Fréttablaðið - 23.10.2004, Side 56

Fréttablaðið - 23.10.2004, Side 56
■ ■ KVIKMYNDIR  16.00 Kvikmyndasafn Íslands sýnir Atómstöðina, kvikmynd Þorsteins Jónssonar í Bæjarbíói, Strandgötu 6, Hafnarfirði. ■ ■ TÓNLEIKAR  13.00 Blásarakvintett tónlist eftir Ibert, Þorkel Sigurbjörnsson, Ligeti og Poulenc í Salnum í Kópavogi.  14.00 Nemendur Tónlistarskólans í Reykjavík flytja tónlist eftir Telemann í Norræna húsinu.  Gömlu rokkhundarnir í Smokey Bay Blues Band, með þá Danna og Mike Pollock í fararbroddi, spila á Café Rosen- berg. ■ ■ LISTOPNANIR  14.00 Bára Guðbjartsdóttir opnar sýningu á olíumyndum og uppstillingum í húsakynnum gömlu Bæjarútgerðarinn- ar við Vesturgötu í Hafnarfirði.  15.00 Sýningin "Hestar í verkum Jóhannesar Geirs" verður opnuð í Baksalnum í Galleríi Fold, Rauðarárstíg 14.  Í Þjóðarbókhlöðu verður opnuð sýn- ing í tilefni af 100 ára ártið Daniel Will- ard Fiske. Sýningin stendur til 31. des. ■ ■ SKEMMTANIR  20.00 Fáskrúðsfirðingafélagið í Reykjavík stendur fyrir hagyrðinga- skemmtun og dansleik í Agoges-saln- um, Sóltúni 3.  22.00 Hljómsveitin Bylting leikur fyrir dansi í Vélsmiðjunni á Akureyri.  Hermann Ingi jr. skemmtir gestum Búálfsins í Breiðholti.  Brimkló fagnar vetri í Hvíta húsinu á Selfossi.  Dj Páll Óskar á Sjallanum, Akureyri.  Hljómsveitin Tilþrif spilar í Egilsbúð, Neskaupsstað.  Hljómsveitin Logar frá Vestmanna- eyjum spilar á Kringlukránni.  Milljónamæringarnir spila á Klúbbnum við Gullinbrú.  Hljómsveitin Sex volt spilar á Classic Rock, Ármúla 5.  Atli skemmtanalögga og Áki Pain á Pravda.  Örvar Kristjánsson spilar á Café Catalinu í Kópavogi.  Svali á Sólon.  Dj Shaft heldur uppi stuðinu á Kaffi List.  Hljómsveitin Á móti sól skemmtir á Oddvitanum, Akureyri. ■ ■ FUNDIR  09.30 "Eru aldraðir afskiptir í tannlæknaþjónustu?" málþings, Tann- læknafélags Íslands á Grand Hótel Reykjavík. ■ ■ SAMKOMUR  12.00 Sólarhringsmaraþon kven- na hefst í Kringlunni.  13.00 Sigurður Atlason, galdra- maður af Ströndum, fer á leifturhraða um galdrasögur í Norræna húsinu. Þar má einnig líta sýningu frá Galdrasýningu á Ströndum. ■ ■ NÁMSKEIÐ  13.00 Kynning á Tai Chi verður haldin í Heilsudrekanum, Skeifunni 3j. hvar@frettabladid.is 23. október 2004 LAUGARDAGUR „Það sem er merkilegt við Skóla- vörðustíginn er hinn mikli skap- andi kraftur sem þar er að finna. Ef kraftur sprettur ekki úr hverju húsi þá kemur það að minnsta kosti úr öðruhverju húsi,“ segir Birna Þórðardóttir sem í dag stýrir göngu um Skólavörðustíg- inn á sérstakri Skólavörðuhátíð sem haldin verður í dag. „Ég byrja efst á Skólavörðustígnum og verð með þrjú rölt, klukkan eitt, þrjú og fimm,“ segir Birna. „Ég mun fyrst og fremst að benda á allt það sem hægt er að finna og njóta á Skólavörðustíg og síðan spjalla sögulega um staðinn. Skólavörðustígurinn er orðinn mjög skemmileg og heildstæð hönnunargata fyrir skapandi list og listviðburði.