Fréttablaðið - 01.09.2004, Page 28
10
SMÁAUGLÝSINGAR
Húseigendur: Varist fúskara. Verslið við
fagmenn. Málarameistarafélagið. S. 568
1165.
Alhliða meindýraeyðing í heimahúsum
s.s. geitungar, stari, mýs o.fl. S. 898
2801.
Firring ehf.
Öll þjónusta í samb. við meindýraeyð-
ingu, varnir & eftirlit. S. 895 6594.
Búslóðaflutningar og búslóðageymsla.
Stór bíll. Gerum tilboð á flutning út á
land. S. 898 6565. Flutningaþjónusta
Brynjars.
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560.
Vantar smiði, pípara, rafvirkja og garð-
yrkjumenn á skrá. Frítt bókhaldskerfi
fyrir áskrifendur - www.handtak.is
Stífluþjónustan ehf
Losum allar stíflur, hreinsum lagnir.
Röramyndavél. Meindýraeyðing. 20. ára
reynsla S. 554 2255 - 896 5800.
Þak- og utanhússklæðningar og allt
húsaviðhald. Ragnar V. Sigurðsson ehf.
S. 892 8647.
Fjarlægum stíflur úr WC, vöskum og fl.
Röramyndavél og viðgerðir á frárennsl-
islögnum. Stífluþjónusta Geirs, s. 697
3933.
Alm. viðhald húsa, málun, múrun, flísa
& parketlagnir, trésm. Föst tilb. eða
tímavinna. S. 616 1569.
Þarftu að láta skipta um glugga/gler,
laga þakið, leggja parket/slípa, setja
upp innréttingar/hurðar. Sími 896
9819.
Tölvuviðgerðir og uppfærslur. 30 mín á
1890. Start tölvuverslun, Bæjarlind 1,
Kópavogi. S. 544 2350, www.start.is
Geri við tölvur í heimhúsum. Fljót og
góð þjónusta. Sími 693 9221
www.tolvuvaktin.is
Tölvuviðgerðir, íhlutir, uppfærslur.
Margra ára reynsla, fljót og ódýr þjón-
usta. Tölvukaup Hamraborg 1-3 (að
neðanverðu). S. 554 2187.
Ódýrar tölvuviðgerðir!
Komum í heimahús. Altölvur. S. 897
8008 & 897 8009. altolvur.is
Ódýrar tölvuviðgerðir. Kem samdægurs
í heimahús. Kvöld- og helgarþjónusta.
695 2095.
Hugbúnaðarþjónusta - Forritun. Aðstoð
fyrir lítil fyrirtæki. Komum og ræðum
lausnir. Uppl. í s. 898 6989 & 893 0533.
Y. CARLSSON S.908 6440. SPÁPARTÝ.
Spil, bolli, hönd, tarot, símaspá og
einkatímar. OPIÐ 10-22. S. 908 6440.
Dulspekisíminn 908-6414. Símaspá:
Ástarmálin, fjármálin, heilsan, hug-
leiðslan, fjarheilun og draumaráðn. Op-
inn 10-24. Hringdu núna!
Spásíminn 908 2008. Draumráðningar,
Tarot. Opið frá kl. 18-12. virka daga.
Laugard. 12-03. Kristín.
Í spásímanum 908 6116 er spákonan
Sirrý. Ástir, fjármál, heilsa. Tímapantanir
í s. 908 6116 & 823 6393.
Símaspá 908 6330.
Eru tilfinningarnar eða fjármálin í ólagi?
Fyrirbænir - Miðlun - Tarot. Opið frá kl.
18 til 24.
Loftnetuppsetningar og -viðgerðir.
Breiðbandstengingar. Vönduð vinna.
Loftnetsþjónustan Signal. S. 898 6709.
Léttari og hressari með Herbalife.
www.dag-batnandi.topdiet.is S. 557
5446 og 891 8902 Ásta
Herbalife, frábær lífsstíll. Þyngdar-
stjórnun, aukin orka og betri heilsa.
www.jurtalif.is Bjarni sími 820 7100.
www.workworldwidefromhome.com
Frábær líðan.. Alveg síðan.. HERBALIFE
www.eco.is Erla Bjartmarz erla@eco.is
899 4183.
www.arangur.is NÝTT Líkami í mótun.
