Fréttablaðið - 01.10.2004, Blaðsíða 54
Fimm manna hljómsveit með
þremur bassaleikurum, ásamt
píanista og trommuleikara,
verður víst að teljast með frekar
óvenjulega hljóðfæraskipan.
Í kvöld standa þeir þrír á svið-
inu á Hótel sögu, Íslendingurinn
Árni Egilsson, Daninn Niels-
Henning Örsted Pedersen og
Bandaríkjamaðurinn Wayne Darl-
ing.
Með þeim spila austurrískur
píanóleikari sem heitir Fritz
Pauer og bandarískur trommu-
leikari, John Hollenbeck, sem
hefur áður spilað hér á landi.
Þeir Árni og Niels-Henning
hittust fyrst fyrir þrjátíu árum,
en þekkjast annars lítið.
„Við tveir vorum síðan ráðnir
til að taka þátt í bassasamkundu í
Graz í Austurríki árið 2001. Það
fór mjög vel á milli okkar, sem er
óvenjulegt því við erum mjög
ólíkir. Þótt við spilum á sama
hljóðfærið gerum við það með
mjög ólíkum stíl.“
Síðan fengu þeir þá hugmynd
að gera plötu saman, og gerðu
hana með þriðja bassaleikaran-
um, Wayne Darling, sem er yfir-
maður djassdeildar tónlistar-
skólans í Graz.
„Fyrstir til þess að gera svona
voru bassaleikararnir Ray Brown,
Christian McBride og John
Clayton. Þeir héldu tónleika og
gerðu síðan plötu, en þeir voru
líka með heilt big band á bak við
sig. Við erum hins vegar með einn
besta píanista Austurríkis, og svo
alveg yndislegan trommara.“
Árni hefur um áratuga skeið
haft þann starfa að leika inn á
kvikmyndir í Los Angeles. Hann
er jafnvígur á djass og klassík, en
finnst samt að hann sé helst á
heimaslóðum í djassinum. ■
1. október 2004 FÖSTUDAGUR
■ TÓNLEIKAR
Frumsýning fös. 8. okt. kl. 20
Sun. 10. okt. kl. 20 • fös. 15. okt. kl. 20 • sun. 17. okt. kl. 20
ATH. Allar sýningar hefjast kl. 20
Miðasala á Netinu: www.opera.is
Rakarinn morðóði
Óperutryllir eftir Stephen Sondheim
Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga.
Fáðu flott
munnstykki
FÖSTUDAGUR 1/10
GEITIN - eða Hver er Sylvía?
eftir Edward Albee
kl 20:00
LAUGARDAGUR 2/10
CHICAGO
eftir Kender, Ebb og Fosse
Tvenn Grímuverðlaun:
Vinsælasta sýningin og bestu búningarnir!
Kl 20:00
RÓMEÓ OG JÚLÍA
eftir SHAKESPEARE
í samstarfi við VESTURPORT
Kl 20:00
SUNNUDAGUR 3/10
LÍNA LANGSOKKUR
eftir Astrid Lindgren
Kl 14:00
BELGÍSKA KONGÓ
eftir Braga Ólafsson
Grímuverðlaun:
Eggert Þorleifsson fyrir besta leik í aðalhlutverki
Kl 20:00
RÓMEÓ OG JÚLÍA
eftir SHAKESPEARE
í samstarfi við VESTURPORT
Kl 20:00 UPPSELT
Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík
SÍÐASTA SÖLUVIKA:
ÁSKRIFTARKORTIN GILDA Á SEX SÝNINGAR: ÞRJÁR Á STÓRA SVIÐI
OG ÞRJÁR AÐ EIGIN VALI - AÐEINS KR. 10.700 (Þú sparar 5.500)
MJÖG GOTT FYRIR LEIKHÚSROTTUR - VERTU MEÐ Í VETUR -
Miðasa la á net inu:
www.borgar le ikhus. is
Miðasala,
sími 568 8000
„MJÖG GOTT FYRIR LEIKHÚSROTTUR“
Áskriftarkort á 6 sýningar
- 3 á Stóra sviði og 3 að eigin vali -
aðeins kr. 10.700
( Þú sparar 5.500)
Afsláttarkort á 10 sýningar
- frjáls notkun -
aðeins kr. 18.300
( Þú sparar 8.700)
VE RTU M EÐ
Í VETU R
SÍÐASTA SÖ
LUVIKA
SUNNUDAGUR 3. OKTÓBER KL. 20
TÍBRÁ: SPÆNSK TÓNLIST
Auður Gunnarsdóttir og Helga Bryndís
Magnúsdóttir flytja ástríðufull sönglög
og píanóverk eftir nokkur af helstu
tónskáldum Spánar.
Miðasala hafin. Verð 2.000/1.600 kr.
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
28 29 30 1 2 3 4
Föstudagur
OKTÓBER
Þrír bassar kveðast á
ÁRNI EGILSSON Hann kemur fram ásamt bassaleikurunum Niels-Henning Örsted Ped-
ersen og Wayne Darling á tónleikum Djasshátíðar Reykjavíkur á Hótel Sögu í kvöld.
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/E
. Ó
L.
■ ■ TÓNLEIKAR
20.00 Trommaradúettinn Stein-
tryggur spilar í Norðurkjallara
Menntaskólans við Hamrahlíð.
20.30 Hljómsveitin Icelandic
Sound Company heldur tónleika
í Draugabarnum, Stokkseyri.
21.00 Feðginin Ólafur B. Ólafsson
harmónikkuleikari og Ingibjörg
Aldís Ólafsdóttir sópransöng-
kona halda skemmtikvöld í Braut-
arholti á Skeiðum. Skemmtunin
er tileinkuð móður Ólafs, Sigur-
veigu Hjaltested óperusöngkonu.
21.00 Hörður Torfason verður
með tónleika á Snúllabar í Hvera-
gerði.
23.00 Í tilefni af útgáfu hljómplöt-
unnar C4 mun hljómsveitin Cer-
es4 halda útgáfutónleika á Grand
Rokk, Smiðjustíg 6 föstudaginn 1.
október. Tónleikarnir hefjast
klukkan 23:00. Aðgangseyrir er
500 krónur og fylgir bjór hverjum
greiddum miða.
23.59 Hljómsveitirnar Touch og
The Foghorns efna til tónleika á
skemmtistaðnum Traffic í Kefla-
vík föstudagskvöldið 1. október.
Tónleikarnir hefjast á miðnætti.
Egó, með Bubba Mortens fremstan
í flokki, verður með tónleika á
Nasa.