Fréttablaðið - 23.10.2004, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 23.10.2004, Blaðsíða 58
46 23. október 2004 LAUGARDAGUR GRETTIR SÝND KL. 2 og 4 M/ÍSL. TALI POKÉMON-5 KL. 2 og 3.20 kr. 450 M/ÍSL TALI WHITE CHICKS KL. 3 SÝND kl. 3, 5.30, 8 og 10.15 HHH Ó.Ö.H DV FRÁBÆR SKEMMTUN GAURAGANGUR Í SVEITINNI kl. 2 & 4 M/ÍSL.TALI RESIDENT EVIL 2 Sýnd kl. 8 - 10.10 B.I. 16 Sýnd kl. 6, 8 og 10 HHHH S.V. MBL HHH1/2 V.G. DV SÝND kl. 5, 8 og 11 B.I.16 ára SÝND Í LÚXUS kl. 3, 5, 8 og 11 Þær eru mættar aftur...enn blóðþyrstari! Kyngimagnaður spennutryllir sem fær hárin til að rísa. SÝND kl. 2 - 4 - 6 m/ísl.tali. SÝND kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10.10 m/ensku.tali. Sýnd kl 10.30 Sýnd kl 6.30 Sýnd kl. 5.45 - 8 og 10.15 SÝND kl. 6.10 - 8.05 - 10.15SÝND kl. 2 - 4 - 6 HHH 1/2 kvikmyndir.is HHHH kvikmyndir.is The Corporation Sýnd kl 9 Outfoxed HHH Ó.H.T. Rás 2 SÝND kl. 5.40, 8 og 10.20 B.I.16 ára Sýnd kl. 2 - 4 - 5.45 - 8 - 10.15 Sýnd í Lúxus VIP kl. 8 - 10.15 Farðu að rótum illskunnar Hið illa átti sér upphaf.. Frábær lokakafli Exorcist seríunnar sem rekur forsögu hins illa. Mögnuð hrollvekja í leikstjórn Renny Harlins ( Deep Blue Sea, Long Kiss Goodnight, Die Hard 2) Sýnd kl. 8 - 10.15 B.I. 16 SÝND kl. 6.50, 8.20 og 10.10 Bakvið martraðir hans leynist óhugnalegur sannleikur Frá leikstjóra Silence of the Lambs FrumsýningFrumsýning Frumsýning Það er aldrei of seint að setja tónlist í lífið aftur! Frábær rómantísk gamanmynd með Richard Gere, Jennifer Lopez og Susan Sarandon í aðalhlutverki. Það er aldrei of seint að setja tónlist í lífið aftur! Frábær rómantísk gamanmynd með Richard Gere, Jennifer Lopez og Susan Sarandon í aðalhlutverki. Li t la Kvikmyndahát íðin Shall we Dance? Shall we Dance? Sýnd kl 3 MYND EFTIR FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON HHH Ó.H.T. Rás 2 kl. 3 & 5 m/ísl.tali kl. 5, 10 & 7 m/ens. tali TERMINAL KL. 5.40 THE BOURNE SUPREMACY SÝND KL. 10.15 B.I. 14 kl. 2.30,4.30,8 og 10.10kl. 3 og 8 Airwaves-fimmtudagurinn minn hófst í Hafnarhúsinu þar sem breska hljómsveitin Hood spil- aði þegar ég mætti. Hood spilaði ágætis indie-rokk fyrir gesti Hafnarhússins en þarna var ekkert nýstárlegt fyrirbæri á ferðinni. Hljómsveit Dags Kára Péturs- sonar og Orra Jónssonar, Slowblow, mætti svo til leiks sem skemmtileg andstæða við rokkið á undan og spilaði sína fallegu tónlist fyrir gesti. Yndislegt. Önnur andstæðan fylgdi svo á eftir, breski raftónlistarmaður- inn Four Tet. Ég fíla Four Tet í botn en mér fannst hann fara heldur langt í tilraunastarfsemi með látum og skruðningum á þessum tónleikum. Inni á milli voru þó magnaðir taktar og flott lög. Ég gekk samt út með höfuð- verk. Næst lá leiðin á hiphopveislu á Gauknum þar sem Ant Lew/Maximum trylltu lýðinn. Mér hefur fundist þeir kauðar misgóðir en var mjög sátt við þá þarna. Taktarnir þeirra voru flottir og flæðið fínt. Aðal hiphop-atriðið var svo Non Phixion sem var næst á svið. Ég hef hingað til ekki gefið mér tíma til að tékka á þessu bandi og langar það bara ekkert gífurlega heldur núna. Ótrúlega plain en samt ágætis hiphop þarna á ferð. Ég færði mig þá yfir á Nasa þar sem sænsku gellurnar í Sa- hara Hotnights fóru á kostum! Og þegar ég segi gellur þá meina ég gellur. Vá! Hvílík sviðsframkoma og hvílíkir töffarar. Ég átti ekki orð yfir hversu svalar Josephine Forsman á trommunum og Joanna Asplund bassaleikari voru. Seventís-rokkið þeirra fannst mér nú vera í mun hærri klassa en mér hefur fundist áður og ég tímdi engan veginn að fara fyrr en dagskráin væri örugglega búin. Frábærir tónleikar og ótví- ræðir sigurvegarar kvöldsins! Leið mín lá að lokum á Leik- húskjallarann þar sem ég settist örmagna niður og hlýddi á Ghostigital. Flottir taktar og góðir tónlistarmenn þarna á ferð. Sviðsframkoma Einars Arnar er að sjálfsögðu ein og sér þess virði að kíkja á þessa hljómsveit. Borghildur Gunnarsdóttir Sænsku töffararnir fóru á kostum ICELAND AIRWAVES HAFNARHÚSIÐ, GAUKUR A STÖNG, NASA OG LEIKHÚSKJALLARINN. NIÐURSTAÐA: Píurnar í Sahara Hotnights áttu algjörlega kvöldið með trylltri sviðsframkomu, frábæru rokki og töffaraskap. Aðrir góðir voru dúllurnar í Slowblow, Four Tet var fínn á köfl- um, hiphop-ið á Gauknum var ágætt og Einar Örn sem skemmti gestum Leikhúskjallarans. [ TÓNLEIKAR ] UMFJÖLLUN 58-59 (46-47) bíósíða 22.10.2004 19:08 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.