Tíminn - 02.09.1973, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.09.1973, Blaðsíða 1
IGNIS FRYSTIKISTUR RAFIÐJAN SIMI: 19294 Hálfnað erverk þá hafið er T j sparnaður skapar verðmæti Samvinnubankinn Járnmelmisverksmiðjan í Skilamannahreppi: FERRÓSÍUKON FRAAALEITT í TVEIM 30-35 MEGAW. OFNUM Verður í upphafi burðarás nýrrar bygðar við Grundartanga FLEST bendir nú til þess» aö járnmelmisbræöslu verði komið upp í Hvalfirði í samvinnu við bandaríska stórf yrirtækið Union Carbide Corporation. Stór- iðjunefnd hefur unnið að þessu máli hátt á annað ár, og nú eru miklar líkur til þess, að samningar verði undirritaðir innan skamms. Timinn hafði tal af Halldóri E. Sigurðssyni fjármála- og land- búnaðarráðherra og leitaði frétta af gagni þessa máls. — Islendingar munu eiga þessa verksmiðju að tveim þriöju, 65%, sagði Halldór, en bandariska fyrirtækið afganginn. Áætlaður stofnkostnaður er hálfur þriðji milljarður islenzkra króna. Þaö voru aðallega fjórir staðir, sem komu til greina. Þegar byrjað var að kanna málið, þ.e. Straumsvik, Geldinganes, Grundartangi og Galtalækur i Skilmannahreppi. Grundartangi bezti staðurinn Athuganir sýndu, að heppileg- ast yrði að reisa verksmiðjuna á Grundartanga á landi Klafastaöa i Skilmannahreppi. Að undan- förnu hefur þvi verið unniö að sjó- mælingum og gerö sjókorts og til- raunaborunum á væntanlegu verksmiðjustæði. Stóriðjunefnd hefur lagt til, að komið verði á fót iðnaðarsvæði við Grundartanga, því aö allar aðstæður þar séu slikar, að tæp- ast verði betri staöur fundinn. Landrými er nægilegt til þess að mynda byggðakjarna, kostnaður viö lagningu háspennulinu verður ekki óhóflega mikill, aöstaða til hafnargeröar virðist góð og gnótt er vatns. Þar að auki er þessi staður i út- jaðri áhrifasvæðis Reykjavikur, þannig að þangaö má sækja alla sérhæfða þjónustu. Reykjavik er þó svo fjarri, aö áhrifa hennar mun ekki gæta að öðru leyti, svp að liklegt er, aö þarna muni risa allverulegbyggö, þegar fram liða stundir, sem muni þróast óháö Reykjavik. Grundartangi hefur það enn- fremur sér til gildis, að þar er einnig hægt að koma upp aðstöðu fyrir starfsemi af öðru tagi. Þar má t.d. hugsa sér útskipunarmið- stöð fyrir perlit úr Prestahnjúki. Þá mætti lika setja þar einhvern hluta sementsverksmiöjunnar, þegar hún verður stækkuð. Einn- ig kemur til greina aö koma þarna upp sérstöku frihafnar- svæöi fyrir ýmsar iðngreinar. í tillögum stóriðjunefndar segir enn fremur, aö sennilega þurfi aö setja sérstök lög um þetta hafnar- og iönaðarsvæði, þvi aö nú sé ekk- ert þessu sambærilegt til i land- inu, þótt fyrirmyndar um þetta efni sé helzt að leita i lögum um landshafnir, sem eru þrjár. Nauðsynlegt er talið að hraða framkvæmdum, þvi aö orka yrði sótt i Sigölduvirkjun. Linustæði milli landshluta er enn ekki á- kveöið sem kunnugt er, þótt ýmislegt bendi til þess, að byggðaleiðin verði vaiin, enda virðist hún hagkvæmust eins og nú er komið málum. Lokarannsóknir í fullum gangi Um þessar mundir eru loka- rannsóknir i fullum gangi og sennilega verður byrjað að teikna ÞARFNAST þú aögeröar vegna beina- eða liöasjúkdóms? Ef svo er, skalt þú ekki vera of bjartsýnn um aö nokkuö veröi unnt aö gera fyrir þig i bráö, því sem stendur er tveggja ára bið eftir þvi aö komast aö á bæklunarlækninga- deild Landspitalans og biölistinn, en á honum eru nú um 600 manns, lengist ört. Hver er ástæðan fyrir þessu ófremdarástandi? Vitað er, að margt fólk, sem á við beinasjúk- dóma að striöa, liður verulegar kvalir i sinu daglega lifi, ef ekki er hægt aö koma þvi undir hendur manna, sem geta meðhöndlað sjúkdóm þeirra ár réttan hátt. Timinn hafði samband við dr. Stefán Haraldsson, yfirlækni á bæklunarlækningadeild Land- spitalans, og spurði hann hvers vegna sjúkiingar þyrftu að biða i alltaötvö ár eftir þvi að komast I aögerð. Astæðan er einföld. Deildin er allt of litil og fullnægir hvergi og hanna mannvirkin fyrir ára- mót. Takist samningar, mun hafnargerð trúlega