Sérsniðið fyrir þig. S. 595 2002
www.arangur.is
Þú ert það sem þú borðar. Hreint jurta-
hráefni/30 daga skilaréttur
gudbjorg.grennri.is/Guðbjörg 846
2140.
Ókeypis ráðgjöf í þyngdarstjórnun, BMI
mælingar og fl. Finnum leið sem hent-
ar þér. Hringdu og pantaðu tíma. Katrín,
699 6617.
Bumbuna burt! Viltu léttast? Ég léttist
um 14 kg. Alma 11 kg. Hörður 17 kg og
Elsa 15 kg. Þetta er frábær árangur.
Uppl. gottlif.gottlif.is/s. 899 8546.
Aloe Vera næringardrykkir fyrir þig. Ár-
angursrík leið í þyngdarstjórnun. Sjálf-
stæður dreifingaraðili FLP, Guðmundur
A. Jóhannsson, s. 662 2445. Frí heim-
sendingarþjónusta.
Prótíngreining- nýtt frá Herbalife. S. 663
4808, www.heilsufrettir.is/heidi
“Orbitrek” Infiniti frá GÁP. 1 árs á hálf-
virði, ca 35 þ. Uppl. í síma 699 1658.
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það
með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S.
861 5356, olsiar@hotmail.com
Microsoft nám á nýju verði. MCP kr.
59.900. MCSA kr. 199.000. Kíktu á nýja
vefinn www.raf.is undir Tölvunám.
Nám í útlitsráðgjöf
The Academy of Colour and Style - út-
lits- og förðunarskóli. Innritun er hafin
fyrir haustönn, uppl. í síma 533 5101.
Píanókennsla fyrir byrjendur og lengra
komna. Uppl. í s. 899 3787.
Tek að mér að kenna byrjendum á
gítar á öllum aldri. Uppl. í s. 864
6936.
Flugvéln fyrir þig. Til sölu er hlutur í
skemmtilegri Jodel flugvél. V. 450 þús.
Fjármögnun möguleg. Uppl. í s. 898
6033.
Ökukennsla Ásgeirs Gunnarsonar,
kennsluæfingar, akstur og ökumat.
Kenni á Peugeot 406 Sími 568
7327/862 1756.
AEG ísskápur með sérfrysti til sölu. Verð
5000 kr. H: 147, B: 55. S. 860 2578.
Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og breyt-
ingar. Styttum buxur meðan beðið er.
Saumsprettan v. Ingólfstorg. S. 552
0855.
Til sölu barnakoja á 5000 kr. Uppl. í s.
697 9696.
2 rimlarúm. 9 þús stykkið. 2 bílstólar
1.500 kr stykkið. 2 ferðarúm 2 þús
stykkið. Tvíburakerra 15 þús. Svalavagn
4 þús. Barnastóll 1.500 kr. Hlaupagrind
með sæti 2.500 kr. Hlaupagrind 500 kr.
2 hlaupabílar á 500 kr. stykkið. Litlir
svampstólar á 500 kr. stykkið. 2 kerru-
pokar 4 þús. stykkið. Uppl. í s. 698
3606.
Haustilboð 30 %.
Full búð af nýjum vörum fyrir hunda,
ketti og önnur gæludýr. 30% afsl. af öll-
um vörum. Mán. föstd. 10-18, laugard.
10-16, Sunnud. 12-16. Tokyo, Hjalla-
hrauni 4. Hfj., s. 565 8444.
Chihuahua. Af sérstökum ástæðum er
sérlega góður og fallegur 9 mán. tjúi til
sölu. Uppl. veitir Brynja í síma:
6996542 eftir kl. 13. Netpostur: brynja-
magnusdottir@simnet.is. Ættbók fylgir.
Vegna flutnings er til sölu vel taminn 11
mán. Silky Terrier smáhundur. Ættbók
fylgir. Uppl. í síma 849 5168.
Rottweiler
Innfluttur meistari óskar eftir að komast
í náin kynni við tíkur af sama kyni. Uppl.
í s. 863 8596.
Fangaðu athyglina
Með því að nota fyrirsögn og feitletrun í
smáauglýsingunni þinni nærðu meiri
athygli. Kannaðu málið hjá Smáauglýs-
ingadeild Fréttablaðsins í síma 550
5000.
