Fréttablaðið - 01.10.2004, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 01.10.2004, Blaðsíða 58
Michael Jackson segist ekki verafaðir tvíburanna sem Sholeh Bocchelli ber. Bocchelli lýsti því yfir fyrir skömmu að hún bæri börn hans undir belti eftir að hafa gengist und- ir glasafrjóvgun. „Tvíburarnir eru syn- ir Jacksons og ég skil ekki að hann skuli segja eitthvað annað,“ sagði Bocchelli í samtali við The Sun. „Ég mun láta þá gangast undir DNA- rannsókn eftir fæðing- una og þá fær heimur- inn að vita sannleik- ann.“ Jacko, sem mun mæta fyrir rétt í janú- ar þar sem hann er sakaður um að hafa misnotað börn, neit- aði því strax að hann væri faðir barnanna á heimasíðu sinni. Jackson er einnig sagður eiga nítján ára gamlan son sem hann átti með norskri konu. Drengurinn er sagður hafa dvalið undanfarið á búgarði hans. Nicole Kidman erkomin með nýjan mann upp á arminn. Það er margmilljón- erinn Eric Watson sem vinnur við að skipuleggja hnefaleikabardaga. Watson kom undir sig fótunum með sölu á skrifstofu- gögnum en hann á meðal annars rúgbý- liðið Warriors á Nýja- Sjálandi. Hann er kannski hvað þekkt- astur fyrir að hafa slegist við Russell Crowe á hóteli í London fyrir tveimur árum. 46 1. október 2004 FÖSTUDAGUR FRÁBÆR SKEMMTUN SÝND kl. 6, 8 og 10 HAROLD AND KUMAR kl. 8 B.I. 12 THUNDERBIRDS kl. 4 og 6 SHREK 2 kl. 4 M/ÍSL. TALI WICKER PARK kl. 10.15 B.I. 12 GAURAGANGUR Í SVEITINNI kl. 3.45 M/ÍSL. TALI SÝND kl. 4 og 6 M/ÍSLENSKU TALI YFIR 28000 GESTIR SÝND kl. 6 SÝND kl. 5.40, 8, 10.15 og 00.30 B.I. 14 HHH S.V. Mbl. HHH DV HH Ó.H.T. Rás 2 Frá leikstjóra Crimson Tide, Enemy of the State og Spy Games SÝND kl. 5.30, 8, 10.15 og 00.30 SÝND kl. 8 og 11 B.I. 14 SÝND kl. 4 M/ÍSL. TALI HHH HL MBL HHH JHH kvikmyndir.com SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 B.I. 16 Frá leikstjóra Crimson Tide, Enemy of the State og Spy Games Hann gerði allt til þess að verja hana. Nú gerir hann allt til þess að bjarga henni Mögnuð spennumynd með Denzel Washington í fantaformi SÝND kl. 8 B.I. 16 Fór beint á toppinn í USA ÞEIR HEFÐU ÁTT AÐ LÁTA HANN Í FRIÐI Fór beint á toppinn í USA! Þetta hófst sem hvert annað kvöld Hörkuspennumynd frá Michael Mann, leikstjóra Heat TOM CRUISE JAMIE FOXX TOM CRUISE SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 FRÁ LEIKSTJÓRA SCARY MOVIE HHH - Ó.H.T. Rás 2 HHHHS.G. Mbl. SÝND kl. 5.30, 8, 10.15 og 00.30 SÝND Í LÚXUS KL. 5.30, 8, 10.15 og 00.30. SÝND kl. 5.40, 8 og 10.20 B.I. 16 SÝND kl. 8 og 10.30 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 5.30, 8 og 10.30 SÝND kl. 6, 8 og 10.15 B.I. 16 SÝND kl. 4 og 6 Fór beint á toppinn í USA! Óvæntasti grínsmellur ársins Fór beint á toppinn í USA Þú missir þig af hlátri ...punginn á þér! Klárlega fyndnasta mynd ársins! Sérstakt Yu Gi Oh! Safnkort fylgir með öllum miðum. 