Fréttablaðið - 23.10.2004, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 23.10.2004, Blaðsíða 56
■ ■ KVIKMYNDIR  16.00 Kvikmyndasafn Íslands sýnir Atómstöðina, kvikmynd Þorsteins Jónssonar í Bæjarbíói, Strandgötu 6, Hafnarfirði. ■ ■ TÓNLEIKAR  13.00 Blásarakvintett tónlist eftir Ibert, Þorkel Sigurbjörnsson, Ligeti og Poulenc í Salnum í Kópavogi.  14.00 Nemendur Tónlistarskólans í Reykjavík flytja tónlist eftir Telemann í Norræna húsinu.  Gömlu rokkhundarnir í Smokey Bay Blues Band, með þá Danna og Mike Pollock í fararbroddi, spila á Café Rosen- berg. ■ ■ LISTOPNANIR  14.00 Bára Guðbjartsdóttir opnar sýningu á olíumyndum og uppstillingum í húsakynnum gömlu Bæjarútgerðarinn- ar við Vesturgötu í Hafnarfirði.  15.00 Sýningin "Hestar í verkum Jóhannesar Geirs" verður opnuð í Baksalnum í Galleríi Fold, Rauðarárstíg 14.  Í Þjóðarbókhlöðu verður opnuð sýn- ing í tilefni af 100 ára ártið Daniel Will- ard Fiske. Sýningin stendur til 31. des. ■ ■ SKEMMTANIR  20.00 Fáskrúðsfirðingafélagið í Reykjavík stendur fyrir hagyrðinga- skemmtun og dansleik í Agoges-saln- um, Sóltúni 3.  22.00 Hljómsveitin Bylting leikur fyrir dansi í Vélsmiðjunni á Akureyri.  Hermann Ingi jr. skemmtir gestum Búálfsins í Breiðholti.  Brimkló fagnar vetri í Hvíta húsinu á Selfossi.  Dj Páll Óskar á Sjallanum, Akureyri.  Hljómsveitin Tilþrif spilar í Egilsbúð, Neskaupsstað.  Hljómsveitin Logar frá Vestmanna- eyjum spilar á Kringlukránni.  Milljónamæringarnir spila á Klúbbnum við Gullinbrú.  Hljómsveitin Sex volt spilar á Classic Rock, Ármúla 5.  Atli skemmtanalögga og Áki Pain á Pravda.  Örvar Kristjánsson spilar á Café Catalinu í Kópavogi.  Svali á Sólon.  Dj Shaft heldur uppi stuðinu á Kaffi List.  Hljómsveitin Á móti sól skemmtir á Oddvitanum, Akureyri. ■ ■ FUNDIR  09.30 "Eru aldraðir afskiptir í tannlæknaþjónustu?" málþings, Tann- læknafélags Íslands á Grand Hótel Reykjavík. ■ ■ SAMKOMUR  12.00 Sólarhringsmaraþon kven- na hefst í Kringlunni.  13.00 Sigurður Atlason, galdra- maður af Ströndum, fer á leifturhraða um galdrasögur í Norræna húsinu. Þar má einnig líta sýningu frá Galdrasýningu á Ströndum. ■ ■ NÁMSKEIÐ  13.00 Kynning á Tai Chi verður haldin í Heilsudrekanum, Skeifunni 3j. hvar@frettabladid.is 23. október 2004 LAUGARDAGUR „Það sem er merkilegt við Skóla- vörðustíginn er hinn mikli skap- andi kraftur sem þar er að finna. Ef kraftur sprettur ekki úr hverju húsi þá kemur það að minnsta kosti úr öðruhverju húsi,“ segir Birna Þórðardóttir sem í dag stýrir göngu um Skólavörðustíg- inn á sérstakri Skólavörðuhátíð sem haldin verður í dag. „Ég byrja efst á Skólavörðustígnum og verð með þrjú rölt, klukkan eitt, þrjú og fimm,“ segir Birna. „Ég mun fyrst og fremst að benda á allt það sem hægt er að finna og njóta á Skólavörðustíg og síðan spjalla sögulega um staðinn. Skólavörðustígurinn er orðinn mjög skemmileg og heildstæð hönnunargata fyrir skapandi list og listviðburði.