Tíminn - 02.09.1973, Blaðsíða 34

Tíminn - 02.09.1973, Blaðsíða 34
34 TÍMINN Sunnudagur 2. september 1973 Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i „Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum sendur Timinn i hálfan mánuð. No: l. Sunnud. 24. júni voru gefin saman af séra Þorsteini Björnssyni, ungfr. Halldóra Sumarliöad. og Gústaf Guölausson. Heimili þeirra verður aö Lindargötu 22, R. No: 2. Laugard. 30. júni voru gefin saman i Dómkirkjunni af sr. Þóri Stephensen, Elinborg Guðný Theódórs og Bjarni Jensson. Heimili þeirra verður aö Nesvegi 52, Rvk. No: 3. Laugard. 7. júli voru gefin saman i Laugarnesk. af séra Garöari Svavarss., Astbjörg Korneliusdóttir og Garðar Axelsson. Heimili þeirra verður að Unufelli 31, Rvk. No: 4. Laugard. 7. júli voru gefin saman i hjónaband i Neskirkju af séra Þóri Stephensen, Guðrún Stefania Viglundsdóttirog Heiöar Gislason. Heimili þeirra verður að Austurbrún 4, Rvk. No;7. Laugard. 7. júli voru gefin saman i Akraneskirkju af séra Jóni M Guðjónssyni, Sesselja Bjarnad. og Guðjón Jónsson. Heimili þeirra verður að Alfhólsvegi 133, Kóp. No: 5 Laugard. 7. júli voru gefin saman i Brautarholtskirkju af séra Bjarna Sigurössyni, Hlif R. Heiðarsdóttir og Guðmundur Guðmundsson. Heimili þeirra verður að Reykjahliö, Mosfellssv. No: 8. Fimmtud. 12. júli voru gefin saman i Háteigskirkju af sr. Jóni Þorvarðarsyni. Asdis Halldórsd. og Pálmi Asmundsson. Heimili þeirra verður að Hlaöbrekku 23, Kóp. No: 6. Laugard. 7. júli voru gefin saman i Arbæjark. af séra Karli Sigurbjörnss., Ragnheiður Einarsd., og Guðjón R. Rögnvaldss. Heimili þeirra verður aö Hraunbæ 106, Rvk. No: 9. Laugard. 14. júli voru gefin saman i Kópavogskirkju af séra Þorbergi Kristjánssyni, Sigurborg Þórarinsdóttir og Þorbergur Þórhallsson. Heimili þeirra verður að Asparfelli 6, Rvk.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.