Fréttablaðið - 23.10.2004, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 23.10.2004, Blaðsíða 61
LAUGARDAGUR 23. október 2004 SÝN 13.45 Haukar - Savehof. Bein útsending frá leik Hauka og IK Savehof í F-riðli í meistardeildinni í hand- bolta. ▼ Íþróttir 13.45 Meistaradeildin í handbolta 15.30 UEFA Champions League 17.15 Meistaramörk 17.50 All Strength Fitness Challeng (7:13) 18.20 Motorworld 18.54 Lottó 11.00 K-1 19.00 Kylfingur í Kuala Lumpur (Björgvin Sig- urbergsson) Björgvin Sigurbergsson tók þátt í evrópsku mótaröðinni í golfi í febrúar. Sýn slóst í för með honum á firnasterku móti í Kúala Lúmpúr í Malasíu. Á meðal keppenda voru Col- in Montgomerie, Paidrag Harrington, Paul McGinley, Miguel Angel Jiménez og Costantino Rocca. 19.50 Spænski boltinn (La Liga) Bein útsend- ing. 22.00 K-1 Það er ekkert gefið eftir þegar bar- dagaíþróttir eru annars vegar. Hér mætast sannkölluð hörkutól í spark- boxi, karate og fjölmörgum öðrum greinum sem allar falla undir bardaga- íþróttir. Sýnt er frá K-1 World GP Opening frá 25. september 2004. 0.30 Hnefaleikar 2.30 Næturrásin - erótík 49 ▼ Ert þú að tapa réttindum Eftirtaldir lífeyrissjóðir hafa sent sjóðfélögum yfirlit um iðgjaldagreiðslur á árinu 2004: en dregið hefur verið af launum þínum í einn eða fleiri af ofangreindum lífeyrissjóðum, eða ef launaseðlum ber ekki saman við yfirlitið, skalt þú hafa samband við viðkomandi lífeyrissjóð hið allra fyrsta. Við vanskil á greiðslum iðgjalda í lífeyrissjóð er hætta á að dýrmæt réttindi tapist. Þar á meðal má nefna: Ell i l ífeyri Makalífeyri Barnalífeyri Örorkulífeyri Fáir þú ekki yfirlit, Gættu réttar þíns Til þess að iðgjöld launamanna njóti ábyrgðar Ábyrgðasjóðs launa vegna gjaldþrota, skulu launamenn innan 60 daga frá dagsetningu yfirlits ganga úr skugga um skil vinnu- veitenda til viðkomandi lífeyrissjóðs. Séu vanskil á iðgjöldum skal launamaður innan sömu tímamarka leggja lífeyrissjóði til afrit launaseðla fyrir það tímabil sem er í vanskilum. Komi athugasemd ekki fram frá launamanni er viðkomandi lífeyrissjóður einungis ábyrgur fyrir réttindum á grundvelli iðgjalda þessara að því marki sem þau fást greidd, enda hafi lífeyrissjóðnum ekki verið kunnugt um iðgjaldakröfuna. Lífeyrissjóður Austurlands Lífeyrissjóður Bolungarvíkur Lífeyrissjóðurinn Framsýn Lífeyrissjóður Norðurlands Lífeyrissjóður Rangæinga Lífeyrissjóður sjómanna Lífeyrissjóður Suðurlands Lífeyrissjóður Suðurnesja Lífeyrissjóðurinn Lífiðn Lífeyrissjóður verkfræðinga Lífeyrissjóður Vestfirðinga Lífeyrissjóður Vestmannaeyja Lífeyrissjóður Vesturlands Sameinaði lífeyrissjóðurinn Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda Lífeyrir BYLGJAN FM 98,9 RÁS 1 FM 92,4/93,5 RÁS 2 FM 90,1/99,9 ÚTVARP SAGA FM 99,4 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Laugardagsþátturinn 14.00 Til allra átta 14.30 Af sígaunum 15.20 Með laugardagskaffinu 15.45 Íslenskt mál 16.10 Orð skulu standa 17.05 Jazzhátíð Reykjavíkur 2004 18.00 Kvöldfréttir 18.28 Sláttur 19.00 Íslensk tónskáld 19.30 Stefnumót 20.10 Nautnir og annað í þeim dúr 21.00 Fimm fjórðu 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Garfagnana - Þar sem tíminn flýgur ekki frá þér 23.10 Danslög 7.00 Ísland Í Bítið - Það Besta Úr Vikunni 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson 16.00 Ragnar Már Vilhjálmsson 18.30 Kvöldfréttir 19.00 Danspartý Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson með bestu danssmelli allra tíma 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Helgarútgáfan 16.08 Hvítir vangar 18.00 Kvöldfréttir 18.28 Tónlist að hætti hússins 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 PZ-senan 22.10 Næturgalinn 2.05 Næturtónar 6.05 Morguntónar 7.05 Samfélagið í nærmynd 8.07 Músík að morgni dags 9.03 Út um græna grundu 10.15 Lækka Pólverjar launin okkar? 