Fréttablaðið - 03.10.2004, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 03.10.2004, Blaðsíða 54
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsinga- og markaðsdeild: 550 5010 - fax 550 2727, auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VI Ð S EG J U M F R É T T I R Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 199 kr/skeytið SMS LEIKUR Sendu SMS skeytið BTL RRR á númerið 1900 og þú gætir unnið. Vinningar eru: Rammstein REISE, REISE CD´sEldri Rammstein CD´s Fullt af öðrum CD´s DVD myndir og margt fleira. 12. hver vinnur. REISE, REISE - LENDIR - 27//09//04 SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 550 5000 Ábyrgðin Áhverjum degi fær maður á til-finninguna að hér beri enginn ábyrgð á neinu. Félags- og einstak- lingshyggjunni hefur einhvern veg- inn tekist að úrættast saman í tímans rás. Ekkert stendur lengur uppi af því sem var kallað íslenskar dyggðir. DAGLEGA er vegið að heilum starfsstéttum. Í dag kannski sjó- mönnum, á morgun flugfreyjum, síðan öðrum. Þannig koll af kolli. Tugir manna eru teknir fyrir smygl á eiturlyfjum og hverskyns þjófnað: Á höfundarrétti, fyrir fjölföldun á tónlist, kvikmyndum, tölvukerfum. MENN eru reknir úr stjórnmála- flokkum fyrir að hafa örlitlar skoð- anir sem hægt er að kenna við sjálf- stæði. Þjónkunar og húsbóndaholl- ustu er krafist á öllum stöðum og kröfunni mætt með þeirri uppreisn sem er kölluð afbrot. Næstum eng- inn stendur heiðarlegur á eigin fót- um með sína skoðun. Eina ráð marg- ra er að reyna að verða taldir ör- yrkjar. Þannig flótti til bjargráða er algengari en menn vilja viðurkenna. Ætli þetta sé aumingjaskapur eða uppgjöf gagnvart sjálfum sér og til- verunni? Nei. Oft er þetta eina ráð heiðarlegra og veikburða. HVERNIG fer fyrir þjóð sem hegðar sér þannig, að vísu með und- antekningum? Auðvitað kollvarpast hún ekki. Þjóðir verða ekki gjald- þrota. Þær fara ekki í hundana nema í orði kveðnu en eitra tilver- una, gera menn beygða, hálflygna, reiðubúna til að taka til fótanna í staðinn fyrir að standa á þeim upp- réttir. MÖRGUM finnst hlægilegt að sjá nágranna eða stjórnmálamann koma sér upp kryppu og fá þannig afsök- un fyrir að vinna boginn verk sín í kút en með bros á vör og manna- læti. Gott og vel! En til lengdar verða ekki bara kryppukarlar held- ur háðið um kútinn þreytandi og ráðleysi tekur við. ER hugsanlegt að viss þjóðernis- hyggja sé að hluta til lausn á vanda, eitthvað sem hvetur þjóðina til að hugsa með reisn uppi til fjalla og niður við sjóinn án þess að stefna í draumi á víðari svið en þau sem hægt er að móta innanlands? Því til hvers hafa Íslendingar oftast farið út í heim með stórvirki á prjónunum nema til að snúa aftur haltir með fúnar tær og hælsæri í farteskinu? BAKÞANKAR GUÐBERGS BERGSSONAR SJÓNVARPSDAGSKRÁ VIKUNNAR »
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.