Fréttablaðið - 12.11.2004, Blaðsíða 69

Fréttablaðið - 12.11.2004, Blaðsíða 69
FÖSTUDAGUR 12. nóvember 2004 SÝN 22.30 David Letterman. David fær góða og fræga gesti í heimsókn og Paul Shaffer sér um tónlistina. ▼ Spjall 16.00 Prófíll 16.30 70 mínútur 17.45 Olíssport 18.15 David Letterman 19.00 Gillette-sport- pakkinn 19.30 Mótorsport 2004 20.00 Motorworld Þáttur um allt það nýjasta í heimi akstursíþrótta. Rallíbílar, kappakstursbílar, vélhjól og ótal margt fleira. Fylgst er með gangi mála innan og utan keppnisbrauta og farið á mót og sýningar um allan heim. Einnig verður fjallað um tækninýjungar sem fleygir ört fram. 20.30 UEFA Champions League Fréttir af leik- mönnum og liðum í Meistaradeild Evrópu. 21.00 World Series of Poker Slyngustu fjár- hættuspilarar veraldar mæta til leiks á HM í póker en hægt er að fylgjast með frammistöðu þeirra við spila- borðið í hverri viku á Sýn. Póker á sér merka sögu en til er ýmis afbrigði spilsins. Á seinni árum hefur HM í póker átt miklum vinsældum að fagna og kemur margt til. Ekki síst veglegt verðlaunafé sem freistar margra. 22.30 David Letterman Góðir gestir koma í heimsókn og Paul Shaffer er á sínum stað. 23.15 Revenge of the Nerds 0.45 Lou Reed 1.35 Næturrásin - erótík 53 ▼ BYLGJAN FM 98,9 RÁS 1 FM 92,4/93,5 RÁS 2 FM 90,1/99,9 ÚTVARP SAGA FM 99,4 12.20 Hádegisfréttir 12.50 Auðlind 13.05 Púlsinn á föstudegi 14.03 Útvarpssagan, Brotahöfuð 15.03 Útrás 16.13 Fimm fjórðu 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Lög unga fólksins 19.30 Útrás 21.00 Allir í leik: Skip mitt kom að landi í gærî 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Norrænt 23.00 Kvöldgestir 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 Ísland Í Bítið 9.00 Ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykja- vík Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og Ísland Í Dag. 19.30 Rúnar Róbertsson 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00 Gleymt en ekki gleymt 22.10 Næturvaktin 2.03 Næturtónar 6.05 Morguntónar 7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 8.30 Árla dags 9.05 Óskastundin 9.50 Morgunleikfimi 10.15 Sagnaslóð 11.03 Samfélagið í nær- mynd 7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 6.00 Arnþrúður Karlsdóttir 7.00 Hallgrímur Thorsteinsson 8.00 Ingvi Hrafn 9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arnþrúður Karlsdóttir 12.00 Fréttir 13.00 Sigurður G. 14.00 Hrafna- þing 15.00 Hallgrímur Thorsteinsson 16.00 Við- skiptaþátturinn 17.00 Arnþrúður Karlsdóttir 18.30 Fréttir 20.00 Sigurður G. 22.00 Arnþrúður Karlsdóttir 23.00 Hallgrímur Thorsteinsson Barnasjónvarpsbransinn í Bandaríkjun- um er ekkert grín og fær Rainbow Randolph aldeilis að finna fyrir því. Rainbow er stjarna í vinsælum barna- sjónvarpsþætti en er rekinn með skömm vegna hneykslismáls. Í stað fyrir Rainbow kemur hinn slétti og felldi Smoochy sem er mjúkur og fjólublár nashyrningur. Þátturinn hans Smoochy slær í gegn og fyrr en varir er hann það heitasta í barnasjónvarpi. Smoochy er illa brugðið þegar hann kemst að því að framleiðendur þáttanna vilja bara græða peninga en ekki kæta börn. Á meðan skipuleggur Rainbow hefnd sína sem mun væntanlega vera sæt því hann ætlar að drepa Smoochy og lifa aftur lúxuslífinu. Meðal leikenda eru Robin Williams, Edward Norton og Danny DeVito sem er einnig leikstjóri. VIÐ MÆLUM MEÐ... Stöð 2 kl. 22.40DEATH TO SMOOCHY Barátta í barnasjónvarpi Svar:Telly Paretta úr kvikmynd- inni The Forgotten frá árinu 2004. „I had life inside of me. I had life. I have a child. I have a son.“ Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Rainbow Randolph er rekinn úr sjón- varpinu og í hans stað kemur fjólublár nashyrningur. FOX KIDS 3.00 Inspector Gadget 3.25 Dennis Filler 3.30 Digimon II 3.55 Braceface 4.20 Three Friends and Jerry II 4.35 Hamtaro 5.00 Franklin 5.25 Lisa 5.35 Pecola 5.50 Jim Button 6.15 Magic School Bus 6.45 Why Why Family Filler 6.50 Little Wizards 7.15 Three Little Ghosts 7.45 Sylvanian Families 8.10 Happy Ness 8.35 Bad Dog 8.50 Three Friends and Jerry I 9.05 Dennis 9.30 Life With Louie 9.55 Inspector Gadget 10.20 New Spider-man 10.45 Braceface 11.10 Lizzi e Mcguire 11.35 Black Hole High 12.00 Goosebumps 12.25 Moville Mysteries 12.50 Sonic X 13.15 Totally Spies 13.40 Gadget and the Gad- getinis 14.05 Medabots 14.30 Digimon I MGM 4.30 The Pride and the Passion 6.40 Till There Was You 8.10 That Sinking Feeling 9.40 X-15 11.25 Caveman 12.55 Man of La Mancha 15.05 Lady in White 17.00 Straight Out of Brooklyn 18.25 The File of the Golden Goose 20.15 Palais Royale 21.45 Steel and Lace 23.20 Soda Cracker 0.55 Consuming Passions 2.35 The Vampire and the Ballerina TCM 19.00 Hit Man 20.30 The Split 22.05 Where the Spies Are 0.00 Come Fly with Me 1.50 Till the Clouds Roll By HALLMARK 22.00 Mystery Woman 23.30 State of Mind 1.15 Lion In Winter 2.45 Mark Twain Theatre: Huck Finn and the Buried Treasure 4.00 Mermaid 5.45 The Magical Legend of the Leprechauns 7.30 The Legend of Sleepy Hollow 9.15 Mr. Rock 'n' Roll: The Alan Freed Story 10.45 Mermaid 12.30 The Magical Legend of the Leprechauns 14.15 Seasons of the Heart 16.00 Mr. Rock 'n' Roll: The Alan Freed Story 17.30 Walter And Henry 19.00 Sudden Fury 20.45 Lion In Winter Einkunn á imdb.com: 6,3 af 10 68-69 (52-53) TV 11.11.2004 18:54 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.