Tíminn - 02.09.1973, Blaðsíða 22

Tíminn - 02.09.1973, Blaðsíða 22
22 “TÍMINN Sunnudagur 2. september 1973 UU Sunnudagur 2. september 1973 Heilsugæzla Almcnnar upplýsingar um' læknd-og lyfjabúAaþjónustuna i Iteykjavik, eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá ki. 9- ,12 Simi: 25641. Slysavaröstofan i Borgar^ spitalanum er opin allan .sólarhringinn. Simi 81212. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7. nema laugar- daga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Simi: 40102. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavík vikuna 31. ágúst ti! 6. septem- ber verður i Ingólfs Apóteki og Laugarnesapóteki. Nætur- varzla veröur i Ingólfs Apó- teki. Lögregla og slökkviliðið Reykjavik: Lögrcglan simi 11166, slökkvilið og ,. sjúkrabifreiö. simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkviliö simi 51100,”sjúkrabifreiö simi 51336. Bilanatilkynningar Rafmagn. I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. i llafnarfirði, slmi 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05 Siglingar Skipadeild SIS. Jökulfell fer væntanlega i dag frá Ventspils til Larvik. Disarfell er vænt- anlegt til Reyðarfjarðar i dag. Helgafell fór frá Húsavik 30. ágúst til Svendborgar, Itotter- dam og Hull. Mælifell átti að fara frá Alaborg i gær til Akraness. Skatafell losar og lestar á Norðurlandshöfnirm. Hvassafell fór frá Svendborg 30. ágúst til Akureyrar. Stapa- fell er i oliuflutningum i Faxa- flóa. Litlafell er i Rotterdam. Ferða félagsferðir. Sunnudagur 2. sept. Kl. 9.30. Hellisheiði — Grafn- ingur (um Hrómundartind) verð kr. 600.00. kl. 13.00 Ferð i Grafning. Verð kr. 400.00. Farmiðar seldir við bilana. Ferðafélag Islands, öldugötu 3. I dag veröa gefin saman i hjónaband i Bessastaðakirkju af séjjá Braga Friðrikssyni, AstWfdur Daviðsdóttir, og (MiOmundur Andrésson út- varpsvirkjameistari, Hraun- tungu 11. Heimili þeirra verö- ur fyrst um sinn að Hraun- tungu 11. Arnesingafélagiö i Reykjavik, efnir til ferðar á Hlöðuvelli sunnudaginn 9. sept. Lagt veröuraf stað frá Hlemmtorgi kl. 8. Ráögert aö koma til baka kl. 10 um kvöldið. Ekiö veröur um Laugarvatn. Þátt- taka tilk. i sima 42146 á kvöld- in mánudag til föstudags. Kélagsstarf eldri borgara. Mánudaginn 3. september verður opið hús frá kl. 1:30 e.h. að Hallveigarstöðum. Dagskrá: Spilaö, teflt, lesið, kaffiveitingar, og bókaútlán. Allir 67 ára borgarar og eldri velkomnir. Söfn og sýningar Listasafn Einars Jónssonarer opið daglega kl. 1,30-16. ' ■ ANDLEG HREYST1-ALLRA HEILLB § 2 É 2 ■ GEÐVERNDARFÉLAG ISLANDSM Munið frimerkjasöfnun Gcð- verndar. Pósthólf 1308 eða skrifstofu félagsins Hafnar- stræti 5. ' " :: m,.s, , , , ^ z. > Við velium wnM —« það bonjar akj % PWM - OFNAH H/F, ■ < , * Siðumúla 27 . Reykjavík Símar 3-55-55 og 3-42-00 Einkaritari Óskum eftir að ráða einkaritara á bæjar- skrifstofuna i Kópavogi. Verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknarfrestur er til 7. september og skal skila umsóknum til undirritaðs, sem veitir allar nánari upp- lýsingar um starfið. Kópavogi 30. ágúst 1973. Bæjarritarinn i Kópavogi. Þegar þú hefur einn öruggan vinningsslag i vörn i tromplitnum og möguleika á öðrum er rangt að trompa yfir. Litum á einfalt dæmi, sem afar oft kemur fyrir við græna boröið. Vestur spilaði