“ Það eru fyrirtækin við Skóla- vörðustíg sem standa að hátíðinni en þau ætla að gera fyrsta vetrar- dag að árlegri Skólavörðuhátíð. Boðið verður upp á margvíslegar uppákomur, meðal annars á sviði handverks og tónlistar, auk sér- stakra tískusýninga og kjötsúpu- kynningar. Siggi Hall og aðstoðarmenn hans koma til með að gefa vegfar- endum. Eggert feldskeri verður með sérstaka skyggnilýsingu auk þess sem hann verður með stuttar tískusýningar af og til á hátíðinni. Helga Magnúsdóttir opnar sýn- ingu hjá Ófeigi gullsmið, sem ein- nig býður uppá músiktilraunir Guðlaugs Kristrins Óttarssonar. Ófeigur býður í lipran tangó með félögum úr Kramhúsinu. Kristín Cardew fatahönnuður, Lára gull- smiður og Sigrún hjá Shanko silki verða með sérstakar sýningar í tengslum við Art Gallerí Sjafnar Har. Og loks ber að geta þess að Tólf tónar standa fyrir margvís- legum tónlistaratriðum, meðal annars í tengslum við nýja hljóm- diska sem eru að koma á markað- inn þessa dagana. kolla@frettabladid.is Vetrarhátíð á Skólavörðustígnum HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 20 21 22 23 24 25 26 Laugardagur OKTÓBER ■ HÁTÍÐ Sun. 24. okt. kl. 20 • lau. 30. okt. kl. 20 fös. 12. nóv. kl. 20 • sun. 14. nóv. kl. 20 ATH. Fáar sýningar. Atriði í sýningunni eru ekki við hæfi barna. Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning hefst. Litla stúlkan með eldspýturnar Frumsýning lau. 23. okt. kl. 14 • sun. 24. okt. kl. 14 • lau. 30. okt. kl. 14 • sun. 31. okt. kl. 14 Leitin að Rómeó - aríur og söngvar eftir Gounod, Bellini, Bernstein og Sondheim Hádegistónleikar þriðjudaginn 26. okt. kl. 12.15 Hulda Björk Garðarsdóttir sópran og Kurt Kopecky píanó. Gestur: Maríus Sverrisson. Rakarinn morðóði Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. Miðasala á Netinu: www.opera.is Aðeins ein sýning 4. nóvember! Berlinske Tidende Politiken B.T. Listin að deyja i i i . ! LAUGARDAGUR 23/10 CHICAGO eftir Kender, Ebb og Fosse Tvenn Grímuverðlaun: Vinsælasta sýningin og bestu búningarnir kl 20:00 MARGT SMÁTT - STUTTVERKAHÁTÍÐ í samstarfi við BANDALAG ÍSLENSKRA LEIKFÉLAGA. 11 stuttverk frá 7 leikfélögum. Umræður - Uppákomur - skemmtiatriði í forsal. kl 20:00 kr. 2.100,- SUNNUDAGUR 24/10 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren kl 14 HÉRI HÉRASON eftir Coline Serreau kl 20 - Blá kort GEITIN - EÐA HVER ER SYLVÍA? eftir Edward Albee kl 20 FIMMTUDAGUR 28/10 SCREENSAVER eftir Rami Be’er ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN kl 20:00 - Gul kort BELGÍSKA KONGÓ eftir Braga Ólafsson ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN kl 20:00 Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík ALLIR Í LEIKHÚSIÐ - ENGINN HEIMA Börn 12 ára og yngri fá frítt í leikhúsið í fylgd með fullorðnum. Gildir á HÉRA HÉRASON, BELGÍSKU KONGÓ, GEITINA OG SCREENSAVER Miðasala á net inu: www.borgar le ikhus. is Miðasala, sími 568 8000 BIRNA ÞÓRÐARDÓTTIR Í tilefni af fyrsta vetrardegi verður boðið upp á kjötsúpu á Skólavörðustígnum í dag. Frumsýning sun. 24. okt kl. 20.00 UPPSELT Fös. 29. okt. Örfá sæti laus sun. 31. okt. kl. 20:00 mið. 3. nóv. kl. 20:00 lau. 6. nóv. kl. 20:00 56-57 (44-45) slanga 22.10.2004 20:32 Page 2

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.