Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.10.2004, Qupperneq 55

Fréttablaðið - 16.10.2004, Qupperneq 55
LAUGARDAGUR 16. október 2004 43 Anacondas Internet Movie Database - 4.1 /10 Rottentomatoes.com - 27% = Rotin Metacritic.com - 36 /100 Exorcist: The Beginning Internet Movie Database - 4.9 /10 Rottentomatoes.com - 10% = Rotin Metacritic.com - 27 /100 Shark Tale Internet Movie Database - 5.6 /10 Rottentomatoes.com - 33% = Rotin Metacritic.com - 44 /100 FRUMSÝNDAR UM HELGINA (DÓMAR Í ERLENDUM MIÐLUM) ,,Við ætlum fjórar vinkonur saman aftur og aftur! Diskarnir eru æðislegir hjá okkur!“ Sumarnámskeið fyrir skapandi börn, eldri og yngri, keramik, teikning, málun - allt innifalið - litlir hópar. Aðeins 8500 kr. vikan! Skráning í Keramik fyrir alla, sími 552 2882, Laugavegi 48b. Sjá lýsingu: www.keramik.is Hvað segja börnin um námskeið í Keramik fyrir alla? Jólagjöfin í ár er keramik sem ég hef málað. Nú er rétti tímin til að byrja að m la gjafirnar, til ð gera lukku á jólunum. Bókaðu eigin hóp núna, eða komdu þegar þér hentar. Hvað segja ánægðir viðskiptavinir ? Hefur þú fengið þér sextíu sjö í dag& Selfoss Síðasta keppni sumarsins Miðaverð kr. 1000 Frítt fyrir félagsmenn og yngri en 13 ára Svæðið opnar kl. 11 Keppni hefst kl. 14 Kvartmílu keppni í dag laugardag á kvartmílubrautinni í Kapelluhrauni Hryllingsmyndin The Exorcist frá árinu 1973 hristi hressilega upp í fólki þegar hún var frum- sýnd og er enn þann dag í dag tal- in til öflugri mynda í sinni grein. Hún gat af sér nokkrar fram- haldsmyndir, eins og gengur og gerist í þessum geira. Exorcist: The Beginning sem er frumsýnd í dag er beintengd fyrstu myndinni þar sem hún seg- ir forsögu séra Lancaster Merrin sem kom hinni 12 ára gömlu Reagan til bjargar í gömlu mynd- inni eftir að skrattakollur hafði tekið sér bólfestu í líkama henn- ar. Sænski leikarinn Max Von Sydow lék Merrin á efri árum í The Exorcist en að þessu sinni fer landi hans Stellan Skarsgård með hlutverk prestsins. Sá Merrin sem kynntur er til sögunnar í þessum síðbúna for- leik hefur misst trúna á mann- skepnuna og Guð eftir að hafa orðið vitni að grimmd seinni heimsstyrjaldarinnar. Hann flýr óþægilegar minningarnar alla leið til Kaíró en þar blandast hann fljótlega í skuggaleg mál. Forn- leifafræðingar grafa upp ævafor- na kirkju og fá Merrin til liðs við sig enda jafn gott þar sem það kemur á daginn að ævaforn illska blundar í rústunum. Merrin þarf því á öllum sínum andans styrk að halda þegar púk- inn herjar á innfædda með geð- veiki og skelfingu. Hér er sem sagt á ferðinni sígild saga um mann sem missir trúna en öðlast hana á ný, bara miklu öflugri. Það er í Kaíró andspænis hreinni ill- sku sem Merrin finnur hjá sér köllunina til þess að gerast sær- ingamaður og mæta vel undir- búinn til leiks í The Exorcist. ■ Í upphafi var illskan SÉRA MERRIN Stellan Skarsgård leikur særingamanninn á sínum yngri árum en landi hans Max Von Sydow gerði honum ógleymanleg skil í Exorcist árið 1973. Nú er hins vegar komið að forleiknum. Fjögurra mynda hátíð Nú stendur yfir Litla kvikmynda- hátíðin í Háskólabíói, þar sem ein- ungis fjórar myndir eru á dagskrá í tilefni forsetakosninganna í Bandaríkjunum þann 2. nóvem- ber. Opnunarmynd hátíðarinnar var myndin The Yes Men, heim- ildarmynd um lítinn hóp manna sem ferðast um heiminn í nafni The World Trade Organization, stofnunar sem þeir eru andsnúnir og tengjast ekkert. Aðrar myndir eru The Corporation, sem fjallar um áhrif stórfyrirtækja í nútíma- samfélagi, Bush’s Brain, sem fjallar um Karl Rove, manninn á bak við Bush, og Outfoxed – Rubert Murdoch’s War on Journa- lism, sem fjallar um fjölmiðla- veldi Ruperts Murdoch. ■
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.