Tíminn - 09.06.1973, Qupperneq 39

Tíminn - 09.06.1973, Qupperneq 39
Laugardagur 9. júni 1973. TIMINN 39 0 Nashyrningur um það: illt var að vera vakin, þegar sólin var í há- degisstað! Það leið góð stund, unz myndatökumennirnir þorðu að fara ofan úr trjánum, og blökkumenn- irnir komu eki ofan á jörðina fyrr en Smitt ógnaði þeim með öllu því versta, sem yfir þá gæti komið. Svo var þá dótið tínt saman og haldið af stað hljóðlega, en í mesta skyndi. Þeir kærðu sig ekki um það, hvort sem þeir voru hvítir eða svartir, að bíða þess, að nashyrnan kæmi öðru sinni á vett- vang. ® EBE-húsið vantar alveg listaverk á þá! Þegar heitt er i vehri, er húsiö bókstaflega eins og baðstofa og svo hlaðið statísku rafmagni, að allt slær gneistum, sem við er snert. Borg i borginni Berlaymont er borg i borginni. Þar eru sérstakir bilskúrar á tveimur hæðum neðanjarðar, sérstök verzlun, þar sem starfs- fólk getur keypt allt milli himins og jarðar, og auk þess veitinga- staðir, sem bæði hvað varðar gæði og verð, eru með beztu mat- sölustöðum i Brussel. Eins og i SÞ-húsinu i New York er þarna eins konar sameiginleg kapella fyrir öll trúarbrögð. Tveimur hæðum undir jörðinni er sérstök járnbrautarstöð fyrir Berleymont, i tengslum við járn- brautarkerfi borgarinnar. Þarna eru sérstök stéttarfélög, sérstök lögregla og fleira, alls ótengt þvi belgiska. t rauninni starfar fólk þarna i sérstökum heimi og þarf litið sem ekkert að sækja út fyrir hann. SB— 0 Marilyn Earl Wilson segir, að Marilyn hafi stolizt út, kvöld eitt i New York, til fundar forsetann, en honum leið þá illa i bakinu. „Marilyn átti einn trúnaðarvin — mann, sem hafði ekki áhuga á stúlkum,” segir Wilson . „Hún gat sagt honum, hvað sem var. Morguninn eftir flissaði hún dálitiö, þegar hún ræddi gætilega um siöastliðið kvöld. Vinur hennar sagði svo aftur mér.” „Ég held, að ég hafi látið honum liða betur i bakinu,”sagði hún. Einn náinn vinur Marilynar, sem Mailer talaði viö, var Pat Newcomb, auglýsingaumboðs- maður hennar. Pat hvarf til heimilis Kennedyanna og Hyannisport strax eftir þennan harmleik og hélt siðan i ferð til Evrópu. Hún neitaöi þeim getgátum hjá blöðunum, að hún hafi veriö : „keypt i burtu” til þess að forðast klaufalega frásögn um siðustu myndirnar i lifi stjörnunnar. Pat sagði: „Mailer hitti aldrei Marilyn. Þessi bók er ekki ævi- saga, heldur hugdetta, sem hann fékk við aö tala við vini hennar. „Við töluöum um Marilyn sem persónu og dálitið um siðustu dagana i lifi hennar. Hann spurði mig, hvort þetta hafi veriö slysa- tilfelli eða sjálfsmorð af yfirlögðu ráði. Min skoðun er, að það hafi verið j slysatilfelli”. Sðurningar Hinn brezki útgefandi Mailers talaði nýlega um hinar mörgu spurningar, sem væri ósvarað i sambandi vjð dauða Marilyn Monroe. Michael Attenborough, hinn nýi tramkvæmdastjóri Hodder & Stoughton, sem borgaði meira en 30.000 pund fyrir útgáfuréttinn að bókinni i Bretlandi, og Samveldinu,sagði: „Mailer lætur sér detta i hug, að dauði hennar gæti hafa verið morð. Hún þekkti vissulega J.F.K. dável og það eru getgátur um, að sambandiö gæti hafa verið nán- ara en vináttan einber.” Bókin verður gefio út i haust. ~c*. m S -r* A r / V "t : *• » § Röntgendeild Borgarspítalans Aðstoðarlæknar 2 stöður aðstoðarlækna við Röntgen- deild Borgarspitalans eru lausar nú þegar, eða eftir samkomulagi. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykja- vikur og Reykjavikurborgar. Allar nánari upplýsingar um stöður þessar veitir yfirlæknir Röntgendeildar Borgarspitalans.Ásmundur Brekkan. Reykjavik, 6. júni 1973. Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. k k i M Í’S §í S>.7 Í •y-' v*> ÞETTA FÁIÐ ÞÉR í SUNNUFERÐ TIL MALLORCA NÝTÍZKU ÍBÚÐIR í PALMA, ARENAL OG MAGALUF, ÞÆR BEZTU SEM HÆGT ER AÐ FÁ Á MALLORCA EIGIN SKRIFSTOFA SUNNU í PALMA MEÐ ÍSLENZKU STARFSFÓLKI OG SÍMA AÐSTOÐAR FARÞEGA SUNNU. ÞJÓNUSTA SEM ENGIN ÖNNUR ÍSLENZK FERÐASKRIFSTOFA VEITIR Á ERLENDRI GRUND BEINT ÞOTUFLUG BÁÐAR LEIÐIR BROTTFARARDAGAR: 20. júni, 4. og 18. júli, 1., 8., 15., 22. og 29. ágúst, 5., 12., 19. og 26. september, 10. og 24. október. ATHUGIÐ að upppantað er i margar ferðirnar og litið pláss eftir i flestum hinna. SUNNA annast orlofsferðir fyrir öll aðildarfélög Alþýðusambands Islands, Samband bankamanna og Bandaiag starfsmanna rikis og bæja. EFTIRSÓTTUSTU HÓTELIN. HÓTEL SEM MARGIR ÍSLENDINGAR ÞEKKJA AF EIGIN RAUN Í SUNNUFERÐUM, OG ENGIR AÐRIR ÍSLENZKIR AÐILAR HAFA AÐGANG AÐ. FERflASKBIFSTOFAN SUHNA BANKASTRJETI SlMAR 1640012070 FJÖLBREYTT SKEMMTANALÍF. SKOÐUNARFERÐIR TIL ALSÍR, BARCELONA OG FLEIRI STAÐA FALLEGAR BAÐSTRANDIR FYRIR SÓLDÝRKENDUR OG ÞÁ, SEM VILJA FÁ SÉR SUNDSPRETT rOPIÐ í kvöld til kl. 20,30 — Annon í Hvítasunnu til kl. 01,00 _______

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.