Fréttablaðið - 01.10.2004, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 01.10.2004, Blaðsíða 36
10 SMÁAUGLÝSINGAR FASTEIGNIR ATVINNA Reglusöm fimmtug kona óskar etir 2ja - 3ja herbergja íbúð á höfuðborgarsvæð- inu. Uppl. í s. 845 5016 eftir kl. 16. 2 systur, hjúkrunarfræðingur og sjúkra- liði óska eftir 3ja herb. íbúð á svæði 110 Rvk. Reglusemi og skilvísi heitið. Uppl. 899 1847 Reyklaust og reglusamt par óskar eftir íbúð á 50 til 70 þús strax. Uppl. í s. 844 6051. Tæland Óska eftir íbúð á Pattya frá 17.des.- 24.jan. Upplýsingar í síma 662 4721. 25 ára kk óskar eftir herb. eða stúdíóí- búð á svæði 104-5. Greiðslug. allt að 40 þ. Skilv. greiðslum heitið. S. 822 5505. Hljómsveit auglýsir eftir æfingarhús- næði helst í Hfj. Uppl. í s. 663 2340. Vill taka á leigu ca. 40 fm. Atvinnuhús- næði á Reykjarvíkursvæðinu fyrir hand- verkshús (tréverk). Þarf ekki innkeyslu- hurð, mætti vera á annari hæð. Verður að vera ódýrt. Uppl. í s. 845 6724. Hótelíbúðir... Erum með fullbúnar íbúð- ir til leigu í Rvík. Íbúðirnar leigjast í sóla- hring, viku, mánuð eða til lengri tíma. Uppl. veittar í s. 577 6600. Gisting - Kaupmannahöfn www.atmy- home.dk Vana menn vantar á trollbát. Vélstjóra, kokk og netamann. Æskilegt er að við- komandi sé búsettur á Eyjafjarðarsvæð- inu. Umsóknum skal skilað á tölvupósti: hholm@simnet.is. Símaþjónusta Rauða Torgsins vill kaupa “spennandi” upptökur kvenna, 2-5 mín. að lengd. Við greiðum kr. 17.253,- fyrir hverja samþykkta upptöku. Þú færð frekari uppl. og hljóðritar allan sólarhr. í s. 535 9969. Efnalaugin Kjóll og hvítt óskar eftir starf- skr. til vinnslu og frágangi á fatnaði. Ald- ur ca. 25-50 ára. 100% starf. Uppl. í síma 663 7480. Bæjardekk Mosfellsbæ óskar eftir starfsfólki. Upplýsingar í síma 566 8188 eða á staðnum. Snillinga vantar í hellulögn og einnig verkamenn. Uppl. í s. 822 2661. Vantar fólk í dúnhreinsun í Kópavogi. Upplýsingar í síma 892 8080 Ræsting-Matráður óskum eftir starfsmanni til að sjá um ræstingu og kvöldverð á litlu heimili í Kópavogi nú þegar Uppl. 699 8403- Ómar Bónbræður ehf Stjörnustál Starfsmaður vanur járnsmíði óskast í litla járnsmiðju. Uppl. hjá Grétari í síma 692 8091. Dagvinna! Vantar fólk í ræstingu í dagvinnu. Bæði hlutastarf og hálft starf. Uppl. á netfang- inu rosa@raestir.is og í síma 533 6020. Viltu vinna með hressu fólki á skemmti- legum vinnustað? Þá erum við að leita að þér. Okkur vantar starfsmann í vaktavinnu sem er jákvæður hress og skemmtilegur. 18 ára aldur er skilyrði. Hlöllabátar Bíldshöfða. Upplýsingar á staðnum og í síma 892 9846. Hamborgarabúllan ! Óskum eftir duglegum starfsmanni í 75% starf frá 08.30 til 14.30 í afgreiðslu og eldhússtörf, reynsla æskileg. Um- sóknir á staðnum hjá Audda eða bull- an@simnet.is. Hár og Sýningahúsið Unique óskar eftir sveini/meistara og nema. Uppl. í s. 552 6789. Sæunn og Jóa. Bráð vantar þræl duglegan og ábyggi- legan starfsmann á vélaverkstæði. Verð- ur að geta séð um rekstur í forföllum. Uppl. í s. 898 1017 eftir kl. 17. Viltu 10.000 kr á