Tíminn - 02.09.1973, Blaðsíða 24

Tíminn - 02.09.1973, Blaðsíða 24
TÍMINN Hans Fallada: |Hvaðnú,ti ingi maður? 1® r ■ Þýðing Magnúsar Asgeirssonar 1 konan yöar taki utan um hálsinn á mér, þá skal ég játa aö þaö er rétt hjá yöur, þaö er aö segja hvaö yöur snertir,’ segir Puttbreese meö hálfkæringi. „Viö skulum nú bara reyna aö komast upp,” segir Pússer, og áöur en Pinneberg getur komiö meö fleiri mötbárur, er hann búinn aö fá ilanga, hvita strang- ann i fangiö og Pússer leggur handleggina utan um hálsinn á Puttbreese, þessum gamla útlif- aöa drykkjusvola, sem tekur var- lega undir hnésbæturnar á henni og þrammar meö hana upp snar- brattan hænsnastigann. Og Pinneberg klifrar upp á eftir fót fyrir fót og heldur dauðahaldi um strangann meö öörum hand- leggnum. Nú eru þau alein i stofunni sinni. Puttbreese er horfinn og þau heyra skelli og skarkala til hans inni i húsgagnageymslunni, en þau eru ein eftir og dyrnar eru lokaöar. Pinneberg stendur enn þá meö hinn volga, hreyfingar- lausa stranga i höndunum. Þaö er bjart i stofunni og nokkrir sólar- geislar reika yfir nýfágaö gólfiö. Pússer hefir svift sérár kápunni i flýti og gengur nú um i stofunni hægum léttum skrefum og skoöar sig um. Hún færir mynd á veggnum litið eitt til. Hún ýtir stól til hliöar. Hún strýkur hendi yfir sængurfötin i rúminu. Siðan er hún allt i einu komin út aö glugganum og lýtur niöur aö tveimur blómum, sem standa þar I jurtapottum. Og þvi næst vindur hún sér aö fataskápnum og gægist inn. Siöan er hún allt i einu komin aö vaskinum'snýr vatnshananum og lætur vatniö buna nokkra stund og skrúfar svo aftur fyrir. Og að þessu öllu loknu vegur hún handleggjunum um háisinn á Pinneberg og hvislar: ,,Ó, ég er svo glöö, ég er svo glöö!” „Þaö er ég lika,” hvíslar hann. Og svona standa þau þarna. Hún meö handleggina um hálsinn á honum og hann meö barnið. Tjá- topparnir fyrir utan gluggann varpa þegar frá sér grænum skuggum. „Þetta er nú allt gott,” segir Pússer. „Já, vist er þetta gott,” segir Pinneberg. „Heldur þú enn þá á drengnum? Legöu hann á rúmiö mitt og svo bý ég undir eins um litla rúmiö hans,” segir hún og breiöir i flýti úr litlu ullarábreiö- unni og lakinu. Siöan opnar hún strangann meö varúö. „Hann sefur,” hvislar hún, og hann beygir sig lika yfir strangann — og þarna liggur hann, hann Dengsi hans. Andlitiö er dálitið rauöleitt og ákafiega áhyggju- samlegt á svipinn. Hárið er oröiö ögn ljósara en þaö var i fyrstu. „Þaö er vist réttara aö ég skipti um á honum áöur en ég legg hann i rúmiö,hann er svo votur,” segir hún hikandi. „En þarftunú endilega aö vera aö vekja hann?” „Þaö rifur annars af honum. Vertu nú rólegur, hjúkrunarkon- urnar hafa sýntmérhvernig á að fara aö þessu.” Hún leggur tvær léreftsrýjur i þrihyrning og opnar strangann alveg. Ó, guö minn góður, þessir örsmáu, bognu út- limir og þetta feiknastóra höfuö! Pinneberg finnst þetta mjög iskyggilegt á aö lita og sálangar til að súa sér undan, en þaö dugar ekki aö láta siikt og þvilikt eftir sér. Þetta er þó sonur hans Pús>ser breiöir úr rýjunum og snýr þeim á ýmsa vegu og segir i hálfum hljóöum viö sjálfa sig: „Hvengi var þetta nú? Svona? æ, hvaða klaufi 1 get' Veriö! Litli anginn hefir opnaö augun, daufleg, þreytt, blá augu, en nú opnar hann lika munninn, og rekur upp aumingjalegt kjökur- vein, sem þó smáhækkar og verður fullgreinilegt áöur en lýkur. „Svo aö þú ert búin að vekja hann!” segir Pinneberg i ásökun- arrómi. „Honum er auövitaö kalt. Flýttu