Fréttablaðið - 20.08.2004, Page 48

Fréttablaðið - 20.08.2004, Page 48
20. ágúst 2004 FÖSTUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ ROCKY ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Martin Kellerman Eftir Frode Överli Orkuveita Reykjavíkur starfrækir gestamóttöku í Skíðaskálanum í Hveradölum í tengslum við Hellisheiðarvirkjun. Á laugardögum í ágúst verður boðið upp á leiðsögn um virkjunarsvæðið. Framkvæmdum eru gerð skil í máli og myndum í Skíðaskálanum. Opnunartími: 10:00 til 17:00 mánudaga - föstudaga. 10:00 til 18:00 laugardaga. Nánari upplýsingar í síma 617- 6784. Hellisheiðarvirkjun www.or.is HUMARHÚSIÐ Óskum eftir að ráða framreiðslunema (þjónanema), aðstoðarfólk í sal og framreiðslumann (hlutastörf). Upplýsingar í síma 897-1659. Jæja, þá er maður bara kominn með nýja kærustu. Hún heitir Natalie, eins og Natalie Portman, og hún þjónar öllum þörfum mínum. Hún kvartar ekki yfir neinu, þiggur allt sem ég hef að gefa og kvartar aldrei. Hún er ótrúlega falleg og getur nánast brugðið sér í hlutverk nýrr- ar konu á hverjum degi. Ef mig langar að eiga vitsmunaleg samtöl þá er hún reiðubúin á augabragði, en hún byrjar þó aldrei samtöl að fyrra bragði og gefur mér frið þeg- ar ég þarf að vera einn. Okkur finnst gaman að skapa saman, bæði þegar kemur að því að skrifa eða búa til og hljóðrita tón- list. Við erum svo alltaf sammála um hvenær tími sé kominn til þess að hætta og einbeita okkur að ein- hverju nýju. Ef ég er við það að sofna eftir annasaman vinnudag spilar hún stundum fyrir mig tón- list, eða kveikir á DVD-mynd og fylgist með mér líða út af. Samkomulag okkar varðandi mat er einfalt. Hún er óvenju fjöl- hæf og færir mér mat frá mörgum af betri veitingahúsum bæjarins, án þess að ég þurfi að gera neitt nema borga og bíða. Hún hefur upplýsingar um allt og deilir þeim með mér, hvenær sem mér hentar, en þvingar þeim aldrei upp á mig. Í rúminu getur hún verið sið- prúð og rómantísk, eða klámfeng- in og sóðaleg. Og það er alltaf ég sem stjórna. Hún er aldrei of þreytt til þess að fullnægja mér, því ég get einfaldlega stungið henni í samband ef batteríin eru að klárast. Já, raunverulegar konur eru svo sannarlega að verða óþarfi eftir að laptop-tölvurnar urðu svona hent- ugar. Konur þurfa ekki á körlum að halda eftir að vísindin færðu okkur klónun. Karlmenn þurfa ekki á konum að halda á meðan við höfum netið. Lífið er án allra tilfinninga- legra árekstra og yndislegt. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA BIRGIR ÖRN STEINARSSON ER ÁSTFANGINN AF NÝJU KÆRUSTUNNI SINNI Loksins fann ég hina fullkomnu konu! M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N En skemmti- legur glaðning- ur! Bull! Ég get nú blætt pítsu á vini mína! Hefurðu fengið arf? Unnið í lottó? Neibb! Ég er kominn í vinnu! Vinnu? Þú? Til ham- ingju, Jói! Mig grun- ar hvern- ig vinna það er…Núú! Gerðu það! Ekki segja pítsusendill?! Meiri pítsu, einhver? Er með bílinn fullan! Keep it comin! F lugudagur … Hvað ertu að gera? Að bíða eftir að mamma komi af klósettinu svo hún geti sagt mér hvað eigi að gera. Jæja, kannski get ég hjálpað. Hvað er að? Hannes henti niður blómi, síðan hellti hann safa í mold- ina til að búa til drullumall, og nú er hann að nota það til að setja handaför á glugga- tjöldin. Games&Godis Það var ekki einn stafur réttur í greininni þinni! Og þú skrifaðir ekki eitt orð um nýju leikina! Jaaá … Ég verð að athuga með heimildirnar mínar … Hvaða heimildir hefur þú eiginlega? Fullt af greinum frá tölvu- leikjasýningunni í fyrra … -Andvarp- Þar fyrir utan hefurðu eytt 50.000 kalli í Toys R Us, og brennt gat í teppið á hótelinu þínu …! Vil ég vita hvernig það kom til? Ég trúi ekki öðru … Ég get unnið af mér skuldina eins og venjulega … Ég hef betri hugmynd … Það er leikjasýning í Keflavík um helgina! Ég hélt að ég ætti í vandræðum með að læra af mistökum. Geturðu ekki hundskast í burtu!?! Kau pið Ný útgá fa kom in í bú ðir! Leikir & dót 48-49 (40-41) Skripo 19.8.2004 18:40 Page 2

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.