar- nýtingu. Umræðum stýrir dr. Stefán Aðalsteinsson bú- fjárfræðingur, en þátttak- endur auk hans, eru Hjörtur Þórarinsson bóndi, Ingi Tryggvason bóndi og Pétur Pétursson forstjóri. 22.25 tþróttir Dagskrárlok óákveðin stillanlegir HÖGGDEYFAR eru nú fyrirliggjandi m.a. í eftirtalda bíla FRAMAN Buick 64/67 Bronco 66 Chevrolet Chevelle 64/67 Chevrolet Chevy 11 62/67 Chrysler New Yorker 65/70 Chrysler Imperial 65/70 Datsun 66/71 Dodge Custom 65/70 Fiat 600-1200-1500. 66/69 Fiat 125 67/70 Fiat 1300-1500 63/67 Ford Taunus 12 M. 62/66 Ford Taunus 17 M. 63/70 Ford Cortina 71 Ford Cortina 62/66 Ford Zephyr 62/65 Hillman Imp 63/70 Hillman Husky 64/66 Hillman Minx 63/66 Jeep Army Landrover 109 Serier 1 Landrover Mercury Comet 66/70 Mercedes Benz Moskvitch Oldsmobile 64/67 Plymouth Fury 65j/69 Pontiac 64/67 Rambler Classic 66/69 Simca 900-1000 62/66 Skoda Octavia Skoda 1000 MB 64/69 Singer Vogue 63/66 Singer Gazelle 63/66 Sunbeam Toyota Crown 64/65 Útvegum KONI Högg- Toyota Landcruiser FJ 55 68369 deyfa í flesta bíla Volga meö stuttum fyrir- Volvo P 1800 61/69 vara- Volvo P 444 P 544 Duett 210 47/65 Willys KONI-höggdeyfana er hægt aö. gera við, ef þeir bila — þeir endast jafnvel eins lengi og bíllinn Viðgerðarþjónusta fyrir hendi hjá okkur AFTAN Bronco 66 Chevrolet Chevy n 62/67 Chevrolet Impala 71 Datsun 66/71 Ford Fairlane 62/70 Ford Falcon 62/70 Ford Mercury Comet 62/70 Ford Cortina 62/71 Ford Taunus 12 M 62/66 International Scout Landrover N S U 66/70 Opel Kapitan 64/68 Rambler Classic 67/69 Renault R 8 Renault 64/66 Saab 68/70 Toyota Corona 65/71 Toyota Crown 40 L 64/69 Volvo P444 P544 47/65 Volvo Duett 210 47/65 Volvo 121—122—131 67/69 Willys Jeep Army —T" k A ARMULA 7 - SIAAI 84450

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.