Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.08.2004, Qupperneq 47

Fréttablaðið - 20.08.2004, Qupperneq 47
FÖSTUDAGUR 20. ágúst 2004 39 ÚR ÍÞRÓTTAHEIMINUM Það hafa mjögstór nöfn fallið úr keppni í tennis á Ólympíuleikunum. Tennis le ikararni r bandarísku Andy Roddick og Venus Williams eru úr leik í einliðaleik. Roddick er annar á heimslista karla og Venus er sjötta á heimslista kvenna. Venus tapaði í tveimur settum, 6-4 og 6-4, fyrir frönsku stúlkunni Mary Pierce og Roddick beið lægri hlut með sömu úrslitum gegn Chilemanninum Fern- ando Gonzalez. Óvæntustu tíð-indin voru þó án alls vafa þau að Svisslendingurinn Roger Federer, stigahæsti tennis- kappi heims og nú- verandi Wimble- don-meistari, heltist úr lestinni í annarri umferð en þá beið hann lægri hlut fyrir Thomasi Berdych, átján ára gömlum tékk- neskum titt, í tveimur settum gegn einu, 6-4, 5-7 og 5-7. Kínverska stúlkanZhang Ning vann til gullverð- launa í einliðaleik kvenna í badminton á Ólympíuleikunum þegar hún vann sig- ur í úrslitaleik á hol- lensku stúlkunni Miu Audina í tveimur lotum gegn einni, 8-11, 11-6 og 11-7. Bronsverðlaunin fóru hins vegar til Zhou Mi, sem kemur frá Kína. Hún tryggði sér þau með því að vinna Gong Ruina, einnig frá Kína, 11-2, 8-11 og 11-6. Kínverska parið, Zhang Jun og GaoLing, hrósaði sigri í tvenndarleik í badminton á Ólympíuleikunum í gærdag. Kínverjarnir höfðu betur í úrslitaleik gegn breska parinu Nath- an Robertson og Gail Emms í tveimur lotum gegn einni, 15-1, 12- 15 og 15-12. Danska parið Jens Eriksen og Mette Scholdager höfðu bronsið á brott með því að leggja að velli landa sína, Jonas Rasmussen og Rikke Olsen, 15-5 og 15-5. Riðlakeppninni í knattspyrnu karlaá Ólympíuleikunum er lokið. Argentínumenn voru þjóðin sem bar sigur úr býtum í öllum leikjunum í riðlakeppninni. Það er því ljóst hvað þjóðir mætast í átta-liða úrslitunum sem verða á laugardaginn. Þá mæt- ast Argentína og Kosta Ríka, Írak og Ástralía, Mali og Ítalía og að lokum Paragvæ og Kórea. Í átta-liða úrslit- unum kvenna í dag mætast Þýskaland og Nígería, Bandaríkin og Japan, Mexíkó og Brasilía og að lok- um, Svíþjóð og Ástralía. Spánverjar hafasigrað í öllum þremur leikjum sín- um í körfuknatt- leikskeppni karla á Ólympíuleikunum. Í gær lögðu þeir Ítali að velli með 71 gegn 63. Mjög óvænt tíðindi litu síðan dagsins ljós þegar Ný-Sjálendingar unnu sætan sigur á Serbum og Svartfellingum, 90-87, í æsispennandi leik þar sem 3ja stiga skot Serbanna dansaði á körfuhringnum í þann mund sem leiktíminn rann út. „Draumalið“ Bandaríkjamanna bar sigurorð af Áströlum, 89-79, og hafa nú unnið tvo leiki í röð eftir hið niðurlægjandi tap gegn Púertó Ríkó í fyrsta leik. Ja p a n i n nT a k u m o Sato, öku- maður For- múla 1 liðsins Bar Honda, var tekinn höndum á al- þjóðaflugvellinum í Sao Paulo í Bras- ilíu í fyrradag og vísað úr landi sköm- mu síðar. Ástæðan var sú að hann kom til landsins án gildrar vegabréfs- áritunar. Sato var sendur til Brasilíu af einum aðaleiganda BAR Honda liðsins, tóbaksfyrirtækinu BAT, til að sinna kynningarstarfi í þágu liðsins og styrktarfyrirtækja þess. Afar klaufaleg mistök hjá BAR Honda lið- inu, svo ekki sé meira sagt. Síðasta formúlukeppni ársins fer einmitt fram í Sao Paulo í lok október og væntanlega verður búið að kippa þessu vegabréfsdæmi í liðinn þá. ÝJAÐ AÐ SAMRÁÐI FIA OG FERRARI Talsmenn beggja aðila harðneita öllum ásökun- um þess efnis. AP Tímaritið Autosport ýjar að ólöglegu samráði FIA og Ferrari: Fyrirhugaðar breyt- ingar henta misvel FORMÚLA Í nýjasta hefti breska tímaritsins Autosport segir að FIA, alþjóða akstursíþróttasam- bandið, hafi haft mikið samráð við Ferrari-liðið vegna fyrirhugaðra reglubreytinga fyrir næsta ár. Þetta hefur blaðið eftir ónefndum starfsmanni FIA. Í tímaritinu seg- ir að Ferrari-liðið hafi þrýst mikið á að reglubreytingar gangi í gegn þar sem þær henti liðinu sérlega vel. Hins vegar er talið að þessar fyrirhuguðu reglubreytingar muni koma sér afar illa fyrir Williams og McLaren-liðin því þessi tvö lið lið hafa fjöðrunar- kerfi sem passar ekki að nýju reglunum. Í gegnum tíðina hefur oft blossað upp orðrómur um meinta samvinnu FIA og Ferrari en aldrei hefur tekist að sanna neitt í þeim efnum. Jean Todt, aðalliðsstjóri hjá Ferrari-liðinu, segir umfjöllun Autosport úr lausu lofti gripna og efni hennar ekki eiga sér stoð í raunveruleikanum. Það sama segja auðvitað forráðamenn FIA. 46-47 (38-39) SPORT 19.8.2004 21:50 Page 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.