Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.12.2004, Qupperneq 82

Fréttablaðið - 02.12.2004, Qupperneq 82
Líf og starf íslensku hermann- anna sem hafa dvalið á Kabúl- flugvelli síðan í júní er viðfangs- efni leikstjórans Friðriks Guð- mundssonar og framleiðandans Kristins Hrafnssonar í myndinni Íslenska sveitin. „Við fáum þarna að fylgjast með daglegu lífi her- mannanna og skotæfingum. Þeir deila með okkur eigin hugrenn- ingum til umhverfisins, hugverks og vopnaburðar. Þarna eru svip- myndir bornar saman við ríkjandi sjálfsmynd þjóðarinnar sem frið- söm og vopnlaus þjóð,“ segir Kristinn Hrafnsson framleiðandi myndarinnar. Tónlist skipar stærðarinnar sess í myndinni og sér tónlistar- maðurinn Barði Jóhannsson í Bang Gang um þann þátt. „Barði hefur hannað magnað tónverk fyrir myndina en auk þess eru leikin gömul íslensk dægurlög í þessu nýja umhverfi heitrar eyði- merkursólarinnar.“ Háskólabíó sýnir myndina og er hún forsýnd í kvöld og fer í al- menna sýningu á morgun. „Það ætti engum að leiðast á þessari mynd því það er nóg að gerast í henni og strákarnir sem voru þarna við störf eru í fókus. Þeir eru persónur og leikendur í þess- ari mynd. Myndin er í fullri lengd eða áttatíu mínútur og í henni eru engin óhugnanleg atriði og því er hún leyfð öllum aldurshópum. Ekki er hægt að skilgreina mynd- ina sem fræðslumynd og hún fer fjarri því að vera heimildarmynd í anda Michael Moore þar sem menn fella sleggjudóma um þær hermannalegu stellingar sem þeir eru í. Markmið myndarinnar er að kveikja umræðu um þetta verk- efni og stöðu Íslands í samstarfi við aðrar hernaðarþjóðir.“ ■ 42 2. desember 2004 FIMMTUDAGUR FRÁBÆR SKEMMTUN Shall we Dance? Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.15 Sýnd kl. 6, 8 og 10 b.i. 12 SÝND kl. 3.40, 5.45, 8 og 10.15 SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 b.i. 16 SÝND Í LÚXUS kl. 4, 6, 8 og 10 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 b.i. 14 Sýnd kl. 4 MINDHUNTERS SÝND KL. 8 & 10.20 B.I. 16 ára Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10 B.I.12 ára Sýnd kl. 4, 5.40, 8 og 10.20 Sýnd í LÚXUS VIP kl. 5.40, 8 og 10.20 Richard Gere, Jennifer Lopez og Susan Sarandon í HHH kvikmyndir.comSýnd kl. 5.50 Sýnd kl. 10.15 HHH1/2 kvikmyndir.is HHH kvikmyndir.com HHH HL Mbl HHH Balli / Sjáðu PoppTV Kolsvört jólagrínmynd Sama Bridget. Glæný dagbók. Fór beint á toppinn í USA Frá leikstjóra Mr Deeds kemur gamanmynd sem fær þig til að missa það algjörlega. THE GRUDGE kl. 8.15 og 10.20 B.I.16 ára "Snilldarþriller! Skuggalega hrollvekjandi!" - Variety "Nístir inn að beini!" - Elle "Upplifun! Meiriháttar!" - Leonard Maltin "Snilldarþriller! Skuggalega hrollvekjandi!" - Variety "Nístir inn að beini!" - Elle "Upplifun! Meiriháttar!" - Leonard Maltin L. 627 Sýnd kl. 10 Film Noir Kvikmyndahátíð (allar myndir með enskum texta) Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10 B.I.12 ára CINDERELLA STORY kl. 4 og 6 SHARK TALE kl. 3.45 & 6.15 m/ísl. tali HHH Ó.