Fréttablaðið - 09.09.2004, Blaðsíða 51
39FIMMTUDAGUR 9. september 2004
SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is
FRÁBÆR SKEMMTUN
Yfir 40 þúsund gestir
SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 B.I. 12
„Myndir á borð við þessar
segja meira en þúsund
orð.“ HHHH - H.J. Mbl.
HHH -
S.K. Skonrokk
HHH -
Ó.H.T. Rás 2
MADDIT 2 SÝND UM HELGARGRETTIR SÝND KL. 6 M/ ÍSL. TALI
SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30
YFIR 25000 GESTIR
Frábær rómantísk gamanmynd
Ein besta ástarsaga allra tíma
ÞEIR HEFÐU ÁTT AÐ
LÁTA HANN Í FRIÐI
Sló rækilega
í gegn í USA
SÝND kl. 8 og 10.15 B.I. 14SÝND kl. 6 og 8
SÝND kl. 10.15SÝND kl. 5.40 og 8
The Stepford Wives
Nicole Kidman
SÝND kl. 6, 8 og 10 B.I. 12
„Drepfyndin.“
HHHH
ÓÖH, DV
HHH Ó.H.T. Rás 2
HHHH S.V. Mbl.
HHH DV
HHH Kvikmyndir.com
SÝND kl. 6, 8 & 10
SÝND kl. 6 M/ÍSLENSKU TALI
SÝND kl. 10.30 B.I. 12 SÍÐASTA SINN
THE VILLAGE SÝND KL. 10 B.I. 14
SÝND kl. 6 og 8.15
SÝND kl. 8 & 10.20
Frá leikstjóra Dude Where Is My Dude
kemur steiktasta grínmynd ársins.
G I R L N EXT DOOR - FORSÝN I NG KL . 10 :15
■ TÓNLIST ■ TÓNLIST
Leðursófasett
verð áður kr. 284.000,-
verð nú kr. 198.000,-
Stóll
kr. 4.900,- Síðumúla 35 sími 517 3441
útsala
á öllum vörum
Skoska hljómsveitin Franz
Ferdinand vann hin virtu Merc-
ury-tónlistarverðlaun sem voru
afhent í London í fyrrakvöld.
Verðlaunin hlaut sveitin fyrir
samnefndan frumburð sinn sem
hefur hlotið mikið lof gagn-
rýnenda.
„Við áttum ekki von á að
vinna,“ sagði Alex Kapranos,
söngvari sveitarinnar, er hann tók
á móti verðlaununum. „Hljóm-
sveitirnar sem voru tilnefndar í
ár sýna tilhneigingu Breta til að
fylgjast með frábærri tónlist.“
Auk Franz Ferdinand var
rappsveitin The Streets með Mike
Skinner í fararbroddi talin sigur-
stranglegust áður en verðlaunin
voru afhent. Alls voru 12 plötur
tilnefndar, þar á meðal frá Belle &
Sebastian, Keane, Snow Patrol,
Joss Stone og Basement Jaxx.
Hip Hop-tónlistarmaðurinn
Dizzie Rascal bar sigur úr býtum
á síðasta ári. ■
Bjork.com tilnefnd
Ég held að þetta hljóti að vera
undarlegasta plata sem ég hef
heyrt í lengi. Þeim finnst greini-
lega skemmtilegt að smíða saman,
systkinunum Matthew og Eleanor,
og skila frá sér annarri plötu
nokkrum mánuðum eftir að frum-
raun þeirra kom út.
Nýja platan, Blueberry Boat,
er ekkert slor. Þau eyddu kannski
ekki löngum tíma í slippnum en
taka þó engu að síður langt fram-
farastökk og fara fram úr öllum
fyrirheitum fyrri skífunnar.
Opnunarlag plötunnar gefur
tóninn. Tíu mínútna langt súrreal-
ískt verk sem hljómar eins og
Phillip Glass hafi ákveðið að gera
indírokk. Þannig er svo oft skipt á
milli kafla á lögum plötunnar að í
raun hefði verið hægt að smíða
nokkrar plötur. Ég varð þess
vegna að innbyrða þessa plötu í
litlum skömmtum. En það var vel
þess virði. Mig grunar helst að
þessi plata sé unnin þannig, að
hver kafli sé samin og hljóðritað-
ur á staðnum, svo sé þessu raðað
saman eftir á. Ef ekki, þá er þetta
mikið þrekvirki. Mikið er um
hraðabreytingar, skrýtin hljóð og
stæla sem eiga vel heima í leik-
húsi. Hlustunin skapar mörg æv-
intýri í höfðinu á manni, ekki
skemmir fyrir að textarnir virð-
ast allir vera samtvinnaðir eins og
ein saga. Virkar þannig eins og
Smile með Beach Boys á köflum.
Kannski er sú samlíking ekki svo
fjarri lagi, þó svo að þessi nái
þeirri fyrrnefndu ekki í gæðum
virðast vinnurammarnir vera
svipaðir.
Vegna eðli síns hlýtur þessi
plata að vera með þeim forvitni-
legri sem hefur komið út í ár. Hún
fer yfir allan skalann þessi plata.
Ótrúlega hrífandi en ekki búast
við því að grípa hana alla við
fyrstu hlustun.
Birgir Örn Steinarsson
Súr bláber
í bátnum
THE FIERY FURNACES:
BLUEBERRY BOAT
[ TÓNLIST ]
UMFJÖLLUN
Heimasíða Bjarkar Guð-
mundsdóttur, bjork.com, hef-
ur verið tilnefnd til Online
Music-verðlaunanna sem
besta alþjóðlega tónlistarsíð-
an.
Aðrar tilnefndar síður eru
frá hljómsveitunum Air, Be-
astie Boys, Faithless og
R.E.M, sem vann sömu verð-
laun á síðasta ári. Verðlaunin
verða afhent í Berlín þann 30.
september næstkomandi. ■
BJÖRK Heimasíða Bjarkar hef-
ur verið tilnefnd til Online
Music-verðlaunanna sem besta
tónlistarsíðan.
FRANZ FERDINAND Skoska hljóm-
sveitin Franz Ferdinand vann hinn virtu
Mercury-verðlaun sem voru afhent í
fyrrakvöld.
Ferdinand bar sigur úr býtum
50-51 (38-39) Bíóauglýsingar 8.9.2004 19:12 Page 3