Fréttablaðið - 09.09.2004, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 09.09.2004, Blaðsíða 44
32 9. september 2004 FIMMTUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ ROCKY ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Martin Kellerman Eftir Frode Överli                       !"   !  #   $ #  % &% ' ($    #  )*++ "   & ,# -#    .   /0   )'*+ 1 -      %$ )*++ .0 - 0 )*2 1 3  )*)2 45  #  /.  0  $ 2*++ 6  1 .0$  7$ 7  -# 2*+    7$ " 2*8+ !  #  !"   ! 2*8+ !  #  !"   ! 2*+ &$   & 9  :   7     ; - 2*)2 7  # 2*22 1      '*+  $  &    <1   #= '*++  > .0  -   # 0 . ,# 7  : %  -# 7  #  !"   ! 3-  # ? -  3  0 & $ >@ 7                               Eitt sinn þegar ég bjó í Bretlandi heyrði ég af ís- lenskum manni sem hafði verið sendur út í búð til að kaupa rjóma. En þeg- ar í búðina var komið stóð hann frammi fyrir helj- arinnar vanda í mjólkurvörudeildinni. Rjómi var ekki bara rjómi. Það var hægt að fá þeytirjóma, ófitu- sneyddan rjóma, léttrjóma og kaffirjóma. Auk þess var hægt að fá þetta allt saman sem G- vörur og frá mismunandi fyrir- tækjum. Þar sem gleymdist að segja vesalings manninum hvers konar rjóma átti að kaupa kom hann bara heim með súkku- laði í staðinn. Ég skil alveg hvernig honum leið. Nú eru allar helstu menn- ingarstofnanir landsins farnar að kynna vetrardagskrána sína. Á sama tíma dynja yfir okkur auglýsingar frá líkamsræktar- stöðvunum um að nú sé góður tími til að fara að hugsa um kroppinn. Eitthvað er byrjað að auglýsa öll þau námskeið sem eru í boði fyrir þá sem hafa hug á endurmenntun, já, eða bara læra nýtt tungumál. Núna virð- ist stór hluti þjóðarinnar vera að keppast við að ná athygli okkar, tíma og peningum. Á svona stundum snýst ég í hringi og enda með að gera ekki neitt. Ég get ekki valið, því ég á eftir að fara á námskeiðið sem kennir mér andlega íhugun og sjálfsaga og hvernig ég á að forgangsraða í einkalífinu. Ég veit því ekki hvað það er sem ég á að vilja, ég er ekki búin að fara á námskeið- ið. Og ég get ekki farið á nám- skeiðið því ég kann ekki að for- gangsraða tíma mínum til að koma því fyrir í annars þétt- skipaðri dagskrá minni. Á með- an þetta ástand varir verð ég því að vonast til að einkaritari birtist til að skipuleggja þetta allt saman. Eða bara sleppa því að taka ákvarðanir og fara í bíó í staðinn. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA SVANBORG SIGMARSDÓTTIR ÞARF NÁMSKEIÐ TIL AÐ KUNNA AÐ FARA Á NÁMSKEIÐ Of margt í boði M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Well, I've suffered a mild concussion and stubbed a few toes, mate... My head should be okay, I'm more wor- ried 'bout them toes, you see! No... there is no way in hell I'll be fit for saturday! Leikur 7: Cardiff - Bury! Já, Stuart Moron, bakvörður- inn spilar ekki út af táveseni! Hvernig veist þú slíkt? Af hverju í andskotanum get ég ekki loggað mig inn? Þetta er í þriðja skiptið sem ég reyni að komast á netið! Það hefði verið fljótlegra að senda teiknimyndirnar með sendi- boða til blaðsins. Djöfull sem ég verð Bréfa- sprengjumaðurinn! Í hvert skipti sem tölvan svíkur mig sendi ég bréfasprengju í verksmiðjuna! Kannski myndu þeir nota nasistagullið í að kaupa nýjan server í staðinn fyrir hárgel ef þeir fengju að kenna á einni sprengju, Oklahomastæl! Sagan sýnir okkur að það er ekkert eins gott fyrir þróun tækninnar og stríð! Einnig ætti eitt tonn af trotyl að fá Símann til að byggja símaklefa sem virkar! Tengillinn er laus... Hann er einn af þeim... Hringjum bara og búum til afsökun. Hmmm... Jóna? Þetta er María. Heyrðu, við komumst ekki í partíið í kvöld, Solla og Hannes eru... veik. Hvernig hljóma þau þegar þau eru frísk? Nei, ég vil ekki heldur fara. En ég lofaði Jónu að við kæmum í veisluna hennar. Víiii i Bank Áfram! Áfram! Ha-Ha- Ha Bang! Klink! (skrækur, skrækur!) 44-45 (32-33) skrípó 8.9.2004 19:10 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.