út hjarta-ás i fjórum spöðum Suð- urs. * V ♦ * ♦ S K103 ¥ H A2 ♦ T DG1065 A L DG10 S 8765 H 643 T K974 L AK ^ S enginn ¥ H KDG1098 ♦ T 83 4, L 98753 ♦ S ADG942 ¥ H 75 ♦ T A2 Jf> L 642 Eftir að hafa fengið á Hj-ás spilaöi Vestur hjarta áfram. Austur átti slaginn og spilaði þriðja hjartanu. Suöur trompaði með Sp-G og Vestur yfirtrompaði með Sp-K, og eftir það var auö- velt fyrir Suöur aö vinna spilið. Þetta sjáum viö þvi miöuralltof oft viö spilaboröiö — spil eru gefin á þennanhátt. Litum aöeins á stöðuna aftur. Þegar Austur spil- ar 3ja hjartanu og Suður trompar með Sp-G á Vestur einfaldlega að kasta niður tigli. Hann á þá K-10-3 eftir i spaðanum — en Suður er með A-D-9-4-2 og nú getur ekkert komið i veg fyrir aö Vestur fái tvo slagi á tromp. 1 sveitakeppni i skák i Sovét- rikjunum 1959 kom þessi staða upp i skák Cholmow og Geller, sem hafði svart og átti leik. & m 29. - - Hxh3! 30. Kxh3 — Dh6+ 31. Kxg3 — Bc7+ 32. Kf2 — Dg5 33. Hbl — Hxg4 34. Kel — Hg2 35. d4 — Dh4+ 36. Kdl - Hxe2 37. Kxe2 —- De4+ 38. Kd2 — Ba5+ 39. Kcl — De3+ 40. Kb2 - Dd2+ 41. Ka3 - Db4+ og hvitur gaf. \$s / Tíminn er 40 siður alla laugardaga og \ sunnudaga.— Askriftarsíminn er ^ 1-23-23 ÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆ^f íSprunqu- viðgeroir Nú fæst varanleg þétting á steinsprungum með Silicon Rubber þéttiefnum. Við not- um eingöngu þéttiefni, sem veita útöndum, sem tryggir, að steinninn nær að þorna án þess að mynda nýja sprungu. Kynnið yður kosti Silicon (Impregnation) þéttingar fyrir steinsteypu. Við tökum ábyrgð á efni og vinnu. Þáð borgar sig að fá viðgert i eitt skipti fyrir öll hjá þaul- reyndum fagmönnum. Sendum efni gegn póstkröfu. ÞÉTTITÆKNI H.F. ^Slmi 2-53-66 l’ostholf 503 TryKgvaKÖtu ^tææææææææææææææ llusaþóttin^ar \ crktakar Kínissala AAinningarspjöld MINNINGARSPJÖLD Hvita- bandsins fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Jóns Sigmundssonar Laugavegi 8. Umboði Happdr. Háskóla tsl. Vesturgötu 10. Oddfriði Jóhannesdóttur öldugötu 45. Jórunni Guðnadóttur Nökkva- vogi 27. Helgu Þorgilsdóttur Viöimel 37. Unni Jóhannes- dóttur Framnesvegi 63. Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá Bókabúö Æskunnar Kirkju hvoli, Verzluninni Emmu Skólavörðustig 5, Verzluninni öldugötu 29 og prestkonunum. Minningarspjöld Kvenfélags Laugarnessóknar, fást á eftir töldum stöðum: Hjá Sigriði, Hofteigi 19, simi 34544, hjá Astu, Goöheimum 22, simi 32060, og i Bókabúöinni Hrisa- teig 19, simi 37560, Minningarkort sjúkrahússjóös Iðnaðarmannafélagsins á Selfossi fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik, verzlun- in Perlon Dunhaga 18. Bilasölu Guðmundar Bergþórugötu 3. A Selfossi, Kaupfélagi Arnesinga, Kaupfélaginu Höfn og á sim- stöðinni i Hveragerði, Blóma- skála Páls Michelsen. t Hrunamannahr. simstöðinni Galtafelli. A Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu. Minningarspjöld Barnaspi- talasjoðsHringsins fást á eftirtöldum stööum: Blóma- verzl. Blómið Hafnarstræti 16. Skartgripaverziun Jóhannes- ar Norðfjörð Laugavegi 5, og Hverfisgötu 49. Þorsteinsbúð Snorrabraut 60. Vestur- bæjar-Apotek. Garðs-Apotek. Háaleitis-Apðtek. Kópa- vogs-Apdtek. Lyfjabúð Breið- holts Arnarbakka 4-6. Land- spftalinn. Hafnarfirði Bóka- búð Olivers Steins. MINNINGAR- SPJÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU fást í Hallgrímskirkju (Guðbrandsslofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2—4 e. h., sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg 3, Verzl Hall- dóru Ólafsdóllur, Gretlisg. 