WWW.HLAD.IS
Ódýrir maðkar til sölu! Silungs og laxa.
Margra ára reynsla. Geymið auglýsing-
una. S. 692 5133.
Rafgirðingaefni, allt til rafgirðinga, hefð-
bundnar rafgirðingar, randbeitargirð-
ingar, ferðagirðingar tilvaldar í hesta-
ferðalagið. Vélar og þjónusta Reykjavík
sími 5 800 200. Akureyri sími 461
4040.
Til sölu sex hesta hús í Andvara. Kaffi-
stofa og klósett panelklætt, rúmgóðar
stíur. Mjög gott hús. Uppl. í s. 660 1810.
Glæsileg ný íbúð 201 Kóp 3 svefnh. bíl-
sk. þvottah. m öllu barnvæn stað 692-
0617
Glæsil. stúdó íbúð með húsg. 107 Rvk.
Hagstætt fyrir háskólanema. Uppl. í s.
897 1394.
Einstakl. íbúð til leigu í 108 Rvk. 40 fm
kjallaraíb. Leiga 40.000 Hiti/rafm. innif.
Leigist reyklausum. Uppl. í s. 695 0671.
Ca 30 fm stúdíóíb. til leigu, mán. fyrir-
fram, trygg. 2 mán., meðmæli. S. 866
4754 & 557 5058.
2ja herbergja íbúð til leigu á svæði 200.
Aðeins langtímaleiga kemur til greina.
Upplýsingar í síma 694 5281 & 564
2581.
Tveggja herbergja íbúð á svæði 103
laus frá og með 1. Sept. V. 60 þ. á mán.
Uppl. í síma 869 0438.
Glæsileg 2ja herbergja íbúð á svæði
112. V. 65 þús. og innif. hússjóður og
hiti. Uppl í s. 690 0607.
Til leigu góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Holtsgötu, Rvík, svæði 101. Reglusemi
og skilvísi áskilin, Meðmæli æskileg.
Húsgögn fylgja, Upplýsingar í s. 555
0764 frá 10-12 og 15-17.
Tvær tvítugar stelpur óska eftir hressum
meðleigjanda á svipuðum aldri. Svæði
111, nálægt FB. Uppl. í s. 869 5456 &
869 4111.
Vantar meðleigjanda að 80 fm íbúð við
Iðnskólann í Hafnarfirði. 35 þ. á mán. S.
894 8400.
Óska eftir kvenkyns meðleiganda í 3ja
herb. ibúð í 101. 40 þús. Uppl. í sima
845 3154 & 845 4882, 18-20.
3ja herb 65 fm ibúð til leigu í Hfj. 65
þús. m. hita/raf. Sérinngangur, reyklaus
og reglusemi skilyrði. Uppl. í s. 662
2690.
18 fm herbergi (105) fyrir reglusama
kvk. Parket, tvöfaldur skápur. 30 þús.
sigga67@hotmail.com
Til leigu gott herb. búið nýjum hús-
gögnum. Steinsnar frá HÍ, síma og sjón-
varpstengi. Uppl. hjaae@simnet.is
Snorrabraut. 2ja herb. 75 fm. björt m.
góðu útsýni. Laus strax. 85 þús. Innif.
hiti og rafm. Uppl. í s. 824 5266.
Til leigu 60 fm stúdíóíbúð á sv. 220.
300 m í golf. 60 þ. á mán. innifalið raf-
magn og hiti. Þvottav., íssk., og örb. fyl-
gja. Sér inng. og sér bílastæði. S. 899
5334, e.kl. 18.
Til leigu 140 fm einbýlishús á Krossi í
Austur Landeyjum. Laus strax. Uppl. í s.
487 8515.
4ra herbergja íbúð í Hafnafirði til leigu.
Reglusemi og skilvísi áskilin. Þrír mán-
uðir fyrirfram. Laus 1. okt., langtíma-
leiga. Uppl. í síma 696 4356 & e. kl. 19
s. 565 0647.
Góð stúdíóíbúð leigist rólegri mann-
eskju. Er miðsvæðis. Leiga 40 þús. S.
551 0360.