4 tegundir til að safna! Þetta hófst sem hvert annað kvöld SÝND kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 Frábær Disneymynd fyrir alla fjölskylduna frá sömu og gerðu Runaway Bride og Pretty Woman HHH 1/2 kvikmyndir.is KEN PARK kl. 10.40 B.I. 16 SÝND kl. kl. 5.45, 8 og 10.15 B.I. 14 MYND EFTIR FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA FRÉTTIR AF FÓLKI ■ LEIKLIST Fáðu flott munnstykki Johnny Depp og Brad Pitthafa verið valdir svölustu stjörnur heims samkvæmt bókinni Cool Brandleaders sem kom út fyrir skömmu. Auk þeirra Depps og Pitts komust Jude Law og J.K. Rowling á listann. Einnig var New York valin flottas- ta borgin og Diesel sem svalasta fatamerkið. Sharon Stone hefur ákveðið aðtaka að sér hlutverk í rómantísku gamanmyndinni Cougars. Myndin fjallar um konu á fertugsaldri sem fellur fyrir 27 ára gömlum manni. Tökur á mynd- inni hefjast strax í byrjun næsta árs en óvíst er hvenær hún kemur út. Það fer allt eftir því hvenær fram- haldið af Basic Instict verður frumsýnt. Furðufuglinn Billy Bob Thorntonsegist hata rauða dregilinn sem stjörnurnar ganga eftir fyrir frumsýn- ingar og að hann fyllist skelfingu þegar æstir aðdáendur kalla til hans. „Það er allt í lagi þegar aðrir ganga eftir teppinu en mér finnst það vand- ræðalegt,“ sagði Thornton. Það virð- ist skjóta skökku við að Thornton hati rauða dregilinn því eitt sinn lýsti hann því yfir, þegar hann spjallaði við blaðamenn fyrir frumsýningu, að hann hefði notið ásta með eigin- konu sinni Angelina Jolie á limósínu fyrir framan dregilinn. Ben Affleck tók stórt skref þegarhann hitti foreldra kærustu sinn- ar, Alias-stjörnunnar Jennifer Garn- er. Parið hefur verið á föstu síðustu þrjá mánuði en þau kynntust við tökur á myndinni Daredevil. Af- fleck var sem kunnugt er með Jennifer Lopez en Garner með Michael Vart- an sem leikur með henni í njósnaþáttunum Alias. FRÉTTIR AF FÓLKI Leikárið hjá Leikfélagi Akureyrar hefst í kvöld með frumsýningu á Svikum eftir eitt áhrifamesta leik- skáld tuttugustu aldarinnar, Harold Pinter. Verkið fjallar um hinn eilífa ástarþríhyrning og eru áhorfendur leiddir senu fyrir senu aftur á bak í tíma. Þeir sjá ástina dofna, traustið deyja, allt til enda verksins þegar ástarsambandið byrjar og allir eru fylltir af glæst- um vonum og brennandi ástríðum. Svik er opinskárra en flest leikrit Pinters. Fylgst er með hjónunum Robert og Emmu og vini þeirra, Jerry. Undirferlið blómstrar í sam- skiptum persónanna. Leikarar í sýningunni eru Ingvar E. Sigurðsson, Felix Bergsson, Jóhanna Vigdís Arnardóttir og Skúli Gautason en tónlistarflutning ann- ast Gunnar Hrafnsson. Jón Axel Björnsson myndlistamaður hannar leikmyndina, Filippía I. Elísdóttir er búningahönnuður og um lýsingu sér Benedikt Axelsson, hljóðmynd er eftir Gunnar Sigurbjörnsson. Leik- stjóri er Edda Heiðrún Backman og er þetta fyrsta leikstjórnarverk- efnið hennar. ■ Harold Pinter á Akureyri EDDA HEIÐRÚN BACKMAN Fyrsta leikstjórnarverkefnið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.