Tíminn - 04.08.1973, Page 6

Tíminn - 04.08.1973, Page 6
Frá Grænlandi. Islander-flugvél Vængja hf hefur sig til flugs í Stóradal á Grænlandi. Stclið af skrúfuþotunni sést á myndinni. Geta flogið með skrúfu- þotu til 92 flug- valla á íslandi Þotuöld gengin í garð í sjúkrafluginu Þcgar rætt er um flugfélög á ts- landi, beinist athygli manna oft- ast að stóru flugfélögunum, eða stóra félaginu, þvi nú hafa þau veriðsameinuðieitt, og er það, ef til vill skiljanlegt. Gleymist þá gjarnan margvíslegur annar flugrekstur, seni þó væri erfitt að vera án i landi, þar sem aðeins fuglinn fljúgandi kemst milli staða, ellegar ferðalög yfir hrjóstrugt, eða snævi þakið land tækju of langan tima, þegar lifið sjálft liggur kannski við. Þvi er fyrir að þakka, að á is- ,ií i i'í.í. m ggjgjp mgk j |l|á9ffi| i, Stjórn og flugstjórar skrúfuþotunnar við komu vélarinnar til Reykjavikur. A myndinni eru talið frá vinstri: Guðjón Styrkársson hrl., Erling Jóhannsson, flugstjóri, Bárður Danielsson, verkfr. stjórnar- maður, Ómar Ólafsson, flugmaður og Hreinn Hauksson framkvstj., stjórnarformaður Vængja hf. landi hafa um árabil verið rekin flugfélög, sem annast ferðir til flugvalla utan áætlunarkerfisins, allskonar leiguflug og sjúkraflug á litlum flugvélum, og hefur þessi flugrekstur ekki einasta bjargað mannslifum i hundraðatali, held- ur verið til hagræðis á öllum svið- um fyrir afskekktari byggðir landsins. Flugmenn félagsins „fljúga ekki bara” heldur taka virkan þátt I dag- legum rekstri milli flugferða.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.