Fréttablaðið - 12.08.2004, Síða 57

Fréttablaðið - 12.08.2004, Síða 57
FIMMTUDAGUR 12. ágúst 2004 Konan sem er sök-uð um að hafa setið um leikkonuna Catherine Zeta-Jones þarf að gangast undir skoðun hjá geðlækni. Mun læknirinn ákvarða hvort hún sé hæf til að ganga í gegnum réttarhöld. Söng- og leik-konan Vanessa Williams hefur óskað eftir skilnaði við körfubolta- manninn Rick Fox. Þau hafa verið gift í fimm ár og eiga saman fjögurra ára dóttur. Williams, sem er 41 árs, á þrjú börn frá fyrra hjónabandi. Leikstjórinn M. Night Shyamalanog Walt Disney-fyrirtækið eiga von á málshöfðun frá barnabókahöfundi sem segir að bók- in sín og nýjasta mynd Shyamalan, The Village, séu grunsamlega líkar. Höfundurinn heit- ir Margeret Peters- son Haddix og bókin sem um ræðir heitir Running Out Of Time og kom út 1995. Shyamalan hefur áður verið sakaður um ritstuld vegna söguþráðs myndarinnar Sings. Shannon Doherty,sem sló í gegn í Beverly Hills 90210, hefur tekið að sér hlut- verk Alexöndru Hud- son í nýjum sjónvarps- þáttum sem kallast North Shore. Tökur standa nú yfir á Hawaii en þættirnir hefja göngu sína í Bandaríkjunum 20. september. Söngkonan BeyoncéKnowles hefur frestað brúðkaupi sínu með rapparanum Jay-Z vegna kvikmyndar sem mun fjalla um tónlistar- feril hennar. Knowles, sem er 22 ára, hefur mikinn áhuga á að ganga upp að altarinu en hefur ekki tíma þessa dagana. Sö n g v a r i n nR o b b i e Williams seg- ist vera mikill aðdáandi fót- bo l t akappans Davids Beckham. Sérstaklega er hár- greiðsla Beckham honum hugleikin. Beckham dáist einnig að Willi- ams og eitt sinn hringdi hann í söngvarann og spurði hvar hann hefði fengið buxurnar sem hann klæddist í einni mynda- töku. Hljómsveitin DuranDuran hefur lokið upptökum á nýjustu plötu sinni, Astro- naut. Gripurinn kemur út í októ- ber. Allir upp- runalegu með- limir sveitarinn- ar unnu að plötunni. FRÉTTIR AF FÓLKI BRUGÐIÐ Á LEIK Í SÓLINNI Þessir krakkar skemmtu sér vel við leik við Reykjafoss í Varmá nærri Hveragerði í gær. Voru þau meðal þúsunda sem notið hafa einstakrar veður- blíðu á landinu síðustu daga. FR ÉT TA B LA Ð IÐ E. Ó L. 56-57 (40-41) Folk 11.8.2004 20:05 Page 3

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.