Fréttablaðið - 16.10.2004, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 16.10.2004, Blaðsíða 52
40 16. október 2004 LAUGARDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ ROCKY ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Martin Kellerman Eftir Frode Överli Mikið úrval Leðurúlpur Rússkinnsúlpur Dúnúlpur Pelskápur Hattar og húfur Opið virka daga 10-18 Laugardaga 10-16 NÝ SENDING F í t o n / S Í A F I 0 0 9 1 3 8 Hinar óskrifuðu reglur leigubíla- ferða eru margar og oft getur verið erfitt að átta sig á hvað maður á að gera og hvað ekki þegar maður kallar á taxa. Fram í eða aftur í? Þegar maður kemur til Bretlands sest maður alltaf aft- ur í, það er bara regla. Það er ekki einu sinni farþegasæti fram í að ég held. Hér á landi eru leigubíl- arnir hins vegar eins og venjuleg- ir fólksbílar og enginn virðist því vita hvar hann eigi að setjast. Einu sinni settist ég fram í. Það voru mikil mistök. Er ég opnaði hurðina voru blöð í framsætinu og leigubílstjórinn þurfti líka að færa sætið langt aftur áður en ég gat sest. Þarna var ég greinilega að brjóta óskráða reglu. Lengi eft- ir það ákvað ég að setjast aðeins aftur í en á endanum fannst mér það einhvern veginn ekki passa. Virkaði allt of snobbað. Fór síðan aftur í framsætið og hef haldið mig þar síðan. Þögn eða ekki þögn? Stundum getur þögnin í leigubílum verið skerandi. Leigubílstjórinn sem situr við hliðina á manni segir ekki orð og ég segi ekki orð. Að hafa ekki kveikt á útvarpinu við þessar aðstæður ætti að vera bannað með lögum. Algjörlega. Til að þola ferðina betur við þess- ar aðstæður er gott að draga upp gemsann og fikta í honum. Kannski fara í einhverja leiki eða eyða skilaboðum úr innhólfinu. Að horfa á gjaldmælinn. Það getur verið erfitt að horfa ekki á gjaldmælinn. Maður sér hann tikka en að horfa á hann gefur til kynna að maður sé nískur og sé á taugum yfir lokaupphæðinni. Best er að glápa bara út um farþega- gluggann og sætta sig síðan við upphæðina, hver sem hún verður. Kostir Einn kostur við að setj- ast inn í taxa er samt auðvitað upplifunin. Hvað gerist í næstu ferð? Á hvernig leigubílstjóra lendi ég? Verður tónlist í græjun- um? Mun ég setjast fram í eða aftur í? Ég get ekki beðið eftir næstu ferð. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA FREYR BJARNASON VELTIR FYRIR SÉR ÓSKRÁÐUM REGLUM LEIGUBÍLAFERÐA. Skerandi þögn í leigubílum M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Þú ert kom- inn yfir 90! Flott! Með þess- um hraða náum við leikandi leiknum heima hjá ömmu! Á sama tíma fram undan... 40! Þú ert kominn yfir 40, Valdimar! Ekki keyra okkur í gröfina! Slappaðu af! Ég keyri á miðjum veginum! Er það satt? Ertu að verða pabbi!? Rocky! Vissirðu að Jóhanna væri ólétt? Já, það er ég sem er pabbinn... Rocky, ég er búinn að vara þig við! Nú heldur þú kjafti í kvöld! Jább... Það er bara svo gaman að æsa þig nú þegar þú ert ástfangin og húmorinn er gufaður upp! Þú ert hættur að fatta þegar maður er að djóka! Ferð þú ekki líka að róa þig og koma með barn Rocky? Jú, maður verður víst að leiða ar- íska kynstofninn áfram. Margir eru jú að svíkja kynþáttinn! En sjáðu bara náttúruna! Hundar eru ekkert að abbast upp á ketti, eða hvað? Ok. Bráðum verðurðu barinn! Mér finnst'etta ekki fyndið! Djöfull ertu mikill nasisti? En skrítið! Maggi pabbi! Eruð þið búin að fá ykkur sams konar jogginggalla? Það er inni að vera í sams konar jogginggöllum! Nýtt Veislustærðir af samlokum Nýtt Veislustærðir af samlokum Já. Já. Já. Og hnén beygð? Voru fæturnir á þér saman? Hmmm...... Elskan, gæturðu komið hingað snöggvast? Solla þarf smá kennslu hjá þér í að sippa. Ég held að þetta sé bara stelpudæmi. Varstu með rétt úr úlnliðunum?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.