Tíminn - 02.09.1973, Blaðsíða 36

Tíminn - 02.09.1973, Blaðsíða 36
36 TÍMINN Skemmti- og skoðunarferð Rafiðnaðarmanna Framleiðslusamvinnufélag rafvirkja gengst fyrir skemmti- og skoðunarferð um virkjunarsvæðin á Suðurlandi, laugardag- inn 15. september (Sogsvirkjun, Búrfells- virkjun, Sigalda). Lagt verður af stað frá umferðamiðstöð kl. 9 árdegis. Fargjald verður 800 krónur. Innifalið hádegisverður á Selfossi. Fararstjóri Tryggvi Sigurbjarnason stöðvarstjóri við Sogsvirkjun. Félagar Samvirki og rafiðnaðarmenn um land allt boðnir velkomnir. Farmiðapantanir i sima 15460 milli ki. 17—19 og á kvöldin i sima 2-34-58 og 4-38-48. / A Byggingavörur Okkur vantar afgreiðslumann við bygg- ingavörusölu strax eða fljótlega. Vinsamlega hafið samband við starfs- mannastjóra. Starfsmannahald ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Fró Hóskóla íslandi Kennsla i verkfæði- og raunvisindadeild hefst þriðjudaginn 4. september n.k.'sam- kvæmt stundaskrám, sem afhentar verða ásamt kennsluskrá hjá deildarfulltrúa mánudaginn 3. september. Nýstúdentar í verkfræði- og raunvisinda- deild eru beðnir að koma til viðtals mánudaginn 3. september kl. 16.00 i I. kennslustofu Háskólans. Nýstúdentar i læknisfræði, tannlækning- um og lyfjafræði lyfsala eru beðnir að koma til viðtals við efnafræðikennara mánudaginn 3. september kl. 18.00 i I. kennslustofu Háskólans. jósasamlokur 6 OG 12 V. OG 5 3/4" Sendum gegn póstkröfu um land allt ARMULA 7 - SIAAI 84450 o Guðsbörn ákv. þegar ég var lítill drengur. Þegar ég fór i arkitektaskólatenti ég rakleitt inn i róttækustu kommúnistaklikuna þar og stóð meðal annars i þvi að lýsa j Kristjaniu „frjálsa borg” i borg- inni. Svo fór ég að kynnast Guðs- börnunum og vildi i fyrstu ekkert með þau hafa. Ég var eitthvað i dópi og þau voru ailtaf að reyna að fá mig til að hætta, en ég þver- kallaðist og hélt áfram minni rót- tækni. Við kynntumst þó æ betur en það var ekki fyrr en ég tók LSD, sem hefur mjög mikil áhrif á allar tilfinningar manns og anda, að ég komst i beina snertingu við Guð og bað Jesúm Krist að koma inn i hjarta mitt. Ég ákvað að fara til Oslóar og vera i nýlendunni okkar þar i nokkra daga, skrifaði skólanum og sagði mig úr honum og skrifaði móður minni bréf og sagðist nú loksins vera búinn að gera upp við mig, hvað ég viidi gera með lif mitt. Ég vil helga lif mitt Guði og þess vegna er ég hér. Thomas: Ég er lika frá Kaup- mannahöfn. og sennilega búinn að reyna allt, sem einn maður getur reynt. Ég var hljóðfæra- leikari áður og flæktist viða um og tók alls konar dóp. Einhvern tima fór ég til Stokkhólms og svo þaðan með hljómsveit i ferðalög um Noreg.Þegarégkom aftur til Stokkhólms ákvað ég að fara yfir helgi niður til Kaupmannahafnar og heimsækja nokkra vini mina þar. Kvöld eitt var ég á gangi i i Kristjaniu, þegar ég heyrði söng I og hljóðfæraslátt koma út úr húsi. Ég fór inn og fannst ég þegar vera kominn heim. Siðan hef ég ekki farið þaðan og ætla mér ekki. Fyrst i stað vildi ég þetta ekki, en ákvað að sjá til i nokkra daga, en áður en ég vissi af hafði ég mót- tekið Jesúm i hjarta mitt og hef nú helgað lif mitt Honum. Þegar við kvöddum þau á1 Þórsgötunni báðu þau Guð að blessa okkur, sögðust elska okkur og kysstu okkur bless. — Mig langar til að segja ykkur eitt, sagði Heidi. — Þegar við vorum i Osló kom kvikmyndatökumaður fra sænska sjónvarpinu til að mynda okkur — og hann er hjá okkur enn. Okkur kom saman um á heim- leiðinni, að vissulega hefði þetta verið athyglisvert kvöld, en eitt- hvað þótti okkur bogið við þetta að geta ekki komist i snertingu við guð sinn án þess að nota til þess LSD — sem vitað er að gerir suma varanlega ruglaða. ó. vald. ALFNAÐ ER VERK ÞÁ HAFIÐ ER 0 SAMVINNUÐANKINN TIMINN kemur út á MÁNU- DAGINN Vélaverkfræðingur eða véltæknifræðingur með starfsreynslu óskast til starfa á Teiknistofu vora. Starfssvið: Kælikerfi og skyld verkefni. Upplýsingar gefur Páll Lúðviksson i sima 17080. Samband isl. samvinnufélaga Kartöflupokar 25 og 50 kg. komnir. — Hagstætt verð. POKAGERÐIN BALDUR Simi 99-3213. BWBMj Athugið Fóstru vantar til starfa við leikskólann Bjarnhólastig i Kópavogi frá og með 1. október 1973. Upplýsingar gefur forstöðukonan i sima 4-01-20. Fulltrúastaða Staða ólöglærðs fulltrúa við Sýslumanns- embættið i Barðastrandasýslu er laus til umsóknarfrá og með 1. nóvember n.k. Góð bókhaldsþekking nauðsynleg. Staða ritara við embættið er laus til um- sóknar nú þegar. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Laun samkvæmt launakerfi rikisstarfsmanna. Umsóknir um stöður þessar með upplýs- ingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 15. september. Allar nánari upplýsingar. Sýslumaðurinn i Barðastrandasýslu 27. ágúst 1973 Jóhannes Árnason. KSI-KRR Islandsmót ^\ , deí LAUGARDALSVÖLLUR í dag kl. 1 9 leika: Valur -Fram Wh VALUR B1 SOXKAX RAFOEYKA þjónusta - sala - hleðsla - viðgerðir Alhliða rafgeymaviðgerðir og hleðsla INotum eingöngu og seljum járninnihaldslaust kemiskt hreinsað rafgeymavatn Næg bílastæði — Fljót og örugg þjónusta I íæhniuer BRSSMFni AFREIÐSLA BILINN MEÐ I ^^Laugavegi 168 — Simi 33-1-55 .2“ J I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.