Fréttablaðið - 23.10.2004, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 23.10.2004, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 23. október 2004 • Lögin hans Vilhjálms. Bjarni Ara flytur lögin sem Vilhjálmur Vilhjálmsson gerði vinsæl. • Séra Baldur Rafn Sigurðsson flytur blessun. Kirkjuvogskirkja 18:00-18:40 • Ávarp: Séra Jóna Kristín Þorvaldsdóttir . • Samspil íþrótta og kirkju, sigrar og sorgir íþróttamannsins. Athöfn með íþróttafólkinu í Grindavík. Trúbadorar úr röðum íþróttafólksins Gígja Eyjólfsdóttir og Jón Ágúst Eyjólfsson syngja og spila á gítar. • Létt kirkjuleg sveifla með kór og hljómsveit kirkjunnar. • Menningardegi slitið. Grindavíkurkirkja 20:00-21:30 •,,Trúarleg tenging í tónlist keflvískra poppara.” Hákon Leifsson flytur erindi og stjórnar tónlist. • Kór og barnakór Keflavíkurkirkju syngja ásamt Bylgju Dís Gunnarsdóttur sópran • Ávarp. Keflavíkurkirkja 14:00-14:40 • Tónlistarmaðurinn frá Höskuldarkoti. Magnús Þór Sigmundsson flytur eigin tónlist. • Kór Ytri-Njarðvíkurkirkju flytur tvo sálma. • Ávarp: Séra Baldur Rafn Sigurðsson. Ytri-Njarðvíkurkirkja 13:00-13:40 • ,,Guð á atómöld.” Um trúarskilning í ljóðum Matthíasar Johannessen. séra Gunnar Kristjánsson prófastur flytur erindi. • ,,Skáldið Matthías Johannessen kallast á við séra Hallgrím Pétursson.” Matthías Johannessen flytur eigin ljóð og texta. • Kór Hvalsneskirkju syngur. • Lokaorð: Séra Björn Sveinn Björnsson. Hvalsneskirkja 16:30-17:10 • ,,Útskálar prestsetrið í samfélaginu.” Erindi: séra Sigurður Sigurðarson vígslubiskup. • Kór Útskálakirkju flytur tvo sálma. • Lokaorð: Séra Björn Sveinn Björnsson. Útskálakirkja 15:15-15:55 11:30 sunnudaginn 24. október 2004 MENNINGARDAGUR í kirkjum á Suðurnesjum 10:00 13:00 14:00 15:15 16:3018:0020:00 • ,,Sveinbjörn Egilsson skáldið, þýðandinn og rektorinn.” Jón Böðvarsson segir frá ævi Sveinbjarnar. • Gunnar Egilson klarinettuleikari flytur lög við texta langafa síns. • Ávarp: Séra Baldur Rafn Sigurðsson. Njarðvíkurkirkja 11:30-12:10 • Menningardagur settur: Kristján Pálsson formaður • Selin í Heiðinni hlutverk og sagnir. Ómar Smári Ármannsson segir frá. • Eydís Fransdóttir o.fl. flytja klassísk lög. • Alþýðutónlist Vogamanna. • Kirkjukór Kálfatjarnarkirkju flytur lög eftir Stefán Thorarensen . • Séra Carlos Ferrer flytur blessun. Kálfatjarnarkirkja 10:00-10.40 Ferðamálasamtaka Suðurnesja Matthías Johannessen, Jón Böðvarsson, Magnús þór Sigmundsson Sigurður Sigurðarson, Bjarni Ara, Ómar Smári og fleiri... Öflug uppspretta hugmynda HUGLEIKUR Rúnar Lund og Jónína Björgvinsdóttir í leikriti Hugleiks, Án mín, eftir Jónínu Óskarsdóttur. Stuttverkahátíð Bandalags íslenskra leikfélaga og Borg- arleikhússins tókst svo vel í fyrra að ákveðið var að halda samvinnunni áfram. Ellefu stuttverk frá sjö leikfélögum innan Bandalags íslenskra leik- félaga verða sýnd á stuttverkahátíð á Nýja sviði Borgarleikhússins í kvöld. Fyrir ári var stuttverkahátíð- inni hleypt af stokkunum í sam- starfi Bandalagsins og Borgarleik- hússins og tókst svo vel til að strax var ákveðið að halda áfram þessari samvinnu. Leikfélögin innan Banda- lagsins hafa í sívaxandi mæli sinnt ritun og uppfærslu stuttverka og setið ein að því að rækta og þróa þetta skemmtilega form leiklistar. Oftast eru það leikfélagsmenn sem skrifa stuttverkin og leikstýra þeim gjarnan líka, en þó eru undantekn- ingar frá þessu. Til dæmis er eitt af stuttverkunum sem nú verða flutt eftir Woody Allen. Leiklistarskóli Bandalagsins hef- ur verið öflug uppspretta hug- mynda og leikverka af þessu tagi, en þar hefur meðal annars verið starfrækt höfundasmiðja undanfar- in ár. Valnefndin skoðaði 22 stuttverk og valdi úr þeim þau 11 sem sýnd verða. Miðað er við að stuttverk taki 20 mínútur eða minna í flutn- ingi. Í kvöld verða leikin verk af Leik- félagi Seyðisfjarðar, Freyvangsleik- húsinu, Leikfélagi Mosfellssveitar, Leikfélagi Hafnarfjarðar, Halaleik- hópnum, Leikfélagi Kópavogs og Leikfélaginu Hugleik í Reykjavík. Að lokinni sýningu, sem tekur rúm- lega tvo tíma með hléi, geta menn hlýtt á gagnrýni og tekið þátt í um- ræðum um verkin. Hátíðinni lýkur síðan með söngskemmtun og létt- leika á forsal Borgarleikhússins. ■ 26-39 (26-27) menning 22.10.2004 15:31 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.