Tíminn - 07.10.1973, Síða 1

Tíminn - 07.10.1973, Síða 1
fóðurvörur ÞEKKTAR UM LAND ALLT WOTEL IQFTLBÐfl] SUNDLAUGIN ereitt af mörgu, sem ,, Hótel Loftleiðir" hefur til sins ágætis og umfram önnur hötel hérlendis. En það býður lika afnot af gufubaðstof u auk snyrti-, hárgreiðslu- og rakarastofu. VISID VINUM A HOTEL LOFTLEIÐIR. AAilljónatjón vegna mis- taka hjó Reykjavíkurborg Borgin skipuleggur verkamannabústaði og einbýlishúshverfi í landi annars aðila og hefur framkvæmdir, án þess að hirða um að semja við eigendur Holræsi vift landamörkin. Þessar framkvæmdir hafa.ásamt annarri undirbtlningsvinnu vift Breiftholt II, seinasta áfanga kostaö milljóna tugi. Þaft eru þessar framkvæmdir, sem nú hafa breytt verftlagi á venjulegu beitilandi i lóftaverft undir nýjar ibúftir. Hiklaust má telja, aft til þessara framkvæmda á landi Fifuhvamms heffti ekki komift.ef núverandi verfthugmyndir hefftu komift til umræftu, áftur en borg- in hóf undirbúning sinn. Meiri framkvæmda- hraða í Breiðholti — 10 þús. manna samfélag býr við frumstæð skilyrði af hendi borgarinnar A fundi i borgarstjórn Reykja- víkur, var tekið til umræftu dular- fullt mál, er varftar nýtt ibúftar- hvcrfi i Breiftholti, efta á mörkum Kópavogs og Reykjavikur. Er úrlit fyrir, aft vegna mistaka hjá stjórnendum höfuftborgar- innar, verði borgarsjóftur fyrir tugmilljóna tjóni. Reykjavik fyrirhugar byggingarframkvæmdir i Kópavogi Forsaga þessa máls er, að Reykjavikurborg virðist hafa skipulagt nýtt borgarhverfi i landi Kópavogs.og eru það hluti af svæði, sem ætlað er fyrir verka- mannabústaði og einbýlishúsa- hverfi, er þarna átti að risa. Næst gerist það, að gerður er makaskiptasamningur við Kópa- vogskaupstað i flóknum og um- fangsmiklum samningum, þar sem meðal annars var skipt á löndum vegna fyrirhugaðrar hraðbrautar gegnum Fossvogs- dal. I makaskiptasamningi þess-j um, sem er þó nánast landa- merkjasamningur, eru skýr ákvæði um það, að það einkaland, sem á hinum skiptu svæðum sé, verði bæjarfélögin að kaupa á venjulegan hátt af landeigendum, ef þau hafi augastað á þeim undir ibúðahverfi. Girðingar rofnar á einkalóð Af Reykjavikurborg er það hins vegar að segja, að hún heldur áfram skipulagi og býður út framkvæmdir og verktakar byrja, en ekki er samt talað neitt viö eigendur Fifuhvamms, sem munu eiga um 33.7 hektara lands innan nýja hverfisins. Vinnuvélar frá borginni, sima og ef til vill rafmagnsveitu rjúfa þarna girðingar og byrja að bylta land- inu með stórvirkum vélum, þegar eigandi landsins byrjar mótmæli sin. Krefst landeigandi — vitan- lega — að borgin kaupi landið. Samkvæmt fasteignamati jarðarinnar, er hektarinn metinn á kr. 165.000.00, eða kr. 16.50 pr. fermetra. Eigendur krefjast hins vegar rúmlega 50 milljóna króna fyrir landið, eða 33.7 hektara þá, er Reykjavikurborg hefur skipulagt og hafið framkvæmdir á. Það sem fyrst og fremst gerir landið svo verðmætt er auðvitað það, að búið er að skipuleggja þarna stórt ibúðarhverfi, með einbýlishúsum og blokkum, og búið er að verja milljónatugum i skipulag og framkvæmdir, svo sem holræsagerð. Borgarsjóði er stillt upp við vegg. Merk tillaga i borgar- stjórn Guðmundur G. Þórarinsson verkfræðingur, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, gerði mál þessi að umtalsefni á fundi borgarstjórnar siðastliðinn fimmtudag og lagði þar fram svo- fellda tillögu, er að stóðu fulltrúar minnihlutans i borgar- stjórn, eða þau Guðmundur G. Framhald á bls. 39. A fundi i borgarstjórn flutti Alfreð Þorsteinsson svofellda til- lögu sl. fimmtudag. Meft tilliti til þess, aft aftstreymi fólks i Breiftholtshverfi hefur verift örara en áætlað var, sam- þykkir borgarstjórn aft fela borgarverkfræftingi aft gera áætlun, sem miftar að þvi aö flýta verklegum framkvæmdum og þjónustustarfsemi á vegum Reykjavikurborgar í Breiftholts- hverfum. Stefnt skal aö þvi, aft þessi áætlun verfti tilbúin áftur en fjár- hagsáætlun Reykjavikurborgar fyrir árift 1974 verftur lögft fram, svo aft unnt sé aft taka tillit til hennar vift gerft fjárhags- áætiunarinnar. Stórbær I Breiðholti fyrr en ráðgert var 1 framsöguræðu fyrir tillögunni ræddi Alfreð Þorsteinsson, borgarfulltrúi Framsóknar- flokksins einkum um sex atriði, er átaka væri þörf umfram það sem gert hefði verið ráð fyrir. 