dag? Og starfa hjá traustu markaðsfyrirtæki í þægilegu starfsumhverfi? Aldur og reynsluleysi engin fyrirstaða. Uppl. í síma 533 4440. AKUREYRI-LÆKKAÐU HEIMILISÚT- GJÖLDIN! Kynning í kv.kl.20:30 Skrán- ing í 869-7090 Hýsing- vöruhótel Skútuvogi 9 óskar eftir duglegu og áreiðanlegu starfsfólki í vörumeðhöndlun og merkingar. Vinnu- tími er frá 8-17, nánari uppl. veitir Júlíus Steinn Kristjánsson á staðnum. Starfsmann vantar í ræstingar á svæði 110. Umsóknir skilist á www.osverktak- ar.is Hress og duglegur starfsmaður óskast í afgreiðslustarf Boost bar í Kringlunni. Vinsamlegast komið í dag milli 15 og 20 eða laugardag milli 14. og 18. eða hringið í Helgu s. 661 3991. 21. árs maður óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 661 8852. 22 ára stúlka óskar eftir vinnu getur byrjað strax, hress, stundvís og reyklaus. Góð tölvukunnátta, enskukunnátta og mikil reynsla í afgreiðslu. Margt kemur til greina. Uppl. í s. 699 4982. Gunn- hildur. Blóm og gjafavöru verslun. Af sérstök- um ástæðum er til sölu blóm og gjafa- vöru verslun á besta stað í Rvk. Besti tíminn framundan. Áhugasamir vin- samlegast hringið í 660 7750. AA-fundur karlar, á föstudagskvöldum kl. 19.30, Seljavegi 2, Reykjavík. OA fundur Tjarnargötu 20, gula húsinu, laugardaga kl. 11:30. Móttaka nýliða 10:30. www.oa.is TATTOO 69 Laugavegi 69 Tattoo og Pi- ercing 7 ára reynsla nú er lag. s. 551 7955. Veitingarhúsið Energia Smáralind vant- ar þjón og matreiðslumann í eldhús að- alega um helgar mikil vinna framund- ann hafðu samband í síma 864 6600 eða sendu mail energia@energia.is Guðmundur. Einkamál Tilkynningar Fundir TILKYNNINGAR Viðskiptatækifæri Atvinna óskast Sölu markaðsstarf Sala á merktum auglýsingar vörum , til fyrirtækja sem eru mjög sam- keppnis hæfar. Áhugasamur frískur, sjálfstæður sem hefur frumkvæði óskast. Vinnutími er 00.8 til 16.00, mánudag til fimmtudags. Viðkom- andi þarf að hafa frumkvæði og reynslu af sölustörfum eða brenn- andi áhuga á slíku starfi . Vinnan er hörð og ströng en skilar góðum launum fyrir þann sem er skipu- lagður og veldur starfinu. Áhugasöm sendi nafn og síma til bic-elle@mmedia.is R. Guð- mundsson ehf. Óska eftir söluráðgjöfum um land allt. Aloa vera gelið fína það ver og græðir húð og hár unique nýja förðunarlínan yngir þig upp um all mörg ár hærri tekjur meiri vinna já eða bara aukavinna hafðu samband ég skal þig finna. Alma Axfjörð sjálfst. söluráð- gjafi og hópstjóri Volare s. 863 7535 eða volare@centrum.is, www.volares.tk Atvinna í boði ATVINNA Gisting Geymsluhúsnæði fyrir húsbíla, tjaldvagan og fl. 50 km frá R.V.K, þurrt, upphitað, loftræsting, stór hurð, nýtt steypt gólf, góð aðkoma, engar mýs!!! Verð per fm 400 kr. Dæmi: Venjulegur húsbíll þarf 15fm sem gerir 6000 kr á mánuði. Upplýsingar í síma 864-2009 milli 13-18 Geymsluhúsnæði fyrir húsbíla, tjaldvagan og fl. 50 km frá R.V.K, þurrt, upphitað, loftræsting, stór hurð, nýtt steypt gólf, góð aðkoma, engar mýs!!! Verð per fm 400 kr. Dæmi:Venjulegur húsbíll þarf 15fm sem gerir 6000 kr á mánuði. Upplýsingar í síma 864-2009 milli 13-18 Geymsluhúsnæði Atvinnuhúsnæði Smiðir og verkamenn Laugardalur Vantar alltaf góða verkamenn og getum bætt við okkur nokkrum góðum smiðum Hafið samband við Pétur í síma 822-4437                                !" #$ % &   '(    )$             *    $   !     + +  +  ,       +$   -   .    /$  0   +  #                  !"#$  $     %&#      $'(      (! ) !*+,   '-      )    !)  . !) /  $ . )   '    0   !0   $1  '2$    . 3&& ' 1  .                 0   '4     $   5 0$         6      7 $8    7 $          /  -   .    $                '9      4  :   $         $ ' 2     9      !   !$      $  !          $ '-                       '7    !  :    $    $    ' 3+  --. )       $5&&:3;5&&    $335"%: 3<53%'1          '(   8  $      5445' Vilt þú ganga í blaðberaklúbbinn? Nú vantar okkur fleiri blaðbera fyrir Fréttablaðið og DV. Athugaðu hvort það sé laust í þínu hverfi, virka daga eða um helgar. Frétt ehf. • Skaftahlíð 24 • Dreifingarsími 515 7520 Blaðberaklúbbur Fréttablaðsins er fyrir duglegasta fólk l andsins. Allir blaðberar okkar eru sjálfkrafa meðlimir í klúbbnum og fá tilboð og sér- kjör hjá fyrirtækjum eins og BT, Bónusvideo, Pizza 67, tískuverlsunum og fleirum. Árshátíð er haldin einu sinni á ári og blaðberi mánaðarins valinn í hverjum mánuði. Vertu með í hópi duglegasta fólks landsins. Einnig vantar okkur fólk á biðlista Upplýsingar í síma 515 7520 Ef þú vilt eiga möguleika á að vera í sigur- liðinu þá endilega hafðu samband við okkur. Á virkum dögum: 101-07 Amtmannsstígur Bjargarstígur Bókhlöðustígur Hallveigarstígur Ingólfsstræti Skólastræti 104-34 Dragavegur Kleppsvegur Norðurbrún 221-17 Berjavellir Blómvellir Burknavellir 600-20 Bjarkarstígur Helgamagrastræti Munkaþverárstræti Um helgar: 104-12 Skipasund 105-24 Miðtún Samtún 113-08 Gvendargeisli 200-41 Álfhólsvegur 225-07 Brekkuskógar Bæjarbrekka Lambhagi Miðskógar Ásbrekka 250-05 Garðaveg Garðbraut Melabraut Nýjaland-Kríuland Skagabraut Bæjarhraun 2 - Hf. Opið hús OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ 14˚˚ TIL 16˚˚ Skrifstofuhæð. á besta stað til leigu eða sölu Nýkomið sérlega gott bjart 150 fm skrifstofuhúsnæði með öllum búnaðai á 2. hæð í vönduðu lyftuhúsi. Húsgögn fylgja með. Kaffistofa, geynmslur, fundarsalur, rúmgóðar skrifstof- ur, svalir. Frábær staðsetning og aulgýsingargildi. Laus strax.. Verð með húsgögnum verð. 14,9 millj. Verð án húsgagna verð. 14,5 millj. Efling-stéttarfélag Ársfundur Alþýðusambands Íslands - allsherjaratkvæðagreiðsla Allsherjaratkvæðagreiðslu verður viðhöfð við kjör fulltrúa Eflingar-stéttarfélags á ársfund Alþýðusambands Íslands, sem haldinn verður á Nordica Hótel í Reykjavík dagana 28.-29. október 2004. Tillögum með nöfnum 52 aðalfulltrúa og 52 varafulltrúa, ásamt meðmælum 120 fullgildra félagsmanna, bera að skila á skrifstofu Eflingar-stéttarfélags að Sætúni 1 eigi síðar en fimmtudaginn 7. október fyrir kl. 16.00 Kjörstjórn Eflingar-stéttarfélag FUNDIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.