Stúdíóíbúð, fullbúin húsgögnum, til
leigu í Kópavogi. Nálægt MK. Uppl. í
síma 862 2654.
3ja herbergja, góð íbúð til leigu við Bar-
ónsstíg, 65 fm þvottahús í kjallara.
Leiguverð 68 þús. kr. pr. mánuð. Einn
mánuður í tryggingu. Upplýsingar í
síma 860 3562.
Vesturbær! Til leigu huggul. íb. í vestur-
bæ Rvk. Barnvænt umhv., húsal.bætur.
Uppl. í s. 660 2587.
2ja herb. íbúð í miðbænum til leigu.
Áhugasamir hafi samband í síma 696
0975.
Falleg 67 fm íbúð til leigu í Hfj. Hiti, raf-
magn og hússj. innif. V. 80 þús. Nýmál-
að og nýparketlagt. Uppl. í s. 698 0434.
Reglusamur og rólegur MA nemi óskar
eftir íbúð nálægt HÍ. S. 699 0134, Þórð-
ur.
Reglusamur námsmaður
Reglusamur námsmaður óskar eftir
stúdíóíbúð í miðbæ Reykjavíkur. Örugg-
um greiðslum heitið. Uppl. í s. 690
2112.
Bráðvantar 4ra herbergja íbúð á höfuð-
borgarsvæðinu, þarf að vera laus 1.
sept. Uppl. í síma 895 7360 Sigurður.
Óska eftir 2ja herb. eða stúdíóíbúð á
höfuðborgarsvæðinu, frá 1. október. Er
reyklaus og reglusöm. Kolbrún, s. 847
6266.
Óska eftir snyrtilegum, upphituðum bíl-
skúr til leigu til að geyma búslóð. Upp-
lýsingar í síma 552 2232, e.kl. 17 & 869
7878.
Geymsluhúsnæðið - 10%
afsl. fram til 15. sept!
Geymum allt. Vaktað húsnæði. 15 mín.
frá Hfj. S. 869 1096, 424 6868 og 849
8363. Jötunheimar.
Tökum tjaldvagna í geymslu, upphitað
húsnæði. Uppl. í s. 865 1166
Bjart og gott herbergi til leigu í Lundar-
brekku í Kópavogi. Uppl. í s. 899 7587.
Óska eftir ca 50 fm geymsluplássi. Bíl-
skúr kemur til greina. Uppl. í síma 659
4469, Ólafur.
Hótelíbúðir... Erum með fullbúnar íbúð-
ir til leigu í Rvík. Íbúðirnar leigjast í sóla-
hring, viku, mánuð eða til lengri tíma.
Uppl. veittar í s. 577 6600.
Íbúð í Barcelona, laus 2. sept. Hús á
Menorca 1. sept. S. 899 5863.
Gisting
Geymsluhúsnæði
Húsnæði óskast
Húsnæði í boði
HÚSNÆÐI
Hestamennska
www.sportvorugerdin.is
www.sportvorugerdin.is
Fyrir veiðimenn
Byssur
Vetrarvörur
TÓMSTUNDIR
& FERÐIR
Dýrahald
Barnavörur
Fatnaður
Heimilistæki
HEIMILIÐ
Ökukennsla
Flug
Kennsla
Fangaðu athyglina
Með því að nota fyrirsögn og feit-
letrun í smáauglýsingunni þinni
nærðu meiri athygli.
Kannaðu málið hjá
Smáauglýsingadeild
Fréttablaðsins í síma 550 5000
Námskeið
SKÓLAR &
NÁMSKEIÐ
Fæðubótarefni
Líkamsrækt
Heilsuvörur
HEILSA
PÍPULAGNIR
VIÐGERÐAÞJÓNUSTA.
Nýlagnir/ breytingar
almennt viðhald.
Sími 897 6613.
Gísli Steingrímsson.
Löggiltur pípulagningar-
meistari.
Viðgerðir
Spádómar
Tölvur
Húsaviðhald
Stífluþjónusta
Húsaviðhald
Stífluþjónusta
Húsaviðhald
Stífluþjónusta
Búslóðaflutningar
ÖLL MEINDÝRAEYÐ-
ING FYRIR HEIMILI &
HÚSFÉLÖG.
S. 822 3710.
Meindýraeyðing
Málarar