hefjast næsta vor, ef ekki fyrr, og bygging verk- smiðju hafin á sumri komanda. Verkfræðingar fóru utan til Bandarikjanna fyrir nokkrum dögum til viðræðna um verk- fræðileg efni. nærri þörfinni. Við höfum 23 rúm á deild 12, en auk þeirra höfum við 11 rúm á ganginum fyrir ofan okkur, eða alls 34 rúm. 1 Sviþjóð hefur verið reiknað út, að rúma- fjöldinn á svona deild þarf að vera 0,5 prómill af ibúafjölda þess svæðis, sem deildin á að starfa fyrir. Bæklunarlækningadeildin á Landspitalanum á að þjóna öllu landinu þannig, að nauðsynlegur rúmafjöldi væri 105 rúm, ef möguleiki á að vera að sinna þeim sjúklingum, sem á læknis- hjálp þurfa aö halda. Afleiðing þess, hversu þröngur stakkur okkur er skorinn, er sú, að við höfum ekki undan við aö sinna þeim sjúklingum, sem til okkar leita, og biðlistinn lengist þvi stöðugt. — Hversu mörgum sjúklingum getið þið sinnt á viku? — Við þessar aðstæður getum við framkvæmt skurðaðgerðir á fimmtán til tuttugu sjúklingum á viku. Við gætum að sjálfsögðu Þegar eru hafnar viöræöur um kaup á landi á Grundartanga, en hann er i eigu Kristmundar Þor- steinssonar á Klafastööum, þótt enn hafi ekkert veriö ákveðið i þvi efni að sögn Kristmundar. Hér er um kostnaðarsamar framkvæmdir aö ræða, eins og gefur að skilja, og þess vegna má gert fleiri skurðaðgerðir, ef við hefðum tleiri rúm. Til þess að gera biðtímann styttri, höfum við reynt að koma sjúklingum jafn fljótt frá okkur og nokkur kostur er. Höfum við sent marga sjúk- linga okkar til Reykjalundar, Heilsuhælisins i Hveragerði, eða Vifilstaða. Meðallegutimi sjúk- lings eftir skurðaðgerð hjá okkur var þrjár vikur fyrsta starfsárið, en það er mjög stuttur legutimi, ef miðaö er við hliðstæðar deildir erlendis. Með þessu móti höfum við getað haldið þessu gangandi. — Vegna þessa mikla skorts á sjúkrarúmum er nú svo komið, að biðtiminn hjá okkur er orðinn meiri en tvö ár. Það gefur auga leiö, að ekki geta allir sjúklingar beðiö eftir aðgerð svo lengi og skiptum við þvi sjúklingahópnum i þrennt. 1 fyrsta hópinn fara sjúklingar, sem alls ekki geta beðið, og eru það fyrst og fremst menn, sem lenda i slysum. Slikir menn komast beint inn, og eru gera ráð fyrir, aö þær verði að verulegu leyti fjármagnaðar meö lánsfé. Verði komið á fót sérstakri stofnun, sem annast rekstur svæðisins, þarf að sjálfsögðu aö leggja henni til nokkurt eigið fé. Gjöld hennar yrðu kostnaður af daglegum rekstri og afborganir og vextir af lánum, en tekjur yrðu hafnarleiga og vörugjöld, sem og Framhald á bls. 37 aðgerðir á þeim framkvæmdar tafarlaust. Annar hópurinn fer á svonefndan bráðan biðlista, en þar lenda sjúklingar sem mjög nauðsynlega þurfa á hjálp að halda og geta varla beðið öllu lengur. í þriöja hópinn lenda siðan aðrir, og eru þeir á venju- legum biðlista. — Ef manni sem er á venju- legum biðlista hrakar skyndilega, maöurinn t.d. hættir að geta sofið á nóttunni sakir kvala, flytjum við hann yfir á bráðan biðlista, þannig aö hann geti komist að jafn skjótt og nokkur möguleiki er á. En þvi miður geta ekki allir verið fyrstir og þvi getur biðin oröið ýmsum anzi erfið. — Það eru þvi miður litlar likur á að nokkrar úrbætur verði á þessu i bráð, sagði dr. Stefán. Mér skilst að i eim byggingum, sem verið er aö reisa við Landspitalann þessa stundina sé ekki gert ráð fyrir neinum rúmum fyrir okkar deild. —gj viö veginn, þegar kemur upp á melana neðan við Helgafell, þar sem Þingvallavegur greinist frá Vesturlandsvegi. Þar hafa malartekjumenn skilið óhrjálega við uppurin svæði, og enginn virðist telja sér skylt að gera ncitt til lagfæringar. Og rétt viö sjálf vegamótin, fast við hraðbrautina, er svo djúp gryfja, full af vatni, sem ekki veröur annað séö en hljóti að vera stórhættuleg, cf bifreið hlekktist þarna á, rynniútaf veginum og ylti niður i pyttinn. — Timamynd Gunnar Bæklunarlækningadeild Landspítalans: BIÐTÍMINN YFIR TVÖ ÁR 600 sjúklingar bíða þess að komast að

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.