þér dálitiö!” Og hann horfir á það með djúpar hrukkur á enni, hvernig vesalings Pússer handfjatlar rýjurnar til þess aö láta þær ekki hrukkast, og þær falli aö eftir öllum kúnstarinnar reglum. „Láttu mig gera þetta,” segir hann óþolinmóölega, ,,þú verður aldrei búin að þessu.” „Já, geröu svo vel,” segir Pússer og varpar nú öndinni léttar. „Bara aö þú komist þá betur fram úr þvi.” Og hann beitir allri sinni atorku og hugviti þegar hann þrifur i þessar óþjálu rýjur, en handbrögöin veröa þó sifellt fátkenndari og klaufalegri. Dengsi orgar fullum hálsi lotu- laust, og þaö sýnist heldur ekki nema sanngjarnt, aö hann fái aö draga andann ööru hvoru. Nú er hann oröinn alveg dökkrauöur i framan. Pinneberg getur ekki að sér gert, aö vera sifellt aö renna hornauga til hans, og það flýtir ekki fyrir verkinu. „A ég aö reyna aftur?,, spyr Pússer bliölega. „Já, ef þú heldur aö þú getir þaö,” segir Pinneberg og léttir stórum. Og nú getur hún þaö. Nú gengur allt eins og i sögu. „Þetta er bara af óvana,” segir hún. „En þetta lærist strax.” Dengsi liggur nú i rúmi sinu og heldur áfram aö hrina. Hann starir upp i loftið og öskrar og öskrar. „Hvaö eigum viö aö gera?” hvislar Pinneberg. „Ekki neitt. Bara aö láta hann orga. Eftir tvo tima gef ég honum aö sjúga, og þá hættir þetta af sjálfu sér.” „Já, en viö getum þó ekki látiö hann orga i tvo tima enn þá.” „Jú það er það bezta, hann hefir bara gott af þvi.” „Já, en viö?” er komið fram á varirnar á honum, en hann hættir samt við það. Hann gengur út að glugganum og starir út. Þetta er aftur oröiö allt öðruvisi en Pinne- berg haföi hugsaö sér. Hann hafði hlakkaö svo mikiö til þess aö borða nú skemmtilegan morgun- verö meö Pússer — og hann hefir lika keypt hitt og þetta sælgæti I matinn — og svo öskrar barnið svona. — — Þaö heyrist ekki mannsins mál i stofunni fyrir þessu öskri. Hann hallar enninu upp að einni rúöunni. Pússer kemur upp aö hliöinni á honum. „Væri ekki hægt að taka hann upp úr rúminu og ganga svolitiö um gólf meö hann? Mig minnir, aö ég hafi heyrt, aö þess háttar sé stundum gert, þegar börn gráta.” „Já, þú ætti nú að byrja á þvi strax,” segir Pússer snefsin ,, svo að viö gætum aldrei snúiö okkur við til annars en aö ganga um gólf meö hann og hossa honum á handleggnum.” Og þegar Pinneberg spyr, hvort þetta megi nú ekki bara i þetta eina skipti fyrsta daginn, sem hann er hjá þeim, þá endurtekur Pússer mjög einbeitt og ósveigjanleg, að systurnar á spitalanum hafi brýnt fyrir henni að venja hann ekki á aö fá þaö sem hann vill meö þvi að orga. Þaö liggur viö aö Pinneberg hneykslist. Hann getur aö visu fallizt á þaö til samkomulags, aö ekki megi venja Dengsa á aö orga á nóttunni, en á daginn séu þau þó ekki ofgóö til aö halda ögn á honum. „Alls ekki,” segir Pússer og er hin óbilgjarnasta. „ Hann hefir yfirleitt ekkert vit á þvi, hvort heldur er nótt eöa dagur.” „Þú þarft nú heldur hreint ekki aö tala svona hátt, þú gerir hann áreiðanlega órólegan með þvi.” „Hann sem heyrir ekki nokkurn skapaöan hlut!” segir Pússer sigri hrósandi. „Fyrstu vikurnar megum viö hafa eins hátt og viö viijum án þess aö hann hafi hug- mynd um þaö.” „Já, ég veit ekki hvernig þetta er----!” segir Pinneberg, oger alveg agndofa yfir þvi, hvernig Pússer getur litiö á þetta mál. En þetta lagast allt, ogstundu siöar hætti Dengsi að hrina og liggur grafkyrrÞau boröa saman skemmtilegan morgunverð, alveg eins og Pinneberg haföi hugsaö sér, og ööru hvoru stendur hann upp og gægist til barnsins sins, sem liggur þarna með stór, opin augu. Hann læöist á tánum og gerir þaö alveg eins þótt Pússer reyni aö gera honum skiljanlegt að þess þurfi ekki þvi að þau geti ekki truflaö barniö: hann læðist á tánum samt. Og 1490 Lárétt 1) Risi.