Tíminn - 07.10.1973, Page 38
38
TÍMINN
Æþjóðleikhúsið
HAFIÐ BLAA HAFIÐ
fjórða sýning i kvöld kl. 20
Gul aögangskort gilda.
ELLIHEIMILIÐ
sýning i Lindarbæþriðjud .
kl. 20.30.
KABARETT
sýning miðvikudag kl. 20.
Miðasala 13.15 til 20. Simi
11200.
LEIKHÚSKJ ALLARINN
opið i kvöld. Simi 19636.
simfl-13-i
ISLENZKUR TEXTI
Alveg ný kvikmynd eftir
hinni vinsælu skáldsögu:
GeorgeC Susannah
SCOTT YORK
in ChaHolte Brontes
JANEEYRE
<ko ctarrinK
IanBANNEN
m St.MmRKvn
RachelKEMPSON
•t Mn-FaiHax
Nyree Davvn PORTER
* — 1/1. L- I
•t RLodie Iwm
mhawkins
Mjög áhrifamikil og vel
gerö, ný, bandarisk-ensk
stórmynd i litum, byggð á
hinni þekktu skáldsögu
Charlotte Brontes, sem
komið hefur út á islenzku.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Flemming og Kvik
Sýnd kl. 3.
Sartana engill
dauöans
Viöburöarik ný amerisk
kúrekamynd. Tekin I litum
og Cinema-Scope.
Leikstjóri: Anthony Ascott.
Leikendur: Frand Wolff,
Klaus Kinski, John Garko.
sýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuö 16 ára.
Barnasýning kl. 3.
Sjóræningjar á
Krákuey
sænsk barnamynd eftir
sögu Astrid Lindgren.
ÓGURSTUNDIN
i kvöld kl. 20.30-
FLÓ A SKINNI
þriðjudag kl. 20.30.
ÖGURSTUNDIN
miðvikudag kl. 20.30.
FLÓ A SKINNI
fimmtudag kl. 20.30-
FLÓ A SKINNI
föstudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó
er opin frá kl. 14. — Simi
16620.
V erðlaunakvikmyndin
CROMWELL
BEST COSTUME DESIGN
BEST ORIGINAL MUSICAL SCORE
COLUMBIA PICTI'RKS
lltVING AI.I.F.N
l’IIOIM 'CTION
RICHARD
HARRIS
ALEC
GUINNESS
£romu>ell
Heimsfræg og afburöa vel
leikin ný ensk-amerisk
verðlaunakvikmynd um
eitt mesta umbrotatimabil
i sögu Englands, Myndin er
I Technicolor og Cinema
Scope. Leikstjóri Ken
Hughes.Aðalhlutverk: hin-
irvinsælu leikarar Richard
Harris, Alec Guinness.
Sýnd kl. 5 og 9.
Barnasýning
Bakkabræöur í
hernaði
sýnd 10. min. fyrir 3.
sínhi 3-20-75
Karate-
glæpaflokkurinn
( THE KING BOXER I
Nýjasta og ein sú besta
Karatekvikmyndin, fram-
leidd i Hong Kong 1973, óg
er nú sýnd við metaösókn
viða um heim. Myndin er
með ensku tali og islensk-
um skýringartexta. Aðal-
hlutverkin leika nokkrir
frægustu judo og karate-
meistarar Austurlanda
þ.á.m. þeirShoji Karata og
Lai Nam ásamt fegurðar-
drottningu Thailands 1970
Parwana.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Myndin er stranglega
bönnuð börnum innan 16
ára Krafist veröur nafn-
skirteina viö innganginn.
Bárnasýning kl. 3.
Flóttinn til Texas
Sprenghlægileg gaman-
mynd með islenzkum
texta.
Auglýsicf
iTimanum
VW BILALEIGA
JóiuisariV
ARMULA 28
SÍMI 81315
CAR RENTAL *
leika og syngja
mánudagskvöld
VEITINGAHÚSIÐ
Borgarfúni 23
Rútur Hannesson
og félagar
— Fjarkar
Opfð til kl. 1
Tónabíó
Sfmi 31182
Miðið ekki
á byssumanninn.
Support your local
gunfighter.
i: I A lEYSNIIAViWWIW
Fjörug og skemmtileg ný
bandarísk gamanmynd.
Þessi mynd er i sama
flokki og „Miðið ekki á
lögreglustjórann”.
Leikstjóri: Burt Kennedy.
Hlutverk: James Garner,
Suzanne Pleshette.
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Hve glöð er vor æska
Mjög skemmtileg mynd
með Cliff Richard
Sýnd kl. 3.
hafnnrbíó
sími Ii44i
MNOVCHM
MMIHAII
Deborah Winters •
Felicia Farr •
Charles Aidman
Viðfræg bráðskemmtileg
ný bandarisk litmynd um
hressilegan eldri mann,
sem ekki vill láta lita á sig
sem ónytjung, heldur gera
eitthvað gagnlegt.en það
gengur heldur brösuglega.
Leikstjóri: Jack Lemmon.
ISLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 9 og 11,15.
r
ÓSKUM EFTIR NÝLEGUM
GÓÐUM BILUM A SOLU-
SKRAi JEPPUM OG
STATIONBÍLUM.____
0
(BILLINN BÍLASALA
HVERFiSGÖTU 18-sími 14411
(Veríum
Igroour
sími 2-21-40
Kabarett
Myndin, sem hlotiö hefur 18
verölaun, þar af 8 Oscars-
verðlaun. Myndin, sem
slegið hefur hvert metið á
fætur öðru i aðsókn.
Leikritið er nú sýnt i Þjóð-
leikhúsinu.
Aðalhlutverk :• Liza
Minnelli, Joel Grey,
Michael York.
Leikstjóri: Bob Fosse.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Hve glöð er vor æska
Please Sir
Sýnd kl. 3.
Mánudagsmyndin
Dýrið skal deyja
Frönsk litmynd.
Leikstjóri: Cb ude Chabrol
og talin ein af hans beztu
myndum.
Sýnd kl. 5,7 og 9
Bönnuð innan 14 ára.
Formaðurinn
20th Century-Fox presents
GREC0RV PEIH
RRRE HEVUI00D
An Arthur P. Jacobs Production
the CHniRmnn
Hörkuspennandi og vel
gerð amerisk litmynd.
Leikstjóri: J. Lee
Tompsön.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Batman
Hörkuspennandi ævintýra-
mynd i litum um söguhetj-
una frægu.
Barnasýning kl. 3.
síðasta sinn.