Fréttablaðið - 03.10.2004, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 03.10.2004, Blaðsíða 22
5 ATVINNA/TILKYNNINGAR/ÚTBOÐ/FASTEIGNIR Próf í verðbréfaviðskiptum Veturinn 2004-2005 Prófnefnd verðbréfaviðskipta stendur fyrir próf- um í verðbréfaviðskiptum veturinn 2004-2005 sem hér segir: Próf vegna I. hluta verða haldin 8., 12. og 15. nóvember 2004, próf í II. hluta verða dagana 26., 28. og 31. janúar, próf í III. hluta verða haldin 19., 22., 26. og 29. apríl 2005. Lengd hvers prófs er allt að 4 klukku- stundir. Í prófsefnislýsingu prófnefndar kemur fram hvaða hjálpargögn eru leyfileg. Hana er hægt að nálgast á heimasíðu viðskiptaráðu- neytisins www.vidskiptaraduneyti.is. Um prófin fer samkvæmt reglugerð nr. 633/2003 um próf í verðbréfaviðskiptum. Prófin verða haldin í húsakynnum Háskólans í Reykjavík, sem sjá mun um framkvæmd prófanna . Einkunnir í einstökum prófum eru gefnar í heilum og hálfum tölum frá 0 til 10. Til þess að standast verðbréfaviðskiptapróf þarf prófta- ki að hljóta a.m.k. 7,0 í meðaleinkunn úr þeim prófum sem hann hefur þreytt. Próftaki telst ekki hafa staðist einstök próf hljóti hann lægri einkunn en 5,0. Skráning í prófin fer fram hjá Háskólanum í Reykjavík í síðasta lagi viku fyrir hvern próf- hluta í síma: 510-6200 eða netfang: gudrunh@ru.is Vakin er athygli á að haustpróf (upptökupróf) verða ekki haldin nema að uppfylltum lág- marks þátttökufjölda (10 manns). Reykjavík, 28. september 2004. Prófnefnd verðbréfaviðskipta INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKUR Fríkirkjuvegi 3 – 101 Reykjavík Sími 570 5800 – Fax 561 11 20 – Netfang: isr@rhus.rvk F.h. Fasteignastofu Reykjavíkurborgar: Ingunnarskóli við Maríubaug, frágangur innanhúss -EES-. Útboðsgögn fást gegn 10.000 kr. skilatryggingu, á skrif- stofu Innkaupastofnunar Reykjavíkur frá og með 5. október 2004. Opnun tilboða: 28. október 2004, kl. 11:00 hjá Innkaupa- stofnun. 10409 Reglubundið viðhald loftræsikerfa í 16 grunnskólum Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn verða seld á kr. 3.000, á skrifstofu Innkaupa- stofnunar Reykjavíkur. Opnun tilboða: 14. október 2004, kl. 10:00 hjá Innkaupa- stofnun. 10401 Nánari upplýsingar um útboðið hjá Innkaupastofnun Reykjavíkur sjá, http://www.reykjavik.is/innkaupastofnun ÚTBOÐ INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKUR Fríkirkjuvegi 3 – 101 Reykjavík Sími 570 5800 – Fax 561 11 20 – Netfang: isr@rhus.rvk Óskað er eftir tilboðum í sorphirðu hjá fyrir- tækjum og stofnunum Reykjavíkurborgar. Útboðið er auglýst á evrópska efnahagsvæðinu. Útboðsgögn eru seld á skrifstofu Innkaupastofnunar Reykjavíkur, á kr. 5.000.- frá og með 7. október 2004. Opnun tilboða: 22. nóvember 2004 kl. 10:00, hjá Inn- kaupastofnun Reykjavíkur. 10309 Nánari upplýsingar um útboðið hjá Innkaupastofnun Reykjavíkur sjá, http://www.reykjavik.is/innkaupastofnun EES-ÚTBOÐ SORPHIRÐA BORGARTÚN 28, 2HÆÐ • SÍMI: 588 5160 • WWW.fyrirtaekjasala.is • gjy@fyrirtaekjasala.is GUNNAR JÓN YNGVASON LÖGGILTUR FASTEIGNA FYRIRTÆKJASALI • VIÐSKIPTAFR. MBA BEINN SÍMI SÖLUMANNA ATVINNUHÚSNÆÐIS 821 5160 FREYJUGATA GOTT FYRIR BYGGINGARAÐILA hús með tveim íbúðum á 304 fm byggingarlóð, teikningar af húsi á lóð- inni fylgja með , áhv 17,7 millj eitt lán verð 22 millj eða tilboð ATH má greiða stæðstan hlutann með vinnu við heimili seljanda. Til afhendingar strax. FAGLEG ÞJÓNUSTA - SÉRHÆFÐ ÞEKKING TRAUST VINNUBRÖGÐ SELJUM MEST AF ATVINNUHÚSNÆÐI OG FYRIRTÆKJUM VANTAR EIGNIR! Vegna mikillar sölu vantar allar tegundir af eignum á skrá. Erum með lista af kaupendum sem eru búnir að selja. Vönduð vinnubrögð, góð og fagleg þjónusta. VERÐMAT! Ertu að endurfjármagna? Gerum verðmat samdægurs. Komum og skoðum eignina þína. Útbúum fyrir þig verðmat undirritað af löggiltum fasteignasala ásamt útprentun af brunabótamati og fasteignamati eignarinnar. EIGNIR FYRIR LEIGUFÉLÖG! Erum að leita að 2-4ra herbergja íbúðum fyrir þrjú stór leigufé- lög. Öflugustu leigufélög landsins eru að leita að góðum íbúð- um á Höfuðborgarsvæðinu. Góðar greiðslur í boði fyrir réttu eignirnar. Upplýsingar á skrifstofu Akkurat ehf fasteignasölu. Akkurat ehf fasteignasala Öflug og vönduð fasteignasala sem vinnur af heilum hug fyrir þig. - mest lesna blað landsins Á MIÐVIKUDÖGUM Sparnaður, hlutabréf, lífeyrir ofl. Auglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.