1) Skólamál væru i ólestri, það væri ekki einasta tvisetið i skólunum, heldur 3 og 4 setið og engin aðstaða væri til handa- vinnukennslu og leikfimis- kennslu, þar sem iþróttahús vantaði og kennslustofur. Væri greinilegt, að ástandið myndi enn versna frá þvi sem núna er, þegar allur sá fjöldi flytti I hverfið, sem nú eiga ibúðir i smiðum, langt komnar. 2) Samgöngumál væru i miklum ólestri. Breiðholtsbraut væri t.d. ein akrein og þyrfti þessi eins tvistefnusakstursgata að anna mannfjölda, sem væri svipaður og allir ibúar i stórum kaupstað, t.d. Akureyri eða Kópavogi, og þar að auki væru miklir flutningar um götuna vegna húsa sem væru I smiðum. Það tæki strætisvagna 30-60 minútur að aka til miðbæjarins og eyddi fólk þvi miklum tima i að komast að og frá vinnustað vegna þessa Þá væru strætisvagnaferði of strjálar, einsog viða hefði komið fram. 3) Félagsaðstaða væri engin i hverfinu. 4) tþróttir þyrfti að efla meö nauðsynlegum iþróttamann- virkjum. 5) Heilbrigðisþjónustu, einsog læknamiðstöð vantaði 6) Framkvæmdir við gang- stéttir og opin svæði væru þegar orðnar langt á eftir. Viða skapaði þetta mikla slysahættu. Ræðumaður kvað það ekki vera neina tilviljun, að tillaga þess-kæmi fram nú. öllum væri ljóst, að Breiðholtshverfi byggðist miklu örar, en ráð hefði verið fyrir gert hjá borginni og þvl yrði að svara með auknum hraða á framkvæmdum. Svar Ólafs B. Thors Ólafur B. Thors borgarfulltrúi | meirihluta Sjálfstæðisflokksins tók að sér að svara fyrir meiri- hlutann. Rakti hann umfangs- miklar og dýrar framkvæmdir borgarsjóðs i Breiðholti og gat þessi kæmi fram nú. öllum væri Framhald á bls. 39. Góð rækju- veiði hjó ísfirðingum - mega veiða 160 tonn á viku — Agæt veiði hefur verið hjá lsafjarðarbátunum síðan rækjuvertíðin hófst á þriðju- daginn, segir Guðmundur Sveinsson fréttaritari Timans á tsafirði, I samtali við Tim- ann. — Við megum veiða 160 tonn á viku og verðum að hætta þegar við höfum náð þeirri veiði. Ranghermt er það sem sagt var i Timanum á miðvikudag- inn að 40 tonn hefðu veiðzt á einum báti fyrsta daginn. Munu allar verksmiðjurnar á staðnum hafa fengiö 40 tonn yfir daginn. 1 gær kom Dynjandi með 2 1/2 tonn að landi og er það geysi góð veiði. Má hver bátur ekki veiða nema 6 tonn á viku og verður að hætta.þegar hann hefur náð þvi. Flestir rækjubátarnir eru þetta 5-30 lestir. Isfirðingar munu fyrstir landsmanna hafa farið að stunda rækjuveiðar. Var það árið 1934, hafa þeir stundað rækjuveiðar næstum hvert ár slöan. Voru það Norðmennirn- ir Simon Olsen og Syre,sem voru búsettir á Isafirði, sem fyrstir könnuðu möguleika á rækjuveiði i tsafjarðardjúpi, var það um 1930. Eru helztu rækjumiðin út af Skutulsfirði og norður af Jökulfjörðum. Um þetta leyti árs eru einnig stundaðar rækjuveiðar við Arnarfjörð og I Húnaflóa. Góð veiði hefur verið aö undanförnu á tsafirði. 1 gær komu skuttogararnir, Páll Pálsson með 85 lestir og Guð- Framhald á bls. 28. Olvaður tekinn tvisvar — sömu nóttina UM klukkan 3 i fyrrinótt var ungur piltur tekinn grunaöur um ölvun við akstur. Eftir venjulega meðferö, þ.e. skýrsla var tekin og blóð- prufa, var pilti sleppt, en bfln- um, sem var i eigu fjölskyld unnar, haldið. Um sexleytið sömu nóttina sáu lögreglu- menn til ferða grunsamlegs bfls og stöðvuðu hann. Var þar á ferðinni sami pilturinn, á öðrum bil, og var skýrsla tekin og blóðprufa, eins og i fyrra skiptið. Hafði ökuþórinn skroppið heim til sin og náð i annan bil, eins og ekkert hefði i skorizt. Að sögn lögreglunnar I Reykjavik var óvenjumikil ölvun i borginni aðfararnótt laugardags, og allar geymslur lögreglunnar fullar og meira til. Óvenju milt veður var, og var sem fólkið þrjóskaðist við að fara heim, frekar en endra- nær, og var talsvert um ólæti af þeim sökum. Lögreglan tók sex ökumenn grunaða um ölv- un við akstur i fyrrinótt. —hs—

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.