Fréttablaðið - 23.10.2004, Síða 38

Fréttablaðið - 23.10.2004, Síða 38
Kirkjan í Ólafsvík í haustbirtu. SJÓNARHORN 23. október 2004 LAUGARDAGUR12 ? VISSIR ÞÚ ... ...að Leo Kushner gat spilað á píanó aðeins 27 mánaða gamall? ...að hinn frægi töframaður Harry Hou- dini gat opnað dósir með tönnunum? ...að fyrrum forseti Bandaríkjanna, James A. Garfield, gat skrifað latínu með annarri hendi og grísku með hinni á sama tíma? ...að hinn breski Stephen Woodmore getur sagt rúmlega 637 orð á mínútu? ...að Thomas MacClure sem á heima í Detroit í Bandaríkjunum dáleiðir fiska? ...að í Norður-Japan nota bændur kalkúna til að gæta uppskerunnar fyrir villtum öpum? ...að Yura-indjánar í Bólivíu fiska með boga og örvum? ...að Skotar setja oft teina á tennur sauðfés? ...að engir kalkúnar lifa í Tyrklandi? ...að öskur í svíni getur farið upp í 150 desi- bel, sem er hærra en í Concorde-þotu? ...að árið 1991 fagnaði klúbbur í San Francisco afmæli Mozarts með því að æfa hesta upp í að dansa ballett við tónlist hans? ...að á hverjum degi eru 12 nýfædd börn afhent röngum foreldrum á fæð- ingardeildum? ...að ef þú öskrar látlaust í átta ár, sjö mánuði og sex daga framleiðir þú næga orku til að hita bolla af kaffi? ...að allir sem vinna stóra vinninga í happdrættinu fitna? ...að ef þú lemur hausnum við stein í heila klukkustund brennir þú 150 hita- einingum? Gisti› á Hótel Plaza og bor›i› á Kaffi Reykjavík Gisting ásamt þriggja rétta kvöldverði á aðeins 6.500 kr. á mann. Í HJARTA BORGARINNAR Hringdu í síma 590 1400 FÖRÐUNARKEPPNI NO NAME 2004 Í SMÁRALINDINNI – Vetrargarðinum 23. og 24. október 2004 Förðunarkeppni NO NAME verður, haldin í annað sinn nú um helgina og hefst keppnin kl. 13.00 báða dagana. Á laugardeginum verður keppt í Nemendaflokki og eru það nemendur úr NO NAME Makeup School sem þar munu keppa í Tískuförðun. Andlitsmálun og stenslar fyrir börnin og leikarar úr Hárinu verða með atriði. Dómarar eru: Stína Friðriksdóttir, yfirförðunarmeistari á Stöð 2 Embla Sigurgeirsdóttir, Förðunarmeistari. Á sunnudeginum verður keppni meistara og keppt verður í eftirtöldum flokkum : Tískan í dag - Unglingaflokki - Smoky - Tímabilaförðun Alla helgina verða sýningar í gangi á því nýjasta og heitasta í förðun ásamt kynningu á starfsemi NO NAME Makeup School Glæsilegir vinningar í öllum flokkum Kynnir keppninnar er Unnur Steinsson Smáauglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is FR ÉT TA B LA Ð IÐ /P JE TU R 38 Allt bak 22.10.2004 15:41 Page 2

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.