“ Það eru fyrirtækin við Skóla- vörðustíg sem standa að hátíðinni en þau ætla að gera fyrsta vetrar- dag að árlegri Skólavörðuhátíð. Boðið verður upp á margvíslegar uppákomur, meðal annars á sviði handverks og tónlistar, auk sér- stakra tískusýninga og kjötsúpu- kynningar. Siggi Hall og aðstoðarmenn hans koma til með að gefa vegfar- endum. Eggert feldskeri verður með sérstaka skyggnilýsingu auk þess sem hann verður með stuttar tískusýningar af og til á hátíðinni. Helga Magnúsdóttir opnar sýn- ingu hjá Ófeigi gullsmið, sem ein- nig býður uppá músiktilraunir Guðlaugs Kristrins Óttarssonar. Ófeigur býður í lipran tangó með félögum úr Kramhúsinu. Kristín Cardew fatahönnuður, Lára gull- smiður og Sigrún hjá Shanko silki verða með sérstakar sýningar í tengslum við Art Gallerí Sjafnar Har. Og loks ber að geta þess að Tólf tónar standa fyrir margvís- legum tónlistaratriðum, meðal annars í tengslum við nýja hljóm- diska sem eru að koma á markað- inn þessa dagana. kolla@frettabladid.is Vetrarhátíð á Skólavörðustígnum HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 20 21 22 23 24 25 26 Laugardagur OKTÓBER ■ HÁTÍÐ Sun. 24. okt. kl. 20 • lau. 30. okt. kl. 20 fös. 12. nóv. kl. 20 • sun. 14. nóv. kl. 20 ATH. Fáar sýningar. Atriði í sýningunni eru ekki við hæfi barna. Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning hefst. Litla stúlkan með eldspýturnar Frumsýning lau. 23. okt. kl. 14 • sun. 24. okt. kl. 14 • lau. 30. okt. kl. 14 • sun. 31. okt. kl. 14 Leitin að Rómeó - aríur og söngvar eftir Gounod, Bellini, Bernstein og Sondheim Hádegistónleikar þriðjudaginn 26. okt. kl. 12.15 Hulda Björk Garðarsdóttir sópran og Kurt Kopecky píanó. Gestur: Maríus Sverrisson. Rakarinn morðóði Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. Miðasala á Netinu: www.opera.is Aðeins ein sýning 4. nóvember! Berlinske Tidende Politiken B.T. Listin að deyja i i i . ! LAUGARDAGUR 23/10 CHICAGO eftir Kender, Ebb og Fosse Tvenn Grímuverðlaun: Vinsælasta sýningin og bestu búningarnir kl 20:00 MARGT SMÁTT - STUTTVERKAHÁTÍÐ í samstarfi við BANDALAG ÍSLENSKRA LEIKFÉLAGA. 11 stuttverk frá 7 leikfélögum. Umræður - Uppákomur - skemmtiatriði í forsal. kl 20:00 kr. 2.100,- SUNNUDAGUR 24/10 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren kl 14 HÉRI HÉRASON eftir Coline Serreau kl 20 - Blá kort GEITIN - EÐA HVER ER SYLVÍA? eftir Edward Albee kl 20 FIMMTUDAGUR 28/10 SCREENSAVER eftir Rami Be’er ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN kl 20:00 - Gul kort BELGÍSKA KONGÓ eftir Braga Ólafsson ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN kl 20:00 Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík ALLIR Í LEIKHÚSIÐ - ENGINN HEIMA Börn 12 ára og yngri fá frítt í leikhúsið í fylgd með fullorðnum. Gildir á HÉRA HÉRASON, BELGÍSKU KONGÓ, GEITINA OG SCREENSAVER Miðasala á net inu: www.borgar le ikhus. is Miðasala, sími 568 8000 BIRNA ÞÓRÐARDÓTTIR Í tilefni af fyrsta vetrardegi verður boðið upp á kjötsúpu á Skólavörðustígnum í dag. Frumsýning sun. 24. okt kl. 20.00 UPPSELT Fös. 29. okt. Örfá sæti laus sun. 31. okt. kl. 20:00 mið. 3. nóv. kl. 20:00 lau. 6. nóv. kl. 20:00 56-57 (44-45) slanga 22.10.2004 20:32 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.