Tíminn - 18.12.1973, Side 77

Tíminn - 18.12.1973, Side 77
rvví 'ís!ds!öl Jólablað 1973 L-n / j« • | TÍMINN 77 Jólablað Timans fékk Gústav Axel Guömundsson matsvein til að leggja til fáeinar uppskriftir fyrir þá, sem kynni að vanta nýjar fyrir jólamatinn. — Þessar uppskriftir sagði Gústaf Axel, á að vera hægt að laga i heimahúsum. og i þeim eru algengar krvddvörur og hráefni. Þetta eru almennar uppskriftir. sem notaðar eru á veitingstöð- um. Að visu hefur orðið að taka tillit til þess að ýmsu leyti, aö ekki er unnt aö fá alla hluti i mat- vörubúðum, sem nauösynlegir eru i veitingahúsum, og sumar uppskriftirnar eru einfaldaðar. Keynt er að taka það, sem fólk er helzt með á jólaboröinu, þ.e. kjúklinga, svinakjöt, lambakjöt. og nautakjöt. Ekki þótti ástæða til að taka rjúpúr, þvi matreiðslu á þeim kunna flestallar hús- mæöur. Kétt er að velja kartöflu- uppskriftir og salötmog dressing sanian, enda oftast getið um. hvaða kartöfluuppskrift á að nota með tilteknum kjötréttum. Gústav Axel Guðmundsson, matsveinn: Jólamaturinn Hótelkokkurinn leggur til mataruppskriftir fyrir lesendur Tímans Ertur Franskar ertur: Saxaður laukur og grænsalat skorið i ræmur. Kraumað i smjöri, kryddað með salti og sykri. Erturnar settar út i. Bætt með köldu smjöri og saxaðri steinselju bælt út i. Krtur Bonne femme: Smátt skornum flesktengingum bætt i erturnar. Belgabaunir: Flesksneiðum er vafið um belgbaunir (ca. 6-8 baunir saman) Raðað i ofn- skúffu og bakaðar hæfilega við miðlungs hita. Smjörsteiktar kartöflur. (steinseljukartöflur) Smáar kartöflur (á stærð við ólifur) soðnar i léttsöltuðu vatni. Kraumaðar i smjöri og stráðar saxaðri steinselju. Póslkur spergill: Yfir spergilinn er látin söxuð steinselja og söxuð egg. Brauðmylsna er brúnuð og látin yfir. % Þetta er vinsælasta vörubílamynztrið FYRIR VETRARAKSTUR hjólbarðarnir eru þeir ódýrustu sem fóst ó íslandi Við reiknum þá auðvitað ekki með gömlum dekkjum Verð með slöngu 825—20/12 Kr. 10.950.00 900—20/14 Kr. 13.840.00 1000—20/14 Kr. 15.870.00 1000—20/16 Kr. 16.370.00 1100—20/14 kr. 16.870.00 1100—20/16 Kr. 18.750.00 Öryggi og ending Barum-hjólbarða eru landskunn Það er því engin furða þótt Barum-salan hafi tífaldast á rúmu ári Verið velkomin í hóp hinna ánægðu — sem aka á Barum Einkaumboð: Tekkneska bifreiðaumboðið á íslandi hf. Sölustaðir: Hjolbarðaverkstæðið Nýbarði, Garðahreppi, simi 50606 Skodabúðin, Kópavogi, simi 42606 o Skodaverkstæðið á Akureyri hf. sími 12520 Vorahlutaverzlun Gunnars Gunnarssonar, Egilsstöðum. sími 1158 Við sendum hjólbarðana út á Iand samdægurs Pöntunarsími 4-26-06 • •

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.