Fréttablaðið - 09.09.2004, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 09.09.2004, Blaðsíða 24
Loðkragar eru málið í vetur og má nota við hvaða fatasamsetningu sem er. Þeir eru kvenlegir og mjúkir og bæta Hollywood-sjarma við vetrarkápuna eða gamla stríðsára- kjólinn hennar ömmu en ganga líka vel með gallabuxum og rúllukragapeysu. Laugarvegi - Reykjavík Dalshrauni - Hafnarfirði Skólabraut - Akranesi Hólmgarði - Reykjanesbær Engjateigi 5, sími 581 2141 Opið virka daga frá kl. 10.00-18.00, laugardaga frá kl. 10.00-16.00. Silkipeysur í miklu úrvali Langerma - stutterma Mikið litaúrval SKARTHÚSIÐ Laugavegi 12, s. 562 2466 HAUST Í SKARTHÚSINU Ný sendin af alpahúfum, prjónuðum sjölum og vettlingum. Sendum í póstkröfu Útsölustaðir Lyf og heilsa um allt land, Hagkaup Smáralind, Garðsapótek, Hringbrautarapótek, Laugarnesapótek, Lyfjaval, Rimaapótek, Apótek Ólafsvíkur, Apótek Vestmannaeyja, Dalakjör, Kaupfélag Skagfirðinga og Siglufjarðarapótek. l i il ll l li i j l i l í j l j l i i i l j Hafðu hárið eins og þú vil t – alltaf! fyrir stráka og stelpur Heildarlausn fyrir hárið „Ég er náttúrlega algjört fatafrík og á mér fullt af uppáhaldsflíkum. Ég verð að nefna fyrstan grænan, tvískiptan kjól sem er ægilega skemmtilegur, með hvítu tjulli undir pilsinu og pífur upp úr blússunni. Hann er bara ekkert eðlilega flottur,“ segir Marentza Poulsen, smurbrauðsjómfrú. „Þennan kjól hannaði Alda B. Guðjónsdóttir, stílisti og fata- hönnuður, á mig árið 2001, fyrir brúðkaup dóttur minnar.“ Maretza segist vera mikið fyrir sérstök föt og vill helst ekki ganga í fötum eins og aðrir eru í. „Það getur verið erfitt og þess vegna læt ég hiklaust sauma á mig. Áður fyrr hannaði ég og saumaði allt á mig sjálf, en svo fann ég mér saumakonu sem ger- ir þetta fyrir mig.“ Það eru engar ýkjur að fatastíll Marentzu sé óvenjulegur og hún segist vera óhemju litaglöð. „Þú sérð mig ekki nema í sterkum lit- um sem sjást. Mér er alveg sama þó ég veki athygli því ég hef sjálf svo ofboðslega gaman af að horfa á fólk í áberandi fötum. Það er eins og að horfa á skemmtilegt málverk.“ Maretza er líka með skódellu og á yfir 50 pör af skóm. „Og það sem meira er,“ segir hún hlæj- andi, „þau eru öll í notkun og hvert öðru skemmtilegra og skrýtnara. Ef ég er erlendis veit ég bara ekki fyrr en ég er komin í skóbúðina og farin að máta. En ég hef ekkert gaman af venjulegum skóm. Það er eins með skóna og fötin. þeir draga mig til sín á óút- skýranlegan hátt.“ Maretza verslar mest í útlönd- um, ekki síst í Danmörku, þar sem hún leitar uppi búðir sem eru ekki til á Íslandi. „Hér heima versla ég hjá GK þar sem er dönsk hönnun og ítölsk hönnun er líka í miklu uppáhaldi.“ Maretza rekur Kaffi Flóru í Grasagarðinum í Laugardal, en kaffihúsið er opið frá 15. maí til 15. september. „Það hentar mér svo vel að vinna hér í allri lita- dýrðinni,“ segir Maretza, sem rennur nánast saman við litskrúð- ug blómin í garðinum. „Sumarið hefur verið yndislegt en nú lokum við um miðjan mán- uðinn. Það má þó ekki gleyma því að haustið er líka yndisleg árstíð og garðurinn ekki síður fallegur nú en í sumar, svo fólk ætti endi- lega að drífa sig í kaffi til okkar. Þegar kaffihúsið lokar taka við smurbrauðsnámskeið hjá Mar- entzu og svo hið margfræga danska jólahlaðborð á Hótel Loft- leiðum.“ edda@frettabladid.is Litskrúðug, óvenjuleg föt og skondnir skór eru í uppáhaldi hjá Marentzu. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N Vill óhefðbundin föt í sterkum litum: Hvergi smeyk við að vera áberandi Uppáhaldsskórnir hennar Marentzu: 24-25 (02-03) ALLT tíska 8.9.2004 15:54 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.