Fréttablaðið - 12.08.2004, Síða 54

Fréttablaðið - 12.08.2004, Síða 54
Ríkið er að halda upp á eins árs af- mælið sitt og á sama tíma erum við að leggja hljómsveitina niður,“ segir Valur Gunnarsson, einn af liðsmönnum sveitarinnar. „Rómantíkin endist aðeins ákveðið lengi í samböndum sem þessum og þá verður fólk að ákveða hvort það vilji eyða lífinu saman eða ekki.“ Hljómsveitar- meðlimirnir hafa því ákveðið að eyða ekki lífinu saman í Rík- inu, „en við ætlum að halda áfram að vera vinir,“ segir Valur. Ríkið er nokkuð sérstakt nafn á rokk- hljómsveit og segir Val- ur það tilkomið vegna viðleitni hljómsveit- armeðlimanna að vingast við Rík- i s - valdið. „ Þ e t t a g e k k greinilega ekki alveg nægilega vel þar sem ég var að fá senda himinháa rukkun frá skattinum fyrir plötu sem hefur ekki einu sinni selst upp í kostnað. Markmiðið hjá mér núna er að vera smærri í sniðum og taka fyrir hverja stofn- un fyrir sig og sú fyrsta sem er á dagskrá er Út- lendingastofnun.“ Hljómsveitin Útlend- ingastofnun hefur þegar verið sett á laggirnar og segir Valur vonast til þess að út- lendingarnir tveir sem eru í sveit- inni verði ekki sendir úr landi. Að- spurður um textasmíði Ríkisins og hvort þeir sé fallnir til að ving- ast við ríkið segir hann svo vera. „Við semjum aðallega um Ríkið og einn flokk. Það má nefna sam- úðarsönginn sem við flytjum gjarnan fyrir SUS og óðinni til viðskiptalífsins þar sem koma fyrir setningar eins og „hver er ekki hóra í dag?“.“ Tónleikarnir hefjast klukkan 21 á Grand Rokk í kvöld og munu hljómsveitirnar Jan Mayen, Dýrð- in og Foghorns einnig koma fram. ■ 12. ágúst 2004 FIMMTUDAGUR Rómantíkin leið undir lok Sýning á myndum tuttugu barna sem tóku þátt í Ólympíuleikum ímyndunaraflsins verður opnuð í Kringlunni í dag. Í vor var haldið á vegum Visa samkeppni þar sem öllum 9 til 13 ára krökkum var boðið að taka þátt. Keppnin fór fram samtímis í fjölmörgum Evr- ópulöndum vegna Ólympíuleik- anna í Aþenu og var þema hennar: „Hvernig geta Ólympíuleikarnir stuðlað að betri framtíð?“. Í Kringlunni verða sýndar þær 20 myndir sem komust í úrslit en ein þeirra vann einmitt til verð- launa en höfundur hennar, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 12 ára nemandi í Rimaskóla, vann ferð á Ólympíuleikana í viðurkenninga- skyni. Esther og hinir sigurvegararn- ir 28 fylgjast nú með leikunum ásamt því að taka þátt í fyrstu verðlaunaafhendingu leikanna þar sem þeim verður afhent við- urkenning. Einn verður síðan val- in úr þeim hópi og boðið á vetrar- ólympíuleikana í Tórinó á Ítalíu eftir tvö ár. Sýningin verður opin fyrir gesti og gangandi í Kringlunni næstu vikur. ■ HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 9 10 11 12 13 14 15 Fimmtudagur ÁGÚST ■ MYNDLIST FÖSTUDAG 13. 08.’04 LAUGARDAG 14. 08.’04 VINIR VORS & BLÓMA Í SVÖRTUM FÖTUM FYRSTU 200 FÁ FRÍTT INN HÚSIÐ OPNAR KL. 11 HÚSIÐ OPNAR KL. 11 ÞAR SEM ÍSLENDINGUM FINNST SKEMMTILEGAST AÐ DJAMMA K Ö -H Ö N N U N / P M C ÁSAMT BEGGA ÚR SÓLDÖGG KOMA AFTUR SAMAN TIL Að SVARA LINNULAUSRI EFTIRSPURN FORSALA ER Á NASA FÖST. 13 ÁGÚST FRÁ 15-19 MIÐAVERÐ Í FORSÖLU ER 1000KR. OG 1500KR. Í HURÐ ...MÆTA SJÓÐHEITIR OG FAGNA NÝJU HITAMETI Á LANDINU FERSK Í BÚÐIR Á HVERJUM DEGI Ólympíuleikar ímyndunaraflsins ESTHER Hún er á meðal þeirra barna sem á mynd á sýningunni í Kringlunni sem opnar í dag. ■ TÓNLEIKAR ■ ■ SKEMMTANIR  23.00 Rokkbandið Bart heldur tón- leika á Café Amsterdam.  Spilabandið Runólfur skemmtir á Kaffi List. VALUR Hljómsveit hans, Ríkið, heldur kveðjutón- leika á Grand Rokk í kvöld. 54-55 (38-39) Slanga 11.8.2004 18:44 Page 2

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.