Tíminn - 02.09.1973, Blaðsíða 35

Tíminn - 02.09.1973, Blaðsíða 35
Sunnudagur 2. september 1973 TÍMINN 35 11 Mi; i i'jirftllí; lilg l\fv l ni MmM i Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir ,,Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok . tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, sendur Timinn i hálfan mánuð. No: 13 Laugard. 14. júli voru gefin saman i Bústaðakirkju af sr. Ólafi Skúlasyni, Sigrún B. Björnsdóttir og Jóhann Pálsson. Heimili þeirra verður að Fellsmúla 14, Rvk. No: 1« Laugard. 14. júli voru gefin saman i Frik. af séra Þor- steini Björnssyni, Marta Hauksdóttir, og Brandur Gislason. Heimili þeirra verður að Mávahlið 27, Rvk. No: 17. Þann 30/6 voru gefin saman i hjónaband i Háteigs- kirkju afséra Jóni Þorvarðarsyni Kristjana t. Jacob- sen og Björgvin R. Björgvinsson. Heimili þeirra er að Asparfelli 6. STUDIO GUÐMUNDAR GARÐASTRÆTI 2. No: 11. Laugard. 14. júli voru gefin saman i Dómk. af séra Óskari J. Þorlákssyni, Erla Guðnad. og Helgi Pálm- arsson. Heimili þeirra verður að Bólstaðahlið 48. Rvk. Þann 23. 6. voru gefin saman i hjónaband i Fri- kirkjunni af séra Þorsteini Björnssyni Margrét Þráinsdóttir og Torfi Karlsson. Heimili þeirra er að Tunguvegi 56. STUDIO GUÐMUNDAR GARÐASTRÆTI No: 18. Þann 21/7 voru gefin saman i hjónaband i Arbæjar- kirkju af séra Árna Pálssyni Þórdis Þórhallsdóttir og Gisli Ingim. Þorsteinsson. Heimili þeirra er að Laugarásvegi 47, Rvk. STUDIO GUÐMUNDAR GARÐASTRÆTI 2. No: 14. No. 12. Laugard. 14. júli voru gefin saman i Háteigskirkju af séra Karli Sigurbjörnss. Inga Dóra Siguröard. og Friörik Karlsson. Heimili þeirra verður að Holtagerði 37, Kóp. No: 15 og I(> Þann 14. júli s.l. voru gefin saman i hjónaband i Valla- neskirkju, Ólöf Magna Guðmundsdóttir og Bjarni G. Björgvinsson. Heimili þeirra verður að Reynimel 48, Itvk. . Og brúðhjónin Anna Heiöur Guðmundsdóttir og lleynir Sigurðsson. Heimili þeirra verður á Skaga- strönd. 1 *I V" Rósin GLÆSIBÆ Flestir brúðarvendir eru frá Rósinni Sendum um allt land Sími 8-48-20 I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.