Fréttablaðið - 09.09.2004, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 09.09.2004, Blaðsíða 51
39FIMMTUDAGUR 9. september 2004 SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is FRÁBÆR SKEMMTUN Yfir 40 þúsund gestir SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 B.I. 12 „Myndir á borð við þessar segja meira en þúsund orð.“ HHHH - H.J. Mbl. HHH - S.K. Skonrokk HHH - Ó.H.T. Rás 2 MADDIT 2 SÝND UM HELGARGRETTIR SÝND KL. 6 M/ ÍSL. TALI SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 YFIR 25000 GESTIR Frábær rómantísk gamanmynd Ein besta ástarsaga allra tíma ÞEIR HEFÐU ÁTT AÐ LÁTA HANN Í FRIÐI Sló rækilega í gegn í USA SÝND kl. 8 og 10.15 B.I. 14SÝND kl. 6 og 8 SÝND kl. 10.15SÝND kl. 5.40 og 8 The Stepford Wives Nicole Kidman SÝND kl. 6, 8 og 10 B.I. 12 „Drepfyndin.“ HHHH ÓÖH, DV HHH Ó.H.T. Rás 2 HHHH S.V. Mbl. HHH DV HHH Kvikmyndir.com SÝND kl. 6, 8 & 10 SÝND kl. 6 M/ÍSLENSKU TALI SÝND kl. 10.30 B.I. 12 SÍÐASTA SINN THE VILLAGE SÝND KL. 10 B.I. 14 SÝND kl. 6 og 8.15 SÝND kl. 8 & 10.20 Frá leikstjóra Dude Where Is My Dude kemur steiktasta grínmynd ársins. G I R L N EXT DOOR - FORSÝN I NG KL . 10 :15 ■ TÓNLIST ■ TÓNLIST Leðursófasett verð áður kr. 284.000,- verð nú kr. 198.000,- Stóll kr. 4.900,- Síðumúla 35 sími 517 3441 útsala á öllum vörum Skoska hljómsveitin Franz Ferdinand vann hin virtu Merc- ury-tónlistarverðlaun sem voru afhent í London í fyrrakvöld. Verðlaunin hlaut sveitin fyrir samnefndan frumburð sinn sem hefur hlotið mikið lof gagn- rýnenda. „Við áttum ekki von á að vinna,“ sagði Alex Kapranos, söngvari sveitarinnar, er hann tók á móti verðlaununum. „Hljóm- sveitirnar sem voru tilnefndar í ár sýna tilhneigingu Breta til að fylgjast með frábærri tónlist.“ Auk Franz Ferdinand var rappsveitin The Streets með Mike Skinner í fararbroddi talin sigur- stranglegust áður en verðlaunin voru afhent. Alls voru 12 plötur tilnefndar, þar á meðal frá Belle & Sebastian, Keane, Snow Patrol, Joss Stone og Basement Jaxx. Hip Hop-tónlistarmaðurinn Dizzie Rascal bar sigur úr býtum á síðasta ári. ■ Bjork.com tilnefnd Ég held að þetta hljóti að vera undarlegasta plata sem ég hef heyrt í lengi. Þeim finnst greini- lega skemmtilegt að smíða saman, systkinunum Matthew og Eleanor, og skila frá sér annarri plötu nokkrum mánuðum eftir að frum- raun þeirra kom út. Nýja platan, Blueberry Boat, er ekkert slor. Þau eyddu kannski ekki löngum tíma í slippnum en taka þó engu að síður langt fram- farastökk og fara fram úr öllum fyrirheitum fyrri skífunnar. Opnunarlag plötunnar gefur tóninn. Tíu mínútna langt súrreal- ískt verk sem hljómar eins og Phillip Glass hafi ákveðið að gera indírokk. Þannig er svo oft skipt á milli kafla á lögum plötunnar að í raun hefði verið hægt að smíða nokkrar plötur. Ég varð þess vegna að innbyrða þessa plötu í litlum skömmtum. En það var vel þess virði. Mig grunar helst að þessi plata sé unnin þannig, að hver kafli sé samin og hljóðritað- ur á staðnum, svo sé þessu raðað saman eftir á. Ef ekki, þá er þetta mikið þrekvirki. Mikið er um hraðabreytingar, skrýtin hljóð og stæla sem eiga vel heima í leik- húsi. Hlustunin skapar mörg æv- intýri í höfðinu á manni, ekki skemmir fyrir að textarnir virð- ast allir vera samtvinnaðir eins og ein saga. Virkar þannig eins og Smile með Beach Boys á köflum. Kannski er sú samlíking ekki svo fjarri lagi, þó svo að þessi nái þeirri fyrrnefndu ekki í gæðum virðast vinnurammarnir vera svipaðir. Vegna eðli síns hlýtur þessi plata að vera með þeim forvitni- legri sem hefur komið út í ár. Hún fer yfir allan skalann þessi plata. Ótrúlega hrífandi en ekki búast við því að grípa hana alla við fyrstu hlustun. Birgir Örn Steinarsson Súr bláber í bátnum THE FIERY FURNACES: BLUEBERRY BOAT [ TÓNLIST ] UMFJÖLLUN Heimasíða Bjarkar Guð- mundsdóttur, bjork.com, hef- ur verið tilnefnd til Online Music-verðlaunanna sem besta alþjóðlega tónlistarsíð- an. Aðrar tilnefndar síður eru frá hljómsveitunum Air, Be- astie Boys, Faithless og R.E.M, sem vann sömu verð- laun á síðasta ári. Verðlaunin verða afhent í Berlín þann 30. september næstkomandi. ■ BJÖRK Heimasíða Bjarkar hef- ur verið tilnefnd til Online Music-verðlaunanna sem besta tónlistarsíðan. FRANZ FERDINAND Skoska hljóm- sveitin Franz Ferdinand vann hinn virtu Mercury-verðlaun sem voru afhent í fyrrakvöld. Ferdinand bar sigur úr býtum 50-51 (38-39) Bíóauglýsingar 8.9.2004 19:12 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.