Fréttablaðið - 03.10.2004, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 03.10.2004, Blaðsíða 21
4 ATVINNA/TILKYNNINGAR                                                           !"                                               #   $           !"   ! "                # $          %                    $    &                           & & #   $               %                    $   '          $            (  #       (                    & ' $ $     )*+,*-++.   # /  0          111  2                                               !          "# "      $   #              $  #   $  ##           $   !                      $    %       & #   #    Þjóðleikhúsið Aðstoðarmaður húsvarðar / ræsting Þjóðleikhúsið óskar eftir að ráða starfsmann til ræstinga, og annarra starfa sem tengjast umsjón fasteignar. Um er að ræða fullt starf og þarf viðkomandi að vinna á laugardögum og sunnudögum. Laun fara eftir kjarasamningi SFR við ríkissjóð. Umsóknir berist framkvæmdastjóra Þjóðleikhússins Lindargötu 7, fyrir 11. október 2004. Þjóðleikhúsið Leiksviðsstjóri Laus er til umsóknar staða leiksviðsstjóra fyrir Stóra svið Þjóðleikhússins. Krafist er tæknimenntunar, stjórnunarreynslu og/eða reynslu af starfi í leikhúsi. Laun fara eftir kjarasamningi opinberra starfsmanna við ríkissjóð. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf þurfa að berast skrifstofu Þjóðleikhússins Lindargötu 7, fyrir 14. október nk. Heildverslun - sölumaður Heildverslun á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða til sín sölumann. Í starfinu felasta heimsóknir til viðskiptavina, samskipti símleiðis, áfyllingar og fleira. Viðkomandi þarf að vera tilbúinn að hlaupa í önnur störf í heildversluninni ef á þarf að halda, t.d. útkeyrslu og losun gámasendinga. Vinnutími er frá kl. 9:00-17:00 virka daga. Umsóknir óskast sendar í tölvupósti á smaar@frettabladid.is merktar Heildverslun – sölumaður fyrir 6.okt 2004 Sölusýning milli kl. 14 og 16 í dag sunnudag Keilugrandi 4 ásamt stæði í upphitaðri bílageymslu 3ja herbergja íbúð á 2. hæð frá bíla- stæði. Rúmgóð og vel staðsett íbúð í Vesturbæ Reykjavíkur. Tvo svefnher- bergi með góðum skápum. Baðher- bergi með glugga og baðkari. S-svalir fyrir sólböðin og N-svalir til að grilla og njóta útsýnis til Esjunnar. Upphituð bílageymsla gerir veturinn skemmtilegan, ekkert að skafa. Stutt á völlinn, í skólann og verslanir. Laus til afhendingar. Verð 14.200.000.- Ingvaldur (821-2577) verður á staðnum og býður uppá kaffi og súkkulaði. 533 4300 564 6655 Salómon Jónsson, Lögg. fasteignasali Sölufulltrúar óskast! Vegna aukinna umsvifa leitum við að 2-3 úrræðagóð- um, duglegum, heiðarlegum og vandvirkum sölufull- trúum sem geta unnið sjálfstætt sem og í hópi. Þjónustan sem um ræðir er einstök á markaði. Viðkomandi hafi reynslu af sölu til fyrirtækjaog/eða einstaklinga og vettvangssölu. Fyrir rétta aðila er í boði góð laun og framtíðarstarf í skemmtilegu og lifandi starfsumhverfi hjá fyrirtæki í mikilli sókn. Áhugasamir sendi umsóknir á netfangið bjorgvin@btinternet.com fyrir föstudaginn 24. september n.k. Allar umsóknir meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Gott atvinnutækifæri! Til leigu 50m2 húsnæði á 1. hæð í Súðarvogi 7, 104 Reykjavík. Í húsnæðinu hefur um margra ára skeið verið rekinn söluturn. Allt húsnæðið að Súðarvogi 7 er verið að taka í gegn að utan og skipt verður um gler í plássinu. Að sjálf- sögðu má vera önnur starfsemi í húsnæðinu. Þetta er gott tækifæri fyrir duglegt fólk. Einnig er til leigu skristofuherbergi, 22 m2 og 35m2. Síma og tölvulagnir eru fyrirliggjandi í húsnæð- inu og aðgangur að fundarherbergi og kaffi- stofu. Öryggiskerfi er einnig til staðar. Upplýsingar gefur Hlynur í s. 698-3030.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.