Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.11.2004, Qupperneq 60

Fréttablaðið - 12.11.2004, Qupperneq 60
44 12. nóvember 2004 FÖSTUDAGUR FRÉTTIR AF FÓLKI FRÉTTIR AF FÓLKI ■ TÓNLIST FÓLKSBÍLADEKK • JEPPADEKK • FÓLKSBÍLADEKK • JEPPADEKK • FÓLKSBÍLADEKK • JEPPADEKK GÆÐAVARA Á BETRA VERÐI! Sólbakka 8 310 Borgarnesi Miðási 23 700 Egilsstöðum Víkurbraut 4 780 Höfn Gagnheiði 13 800 Selfossi Hlíðarvegi 2-4 860 Hvolsvelli Njarðarnesi 1 603 Akureyri Skeifunni 3c 108 Reykjavík Viðarhöfða 6 110 Reykjavík Melabraut 24 220 Hafnarfirði Iðavöllum 8 230 Keflavík Flugumýri 16 270 Mosfellsbæ Smiðjuvegur 6 200 Kópavogi LEIÐANDI Í LÆGRA DEKKJAVERÐI ...einfaldlega betri! Nicorette nikótínlyf eru fáanleg án lyfseðils og eru notuð þegar reyk- ingum er hætt eða þegar dregið er úr reykingum. Í fylgiseðlinum eru upplýsingar um: Verkun og notkun, varúðarreglur, mikilvægar upplýsing- ar sem nauðsynlegt er að lesa áður en lyfin eru notuð, hugsanlegar auka- verkanir og aðrar upplýsingar. Til að ná sem bestum árangri skal ávallt fylgja leiðbeining- um í fylgiseðli. Örsmá tafla meðstórt hlutverk NOVUS B 10 FC Lítill og fer vel í hendi. Heftar allt að 15 blöð. Fletur heftin vel út. Verð 445 kr/stk Vinnustofa SÍBS Sími 5628500 bréfabindin www.mulalundur.is Hefur þú fengið þér sextíu sjö í dag& Akureyri ■ IMBAKASSINN Eftir Frode Överli Cameron Diaz og Justin Timber-lake réðust nýverið á tvo papa- razzi-ljósmyndara sem höfðu setið fyrir þeim. Ljósmyndir af atvikinu birtast á næstunni í bandaríska tímaritinu Us. Báðir ljósmyndar- arnir hafa kært at- vikið til lögreglu. Diaz og Timberla- ke segjast aðeins hafa verið í sjálfs- vörn og því alsak- laus. Söngkonan Madonna vill aðbandarískir hermenn hörfi nú þegar frá Írak. Hún segir að bandarísk stjórnvöld ættu að huga að öryggi heima fyrir í stað þess að varpa sprengjum á saklaust fólk í öðrum löndum. Söng- og leikkonuna JenniferLopez dauðlangar að eignast barn með eiginmanni sínum, Marc Anthony. „Mig hefur alltaf langað í eigin fjölskyldu og ég get ekki beðið eftir að eignast börn,“ sagði hún. Rokksveitin System of a Down ætlar á næsta ári að gefa út tvær plötur með sex mánaða millibili. Fyrri platan, Hypnotize, kemur út snemma á næsta ári og um haust- ið kemur síðan út platan Mes- merize. Upptökustjórar platnanna eru gítarleikari sveitarinnar, Dar- on Malakian, og Rick Rubin. „Að búa til tvær plötur var nokkuð sem við bjuggumst ekki við að gera,“ sagði Malakian. „En þegar við skoðuðum öll lögin sem við áttum og reyndum að velja þau fjórtán bestu sáum við að við áttum fullt af frábærum lögum sem kæmust fyrir á tveimur plöt- um. Þau tengdust líka öll inn- byrðis.“ Malakian hafði áður lýst því yfir í viðtali að System of a Down væri undir áhrifum frá hinum ólíku hljómsveitum Kraftwerk, The Zombies og The Beach Boys við upptökur á plötunum. Önnur plata System, Toxicity, kom út fyrir tveimur árum og naut mikilla vinsælda. Hefur hún selst í yfir 3,3 milljónum eintaka í Bandaríkjunum. Nokkru síðar gaf sveitin út plötuna Steal This Album sem hafði að geyma lög sem ekki komust á Toxicity. Sveitin mun að öllum líkindum frumflytja lög af nýju plötunum á tónleikahátíð í Ástralíu og Nýja- Sjálandi í janúar á næsta ári. ■ Rokkekkjan Courtney Love hefurlýst yfir sakleysi sínu vegna ákæru um árás með banvænu vopni. Meint atvik átti sér stað 25. apríl á heimili fyrr- verandi kærasta Love. Er hún sök- uð um að hafa séð 32 ára konu í sófa á heimilinu, kastað vínflösku að henni og elt hana með vasaljósi. Love mætir í réttarsal 15. desember til að gera grein fyrir máli sínu. Leikkonan Renée Zellweger segistekki hafa beitt öfgafullum aðferð- um til að grenna sig eft- ir hlutverk sitt í nýju Bridget Jones-mynd- inni. Hún seg- ist hafa misst kílóin um leið og hún hætti að háma stöðugt í sig mat. Tekur hún fram að hún hafi ekki notast við Atk- ins-kúrinn. Já, en Eva! Þú sagðist vilja mann í einkennisbúningi! Bless, Helgi! Að eilífu! Tvöfalt hjá System of a Down SYSTEM OF A DOWN Hljómsveitin System of a Down stendur í stórræðum um þessar mundir. 60-61 (44-45) fólk 11.11.2004 19:59 Page 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.