Fréttablaðið - 12.11.2004, Side 67
51FÖSTUDAGUR 12. nóvember 2004
SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is
FRÁBÆR SKEMMTUN
Sýnd kl. 8 og 10.20 B.I. 14
HHHH
kvikmyndir.is .
HHH
H.J. mbl. . . l.
Angelina Jolie Gwyneth Paltrow
Jude Law
Bardaginn um framtíðina er hafinn og enginn er
óhultur Hörkuspennandi ævintýramynd ólík öllu
öðru sem þið hafið séð áður.
Hörkuspennandi ævintýramynd ólík öllu öðru sem
þið hafið séð áður.
r i fr tí i r fi i r
lt r r i i t r lí ll
r i fi r.
r i i t r lí ll r
i fi r.
Sýnd kl. 8 og 10:30. B.I. 16Sýnd kl. 4 og 6 ÍSL. TAL.
TOPPMYNDIN
Á ÍSLANDI
Hvað ef allt sem þú hefur
upplifað...væri ekki
raunverulegt?
Sálfræðitryllir af bestu gerð
sem fór beint á toppinn í
Bandaríkjunum!
DÍS KL. 6
Sýnd kl. 6 og 10
Loksins mætast
frægustu skrímsli
kvikmyndasögunnar í
mögnuðu uppgjöri!
HHH Mbl.is
HHHH Dr. Gunni
„Skyldumæting“
HHH1/2 DV HHH Tvíhöfði
Miðaverð 500 kr.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.15 B.I. 12
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10
Sýnd kl. 8 og 10
Sýnd kl. 4 og 6 m/ísl. tali
Ein besta spennu-
og grínmynd ársins.
Stórskemmtileg rómantísk gaman-
mynd um öskubuskuævintýrið sem þú
hefur aldrei heyrt um!
Sýnd kl. 6, 8, 10.10 og 11.15 B.I.16 Sýnd kl. 4, 6 og 8
Frábær rómantísk gamanmynd með Richard Gere,
Jennifer Lopez og Susan Sarandon
í aðalhlutverki.
Það er aldrei of seint að setja tónlist í lífið aftur!
Shall we Dance?
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10
TWO BROTHERS SÝND KL. 3.50 YU-GI-OH! SÝND KL. 4
Búið ykkur
undir að
öskra.
Stærsta opnun á
hryllingsmynd frá
upphafi í USA.
*ATH. Aukasýning kl. 11.15
■ TÓNLIST ■ TÓNLIST
800 7000 - siminn.is
Komdu með
gamla GSM símann
þinn til okkar og fáðu
sem svarar 2.000 kr.
upp í þann nýja.
Frábær myndasími með
ótrúlegum möguleikum
Eingöngu fyrir GSM kort frá Símanum.
Sony Ericsson T630
2.980
Léttkaupsútborgun:
og 1.000 kr. á mán.
í 12 mán.
14.980 kr.
kr.
Verð aðeins:
E
N
N
E
M
M
/
S
IA
/
N
M
14
0
4
3
•Innbyggð myndavél
•Skjár: 65.536 lita TFT skjár
með 128x160 punkta upplausn
•Myndavél: CIF, 352x288
punkta, hægt að stækka í VGA
•3ja banda
•Litaskjár
•MMS
•GPRS
•WAP
•Bluetooth
og innrautt tengi
•Pólýtónar o.fl.
Flottur
myndasími
á góðu verði
Bítillinn Sir Paul McCartney ætl-
ar að öllum líkindum að spila
Bítlalagið When I’m 64 á næstu
tónleikaferð sinni. McCartney,
sem verður 64 ára þann 18. júní
2006, hefur aldrei spilað lagið á
tónleikum áður. Hann viðurkennir
að nú gæti verið rétti tíminn til að
endurvekja slagarann, sem kom
út á plötunni Sgt. Pepper’s Lonely
Hearts Club Band árið 1967.
„Þetta er farið að nálgast
ískyggilega,“ sagði McCartney í
nýlegu viðtali. „Ef ég hef ennþá
nægan áhuga á að fara í tónleika-
ferð þá er aldrei að vita nema ég
spili lagið.“
Textinn við When I’m 64 fjallar
um framtíðina þegar McCartney
fer í sumarfrí á Wight-eyju með
konu sinni og sinnir barnabörnun-
um Vera, Chuck og Dave. Á þess-
um tíma átti hann í ástarsambandi
við bresku leikkonuna Jane Asher
en nú er hann hamingjusamlega
kvæntur fyrirsætunni fyrrver-
andi Heather Mills. ■
Söngkonan Margrét Eir er að senda
frá sér sína þriðju sólóplötu, sem
nefnist Í næturhúmi. Kemur hún í
kjölfar plötunnar Andartak sem
kom út í fyrra.
Margrét Eir segist vera hæst-
ánægð með nýju plötuna og telur
hana öllu þéttari en þá síðustu.
„Maður er alltaf að læra meira og
meira. Mér finnst vera meiri heild-
arsvipur á þessari plötu,“ segir
hún. Margrét samdi einnig tvo
texta á plötunni, sem er nokkuð
sem hún hefur ekki gert áður. „Það
gekk ágætlega. Ég er enginn Bob
Dylan en maður gerir sitt besta.
Maður verður að prófa þetta til að
sjá hvort það gangi upp.“
Tvennir útgáfutónleikar verða
haldnir vegna nýju plötunnar. Þeir
fyrri verða í Bæjarbíói í Hafnar-
firði föstudaginn 12. nóvember og
hinir síðari í Samkomuhúsinu á
Akureyri tveimur dögum síðar.
Með Margréti Eir á tónleikunum
kemur fram fjöldi þekktra hljóð-
færaleikara auk þess sem þrír
gestasöngvarar stíga á stokk. Þeir
eru Regína Ósk, Friðrik Ómar og
Stefán Hilmarsson, sem syngur
einmitt dúett með Margréti í laginu
„Einn góðan dag“ á nýju plötunni. ■
Þriðja sólóplata
Margrétar Eirar
MARGRÉT EIR
Margrét Eir er að
senda frá sér sína
þriðju sólóplötu.
PAUL MCCARTNEY Paul McCartney ætl-
ar hugsanlega að spila When I’m 64 á
næstu tónleikaferð sinni.
Spilar When I’m 64 á tónleikum
66-67 (50-51) Bíó 11.11.2004 19:40 Page 3