- 5) Fiska.- 7) Röö.- 9) Ljósker,- 11) Brún,- 13) Hal,- 14) Slælega,- 16) Tónn,- 17) Æddi.- 19) Spuröar,- Lóörétt 1 Málmurinn.- 2) Nes.- 3) Hár,- 4) Boli,- 6) Vopn,- 8) Æti- jurt,- 10) Sverðs,- 12) Flaust- ur.- 15) Elska,- 18) Hasa,- Ráöning á gátu no. 1489 Lárétt 1) Inntar.- 5) Ýrö.- 7) Næ.- 9) Ori,- 11) Tré,- 13) Aöa,- 14) Aumt,- 16) RR,- 17) Mótak,- 19) Gaidra.- Lóörétt 1) Inntak,- 2) Ný.- 3) Trú.- 4) Aöra.- 6) Snarka,- 8) Æru.- 10) Iðrar,- 12) Emma.- 15) Tól.- 18) TD,- Peningarnir! ÞúY Skúnkurinn mátt fá þá alla. J þinn, þú getur ekki) keypt þig frá þessu. fi 0 :: :: : M r :: :: : Sunnudagur 2. september 1973 Laugardagur 1. september 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (úr forustugr. dagbl) 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45. Vilborg Dagbjarts- dóttir les. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Tónleikar kl. 10.25. Morgun- kaffiö kl. 10.50. Þorsteinn Hannesson og gestir hans ræða um útvarpsdag- skrána. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og v.eöurfregnir. Tilkynningar 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 A íþróttavellinum. Jón Asgeirsson segir frá. 15.00 Vikan, sem var. Umsjónarmaður, Páll Heiöar Jónsson. 16.00 Fréttir. Veöurfregnir. Tiu á toppn um. Siguröur Tómas Garö arsson sér um dægurlaga þátt. 17.20 t umferðinni. Þáttur i umsjá Jóns B. Gunnlaugs- sonar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Furöur fyrri stríösár- anna meö dönsku slagaraivafi. Vilmundur Gylfason sér um þáttinn. 20.00 Tónlist eftir Fraucois Couperin. Kenneth Gilbert leikur á sembal. 20.25 Gaman af gömlum blöö- um. Umsjón: Loftur Guð- mundsson. 21.05 Hijómplöturabb. Guðmundur Jónsson bregður plötum á fóninn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Eyja- pistill. 22.35 Danslög. Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 2. september 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. Mogens Ellegard leikur norræn lög á harmoniku og hljómsveit Helmuts Zacharias flytur vinsæl lög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veöurfregnir). a. Triósón- ata nr. 5 i C-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Karl Richt- er leikur á orgel. b. „Hjarð- sveinninn á hamrinum” eft- ir Franz Schubert og „Flautan ósýnilega” eftir Saint-Saé'ns. Christa Lud- wig syngur, Gervase de Peyer leikur á klarinettu, Douglas Whittaker á flautu og Geoffrey Parsons á pia- nó. c. Píanókonsert i a-moll op. 7 eftir Klöru Schumann. Michael Ponti og Sinfóniu- hljómsveit Berlinar leika: Voelker Schmidt Garten- bach stjórnar. d. Konsert fyrir fiðlu, selló og hljóm- sveit i a-moll op. 102 eftir Johannes Brahms. David Oistrakh, Pierre Fournier og hljómsveitin Philharm- onia leika: Aleceo Galliera stjórnar. 11.00 Messa i Neskirkju Prestur: Séra Jóhann S. Hlíðar. Organleikari: Jón Isleifsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Mér datt það i hug Gísli J. Ástþórsson rabbar við hlustendur. 13.35 Isl. einsöngslög Guð- mundur Guðjónsson syngur lög eftir Sigurð Þórðarson, Þórarinn Guðmundsson, Eyþór Stefánsson, Sigvalda Kaldalóns, o.fl. Skúli Hall- dórsson ieikur undir. 14.00 A listabrautinni Jón B.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.