Ö.H DV HHH S.V. Mbl JÓLAKLÚÐUR KRANKS HHH1/2 kvikmyndir.is HHH kvikmyndir.com HHHHL Mbl HHH S.V. Mbl Óttist endurkomuna því hann er mættur aftur vígalegri enn nokkru sinni fyrr!! ■ KVIKMYNDIR Grand Rokk - You´ll never drink alone. Í kvöld: Smokie Bay blues band Pollock bræður Danni og Mikki ásamt Gunnari Hrafnsyni á bassa og Gunnari Erlingssyni á trommur. Minnum á spurningakeppnina vinsælu, pub quiz, á morgun kl. 17.30. Leonardo DiCaprio elskarað vera með þýskri ömmu sinni sem er óhrædd við að segja það sem henni finnst. Leonardo segir Helene DiCaprio sífellt koma honum á óvart. Amm- an gerði sér lítið fyrir og gagnrýndi verk Pablos Picasso þegar fjölskyld- an fór á síðustu sýn- ingu meistarans í París. „Hún var mjög stillt þangað til ég spurði hana álits á einni myndinni. Hún sagði: „Þú gætir sagt mér að þetta væri snákur, blóm eða hundur og ég myndi samþykkja það. Veistu af- hverju? Af því að þetta lítur ekki út eins og neitt.“ Hún segir fólki ná- kvæmlega hvað henni finnst og horf- ir beint í augun á þeim. Hún leyfir sér það því hún er 89 ára gömul.“ FRÉTTIR AF FÓLKI FRÉTTIR AF FÓLKI Margir bíðameð eftir- væntingu eftir þriðju plötu hljómsveitarinn- ar Coldplay en þeir hafa nú sent frá sér tilkynningu þess efnis að næsta plata komi út í mars á næsta ári. Ekki er enn komið nafn á plötuna en hún er framleidd af Ken Nelson sem framleiddi einnig tvær fyrstu plöturnar. Kate Bosworthætlar að flytja til London til að vera nálægt Or- lando Bloom. Bosworth sem hefur verið með leikaranum í tvö ár sagði: „Mig langar að finna stað í London. Það er frábær borg. Ég verð hvort sem er hérna að vinna við fyrstu bresku myndina mína. Hún er trekkjandi sálfræðitryllir, sem heitir Awake, og í henni leika með mér Helen Mirren og Jared Leto. Robertino áritar Ítalski söngvarinn Robertino verð- ur á ferðinni í Reykjavík í dag og mun árita plöturnar Romantica og Það allra besta. A ð d á e n d u r söngvarans geta gengið að honum vísum í Hagkaup í Skeifunni frá klukkan 16 og í bókabúð Máls og m e n n i n g a r klukkan 17.30. Íslandsvinur- inn Robertino sló óvænt í gegn fyrir síðustu jól þegar útgáfa Zo- net á Robertino – Það allra besta náði gullsölu á ör- fáum dögum. Á Romantica er svo annar hluti af upptökum með Robertino frá árunum 1960-1962 og rétt eins og á Það allra besta hafa upptökurnar verið hreinsaðar með nýjustu tækni sem stórbætir hljóm- burð gömlu upptakanna. Ítalska undrabarnið kom til Ís- lands árið 1961 og söng í nokkur skipti fyrir troðfullu húsi í Austur- bæjarbíói. Frægðarsól Robertino reis ótrúlega hratt. Hann breyttist á nokkrum vikum úr götusöngvara í Rómarborg í einn af vinsælustu söngvurum heims og fyllti hann öll helstu tónleikahúsin. Með perlum eins og O sole mio, Mama, Torna a Surriento, Santa Lucia og Ave Maria, vann hann hug og hjörtu heimsbyggðarinnar. ■ Íslenska friðargæslan í bíó ÍSLENSKA SVEITIN Í myndinni fá áhorfendur að fylgjast með daglegu lífi friðargæslulið- anna í Kabúl. ROBERTINO Ítalski hjartaknúsar- inn á enn greiðan aðgang að hjörtum íslenskra tónlist- arunnenda sem fá tækifæri til að hitta kappann í dag. ■ TÓNLIST
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.