Fréttablaðið - 03.10.2004, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 03.10.2004, Blaðsíða 47
3. október 2004 SUNNUDAGUR ■ PONDUS ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Frode Överli Nokia 3310 Handfrjáls búnaður fylgir. 5.900 kr. Tilboðssíma er eingöngu hægt að nota með símkorti frá Og Vodafone. Öll tilboð gilda á meðan birgðir endast. Verslanir Og Vodafone: Kringlunni, Smáralind, Síðumúla 28, Skífunni Laugavegi 26, Hafnarstræti Akureyri og umboðsmenn. Þjónustuver sími 1414, www.ogvodafone.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S O G V 2 60 31 09 /2 00 4 Nokia 3100 Myndavél fylgir. 9.900 kr. 25% afsláttur af Nokia aukahlutum Kynning á nýjungum frá Nokia í verslunum Og Vodafone. dagar 1.– 12. október. Frábær GSM tilboð Ég vildi ég væri einvaldur. Þá væri svo sannar- lega gaman að lifa. Ég gæti stjórnað heimin- um dag eftir dag, hvað sem hver segði. Ég gæti gert það sem mér sýndist án þess að nokkur fengi við það ráðið. Ef ég væri einvaldur fengi eng- inn að hafa aðra skoðun en ég. Ef einhver gerðist svo djarfur að koma með aðra hugmynd en ég, gerði ég hann tortryggilegan, safnaði undirskriftum gegn hon- um og sýndi fram á að hann vildi hrifsa til sín völdin og legði mig þess vegna í einelti. Hann fengi svo sannarlega að finna fyrir því. Samtök eins og Regnbogabörnin og Foreldrar og skóli snérust um- svifalaust á sveif með mér og al- menningur sendi þeim hug- myndaríka hornauga en vor- kenndi mér. Ef ég væri einvaldur myndi ég raða öllum vinum mínum í kring- um mig og setja þá í góð embætti svo að þeir væru hæfilega háðir mér og gættu hagsmuna minna en ekki annarra. Hefðu einhverjir eitthvað við það að athuga léti ég málgagnið flytja dag eftir dag lýs- ingar á hæfileikum þeirra; ég fengi fólk til að vitna um hvað þeir væru góðir í umgengni á vinnustað, hvað þeir væru rækt- arsamir við ömmu sína og klöpp- uðu hundinum sínum oft. Dytti samt einhverjum í hug að vera enn með múður, léti ég málgagnið birta runu af rammagreinum um hann: Hann hefði aldrei kunnað að vera einn af áhöfninni, hann væri svo mikill einstaklingshyggju- maður að skipperinn vildi hann ekki; hann hefði aldrei náð sér á strik eftir að hann skipti um skipspláss og svo framvegis. Ef ég væri einvaldur liði öllum vel. Ég myndi kalla einræðið mitt lýðræði, hafa alþingi og kosningar með jöfnu millibili af því að fólki finnst svo gaman að kjósa, það er bara skemmtilegt eins og blöðr- urnar á 17. júní. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA KRISTJÁN HJÁLMARSSON DREYMIR UM AÐ VERÐA EINVALDUR Einvaldurinn M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Kolla... Gervi- tennur... Glerauga... Gleraugu og heyrnartæki... Gjörðu svo vel! ... og afsakið! Ég baðst afsökunar! Miðað við þínar tæklingar er Mike Tyson ljúfari en Dalai Lama... ÉG BAÐST AFSÖK- UNAR!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.