26, Verzl Bjórns Jónssonar, Vesturgölu 28, og Biskupsslofu, Klapparstíg 27. Minningarkort Styrktaisjrtðs vistmanna Hrafnistu D.A.S. eru seld á eftirtðldum stöðum i Reykjavik, Kópavogi og Hafnarfiröi. Simi Happdrætti DAS. Aöalumboð Vesturveri........... 17757 Sjómannafélag Reykjavikur Lindargötu 9..........11915 Hrafnistu DAS Laugarási.............38440 Guöna Þórðarsyni gullsmið Laugaveg 50a..........13769 Sjóbúðinni Grandagarði. 16814 Verzlunin Straumnes Vesturberg 76.........43300 Tómas Sigvaldason Brekkustig 8..........13189 Blómaskálinn við Nýbýlaveg Kópavogi..............40980 Skrifstofa sjómannafélagsins Strandgötu 11 Hafnar- firði ............... 50248. Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra fást I Bókabúð Lárusar Blöndal i Vesturveri og á skrifstofu félagsins i Traðarkotssundi 6, sem er opin mánudaga kl. 17-21 og fimmtudaga kl. 10-14. Minningarspjöld Dómkirkj- unnar, eru afgr. i verzlun Hjartar Nilsen Templara- sundi 3. Bókabúð Æskunnar flutt að Laugavegi 56. Verzl. Emma Skólavörðustig 5. Verzl. Oldugötu 29 og hjá Prestkonunum. Minningakort séra Jóns Stein- grimssonar fást á eftirtöldum stöðum: Skartgripaverzluninni Email, Hafnarstræti 7 Rvk., Hrað- hreinsun Austurbæjar, Hliöar- vegi 29 Kópavogi, Þórði Stefánssyni Vik i Mýrdal og séra Sigurjóni Einarssyni Kirkjubæjarklaustri. Minningarkort Ljósmæöra félags. tsl. fást á eftirtöldum stöðum Fæðingardeild Landspitalans, Fæðingar- heimili Reykjavikur, Mæðra- búðinni, Verzl. Holt, Skóla- vörðustig 22, Helgu Nielsd. Miklubraut 1 og hjá ljós- mæðrum viðs vegar um landið. Minningarkort Flugbjörgun- arsveitarinnar fást á eftirtöld- um stöðum: Sigurði M. Þor- steinssyni Goðheimum 22 simi: 32060. Sigurði Waage Laugarásveg 73 simi: 34527. Stefáni Bjarnasyni Hæðar- garði 54 simi: 37392.Magnúsi Þórarinssyni Alfheimum 48. simi: 37404. Húsgagnaverzlun Guðmundar Skeifunni 15 simi: 82898 og bókabúð Braga Brynjólfssonar. ' Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Árbæjarblóminu Rofabæ 7, R. Minningaþúð- inni, Laugavegi 56, R. Bóka- búð Æskunnar, Kirkjuhvoli Hlin, Skólavörðustig 18, R, Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4, R. Bók'abúð Braga Brynjólfssonar, Hafn- arstræti 22, R. og á skrifstofu félagsins Laugavegi 11, i sima 1*941. Frá Kvenfélagi Hreyfils. Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum: A skrifstofu Hreyfils, simi: 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fells- múla 22, simi: 36418, hjá Rósu Sveinbjarnardóttur, Sogavegi 130simi: 33065,hjá Elsu Aðal- steinsdóttur, Staðabakka 26 simi: 37554 og hjá Sigriði Sigurbjörnsdóttur Hjarðar- haga 24 simi: 12117. Minningarspjöld Háteigs- kirkju eru afgreidd hjá Guð- rúnu Þorsteinsdóttur Stangár- holti 32. Simi: 22501, Gróu Guðjónsdóttur Háaleitisbraut 47, Simi: 31339, Sigriði Benonisdóttur Stigahlið 49, Simi: 82959 og bókabúðinni Hliðar Miklubraut 68. Útför föður okkar Skúla Thoroddsens fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 4. september kl. 10.30. Börnin. r

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.