Fréttablaðið - 16.10.2004, Page 38
SVIPMYND
ÓLAFSVÍK: KAUPSTAÐUR OG ÚTGERÐARSTAÐUR Á SNÆFELLSNESI NORÐANVERÐU
ÍBÚAFJÖLDI: 1.025.
HOLLVÆTTUR: Í Bæjarfossi í Ólafsvíkurgili er talið að fossgyðjan búi, hún er heilladís
bæjarbúa.
FARARTÁLMI: Ólafsvíkurenni, 415 m, skagar í sjó fram og torveldaði lengi vel sam-
göngur til staðarins úr austri.
UPPHAFIÐ: Elsti löggilti verslunarstaður á Íslandi sem rekur sögu sína til 1687. Beinar
siglingar voru þaðan til Danmerkur og Spánar fyrr á öldum.
ÞEKKT SKIP: Skútan Svanurinn var í siglingum frá Ólafsvík í yfir 120 ár en strandaði í
víkinni árið 1891.
ELSTA HÚS: Pakkhúsið frá 1844 geymir muni frá liðinni tíð.
ÞJÓÐSAGA: Róstur voru oft fyrr á árum milli Ólsara og Sandara, það er íbúum Ólafs-
víkur og Hellissands.
16. október 2004 LAUGARDAGUR12
sem gerast áskrifendur að DV í 12 mánuði
sem greiða með boðgreiðslum eða beingreiðslum
Hvað vilt þú fá?
1 DVD - spilari frá Radíóbæ
Tvær leikhúsferðir fyrir 2 í Borgarleikhúsið
- sýning að eigin vali
Gisting í eina nótt fyrir tvo á Hótel Örk3
2
Sláðu til og komdu í hóp ánægðra áskrifenda DV. Allir þeir sem
gera 12 mánaða áskriftarsamning geta valið sér eina af
ofangreindum gjöfum. Takmarkað upplag er af hverri gjöf þannig
að það er ekki eftir neinu að bíða. Hringdu í síma 550 5000 og
tryggðu þér áskrift að spennandi blaði - og veldu þér eina gjöf.
Áskriftarsíminn er 550 5000 - Hringdu núna!
Besta blandan - Þeir sem búa utan dreifingarsvæðis Fréttablaðsins og gerast
áskrifendur að DV fá Fréttablaðið og Birtu með - ókeypis.
-kominn tími til
Gisti› á Hótel
Plaza og bor›i›
á Kaffi Reykjavík
Gisting ásamt þriggja rétta kvöldverði
á aðeins 6.500 kr. á mann.
Í HJARTA BORGARINNAR
Hringdu í
síma 590 1400
Auð skólastofa í kennaraverkfallinu.
SJÓNARHORN
FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR
Ég: Ragnar Kjartansson.
Kyn: Karl.
Starf: Myndlistar- og tónlistarmaður.
Hvar: Að performa um alla borg og
spila með hjómsveitinni minni Trabant.
Hvenær: Næst á Iceland Airwaves.
Af hverju: Innri þörf.
EF ÉG VÆRI EKKI ÉG
Væri ég: Franski málarinn Watteux.
Kyn: Karl.
Hvar. Við frönsku hirðina um 1700.
Að gera hvað: Að mála melankólska
mynd af fólki úti í skógi að gera ekki
neitt.
Af hverju: Innri þörf.
RAGNAR KJARTANSSON
ÉG VILDI AÐ ÉG VÆRI
Í melankólskum lautartúr
? VISSIR ÞÚ ...
...að austurríska tónskáldið Franz
Schubert samdi einu sinni átta lög á
einum degi?
...að árið 1997 sendu 67 milljónir
tölvupóstnotenda í Norður-Ameríku
2,7 milljarða af tölvupóstum?
...að spænski listamaðurinn Salvador
Dali hannaði síma sem er í laginu eins
og humar?
...að fyrsta símaskráin var gefin út í
New Haven í Connecticut-fylki í
Bandaríkjunum árið 1878 og innhélt
aðeins fimmtíu nöfn?