11.00 Í vikulokin 7.00 Fréttir 7.05 Morguntónar 9.03 Helgarút- gáfan 6.00 Arnþrúður Karlsdóttir 7.00 Hallgrímur Thorsteinsson 8.00 Ingvi Hrafn 9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arnþrúður Karlsdóttir 12.00 Fréttir 13.00 Sigurður G. 14.00 Hrafna- þing 15.00 Hallgrímur Thorsteinsson 16.00 Við- skiptaþátturinn 17.00 Arnþrúður Karlsdóttir 18.30 Fréttir 20.00 Sigurður G. 22.00 Arnþrúður Karlsdóttir 23.00 Hallgrímur Thorsteinsson Það er ákveðinn fjölskyldubragur hjá Gísla Marteini í kvöld. Tinna Gunnlaugsdóttir, leikkona og nýráðinn þjóðleikhússtjóri, ríður á vaðið í þættinum og ræðir um leiklistina og þetta nýja og spennandi starf sem hún tekur við um næstu áramót. Ólafur Egill Egilsson, ungur og efnilegur leikari og sonur Tinnu, mætir næstur í settið og spjallar um lífið í leiklistinni. Hann leikur í leikritinu Svört mjólk í Þjóðleikhúsinu um þessar mundir. Þriðji gesturinn er Börkur Gunnarsson leikstjóri sem vakið hefur athygli fyrir kvikmynd sína Svart kaffi. Að vanda sér Gísli fyrir tónlist til að brjóta þáttinn upp og að þessu sinni mætir hljómsveitin Bang Gang á svæðið en hún hefur vakið athygli bæði innanlands og erlendis. VIÐ MÆLUM MEÐ... LAUGARDAGSKVÖLD MEÐ GÍSLA MARTEINI Leiklistin ríkjandi á laugardagskvöldi Svar:Cesar Castillo úr kvikmyndinni The Mambo Kings frá árinu 1992. „In the name of the Mambo, the Rumba, and the Cha cha cha.“ Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Tinna Gunnlaugsdóttir leikkona mætir til Gísla Marteins og ræðir um nýja starfið. Laborator y 14.50 Samurai Jack 15.15 Courage the Cowardly Dog 15.30 The Man Called Flintstone 16.55 Tom and Jerry 17.20 The Flintstones 17.45 Chudd and Earls Big Toon Trip FOX KIDS 3.00 Dennis 3.25 Hamtaro 3.50 Bad Dog 4.05 Sophie & Virginie 4.35 Braceface 5.00 Totally Spies 5.25 Gadget and the Gadgetinis 5.50 Tutenstein 6.15 Digimon II 6.40 Pokémon 7.05 New Spider-man 7.30 Medabots 7.55 NASCAR Racers 8.20 Eerie, Indiana 8.45 Black Hole High 9.10 So Little Time 9.35 Princess Sissi 10.05 Braceface 10.30 Lizzie Mcguire 10.55 Totally Spies 11.20 Digimon I 11.45 Inspector Gadget 12.10 Iznogoud 12.35 Life With Louie 13.00 Three Friends and Jerry II 13.15 Hamtaro 13.40 Ubos 14.05 Goosebumps 14.30 Goosebumps MGM 4.55 Smile 6.45 Prancer 8.30 Slow Dancing in the Big City 10.20 Town Without Pity 12.05 Cool Change 13.35 Mission of the Shark 15.15 Group Portrait with a Lady 17.00 Outback 18.35 Posse 20.25 Where Angels Fear to Tread 22.15 Arena 23.55 Keaton's Cop 1.30 Taking of Beverly Hills TCM 19.00 Mutiny on the Bounty 21.55 The Naked Spur 23.25 The Verdict 0.50 Ivanhoe 2.40 All at Sea HALLMARK 22.15 The Book Of Ruth 23.45 Aftershock: Earthquake in New York 1.15 The Book Of Ruth 3.00 Touched by an Angel 4.00 Ford: The Man and the Machine 5.45 Life on Liberty Street 7.15 Pals 8.45 Fallen Angel 10.30 Mcleod's Daughters IV 11.15 Ford: The Man and the Machine 13.00 Life on Liberty Street 14.30 Mystery Woman 16.00 Fallen Angel 17.45 Mcleod's Daughters IV 18.30 Love or Money 20.15 Varian's War FR ÉT TA B LA Ð IÐ /E .Ó L. Sjónvarpið kl. 19.40 60-61 (48-49) TV 22.10.2004 17:53 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.