Tíminn - 07.10.1973, Side 30
30 ' TÍMINN Sunnudagur 7. október 1973.
Carlo l’onti er íullur af stolti yf>r öftrum syni sinum — Kdoardo —
ÞETTA ER SÍÐASTA BARNIÐ
SEM ÉG
EIGNAST
Sophia l.oren var ulltaf dauöhrædd um ,,Cipi” — um aO honum yröi
rænt eöa liann veiktist. Pegar Edoardo fæddist,varö hún að viðurkenna
þaö, að ckki er rétt aö einangra barn — hún vonar að bræðurnir veröi
góöir vinir, þegar þeir stækka.
— Þegar Carlo Ponti
Junior kom i heiminn
var það ekki minni at-
burður, en þegar Apollo
eldf laug er skotið á loft,
segir Sophia Loren —
Það var beðið með
eftirvæntingu eftir að
Edoardo kæmi i heiminn
bæði af mér og,,Cipi” og
svo af pabbanum, Ponti.
En fleiri börn? Nei takk,
aldrei i lifinu.
Sophia Loren Ponti önnum
kafin við að annast sitt þriggja
vikna gamla barn — það er sjón,
sem mann dreymdi ekki um að
upplifa. Sophia er 38 ára gömul.
Falleg. Full únægju með lifið.
Hún er ánægð með það, sem lifið
hefur upp á að bjóða, manninn
sinn, — og fyrst og fremst yfir þvi
að hafa eignast sinn annan son,
Edoardo Gianvaria Leone Ponti.
— En hér eftir ekki fleiri börn.
Aldrei oftar. Ég hef baráttuskap
og i mörg ár hef ég reynt að halda
minu barni. t mörg ár hef ég
gengið milli lækna og sjúkrahúsa.
Og eftir að hafa legið aðgerðalaus
á hóteli i átta mánuði eignaðist ég
loksins barn. En þannig hefur það
alltaf verið. Ég hef orðið að
berjast fyrir öllu þvi, sem ég hef
óskað' mér i lifinu — mínum
frama, hjónabandinu minu og
minu móðurhlutverki.
Það er hlutverk konunnar i
lifinu að fæða barn. En ég Varð að
þjást til að geta hlýtt þessu kalli.
Keisaraskurður er hræðilegur —
eins og að ganga gegnum stærri
uppskurð með fullri meðvitund.
Einu sinni? Já. Tvisvar? — Jæja
þá. En i þriðjaskiptið? Nei takk.
Ég er of hrædd til að þora það.
Sophia hefur hreiðrað um sig i
Genf eítir að hafa átt annað
barnið sitt á einkasjúkrahúsi i
borginni. Fyrir fjórum árum og
einni viku. kom Carlo Ponti jr. i
heiminn, hann er kallaður ,,Cipi”,
á sama sjúkrahúsi.
Þegar ég eignaðist Cipi, var
það eins og i draumi,- kraftaverk.
Það var eins og að halda á yfir-
náttúrlegri veru i fanginu. Eftir
vonbrigði undangenginna ára var
eins og enginn timi-væri til að
gleðjast yfir barninu þegar það
loksins kom. Þrátt fyrir allar var-
úðarráðstafanirnar var ég út-
keyrð andlega. Ég var hrædd við
að snerta Cipi, hrædd við að halda
á honum og annast hann. Og
dauðhrædd við að missa hann.
Hvert skipti sem hann grét, hélt
ég i mér andanum af hræðslu. Og
ég var veik af hræðslu við smit
alveg þangað til hann fór að
stækka.
Allt öðru máli gegndi með
Edoardo. Hann var mér raun-
verulegur, allt frá fyrsta augna-
bliki. A sama háttog ástin þarf að
þróast milli karls og konu þá þarf
móðurástin tima til að þróast
milli móður og barns. Maður þarf
að „læra” að vera móðir. Mér
fannst ég aldrei vera raunveruleg
móðir gagnvart Cipi. En ég varð
strax ánægð með Edoardo. Inni-
lega ánægð með hann. Hinn nýi
heimur, sem Cipi hafði opnað
fyrir mér lá þarna og beið eftir
Edoardo. Edoardo er miklu
rólegra barn, af þvi ég var lika
sjálf mikiu rólegri þegar ég gekk
með hann.
Dr. Hubert De Watteville, sem
var læknir Sophiu við báðar
fæðingarnar, hefur þetta að segja
— Sophia var mjög taugaveikluð
og hrædd, þegar hún gekk með
sitt fyrsta barn. Og hún hafði
góða ástæðu til þess. Það finnast
engar visindalegar sannanir fyrir
þvi að innri spenningur móður og
óróleiki við meðgöngu hafi áhrif á
barnið, en sambandið milli móður
og barns hefur greinilega áhrif á
þroska þeirra siðar. Það hafði
verið beðið svo lengi og innilega
eftir Cipi að hann varð seinna al-
gjörlega einangraður frá
umheiminum, af lifvörðum.
fóstrum og umhyggju móður-
innar. Sálfræðilega séð var það
mjög heppilegt fyrir Cipi að
eignast bróður.
Sophia brosir — Dr. de
Watteville segir, að fæðing Cipis
hafi verið eins vel undirbúin og
Apollo geimskot. En fæðingu
Edoardos undirbjó ég sjálf. Lengi
vel var ég sú eina, sem vissi að
von var á honum. Jafnvel faðir
hans vissi ekki að næsta barn
mundi koma svona fljótt.
Faðir Edoardos, kvikmynda-
framleiðandinn, Carlo Ponti, er
mjög stoltur yfir þvi, sem skeð
hefur.
— Að verða faðir aftur, 59 ára
gamall, er það fegursta, sem