Tíminn - 18.12.1973, Qupperneq 77

Tíminn - 18.12.1973, Qupperneq 77
rvví 'ís!ds!öl Jólablað 1973 L-n / j« • | TÍMINN 77 Jólablað Timans fékk Gústav Axel Guömundsson matsvein til að leggja til fáeinar uppskriftir fyrir þá, sem kynni að vanta nýjar fyrir jólamatinn. — Þessar uppskriftir sagði Gústaf Axel, á að vera hægt að laga i heimahúsum. og i þeim eru algengar krvddvörur og hráefni. Þetta eru almennar uppskriftir. sem notaðar eru á veitingstöð- um. Að visu hefur orðið að taka tillit til þess að ýmsu leyti, aö ekki er unnt aö fá alla hluti i mat- vörubúðum, sem nauösynlegir eru i veitingahúsum, og sumar uppskriftirnar eru einfaldaðar. Keynt er að taka það, sem fólk er helzt með á jólaboröinu, þ.e. kjúklinga, svinakjöt, lambakjöt. og nautakjöt. Ekki þótti ástæða til að taka rjúpúr, þvi matreiðslu á þeim kunna flestallar hús- mæöur. Kétt er að velja kartöflu- uppskriftir og salötmog dressing sanian, enda oftast getið um. hvaða kartöfluuppskrift á að nota með tilteknum kjötréttum. Gústav Axel Guðmundsson, matsveinn: Jólamaturinn Hótelkokkurinn leggur til mataruppskriftir fyrir lesendur Tímans Ertur Franskar ertur: Saxaður laukur og grænsalat skorið i ræmur. Kraumað i smjöri, kryddað með salti og sykri. Erturnar settar út i. Bætt með köldu smjöri og saxaðri steinselju bælt út i. Krtur Bonne femme: Smátt skornum flesktengingum bætt i erturnar. Belgabaunir: Flesksneiðum er vafið um belgbaunir (ca. 6-8 baunir saman) Raðað i ofn- skúffu og bakaðar hæfilega við miðlungs hita. Smjörsteiktar kartöflur. (steinseljukartöflur) Smáar kartöflur (á stærð við ólifur) soðnar i léttsöltuðu vatni. Kraumaðar i smjöri og stráðar saxaðri steinselju. Póslkur spergill: Yfir spergilinn er látin söxuð steinselja og söxuð egg. Brauðmylsna er brúnuð og látin yfir. % Þetta er vinsælasta vörubílamynztrið FYRIR VETRARAKSTUR hjólbarðarnir eru þeir ódýrustu sem fóst ó íslandi Við reiknum þá auðvitað ekki með gömlum dekkjum Verð með slöngu 825—20/12 Kr. 10.950.00 900—20/14 Kr. 13.840.00 1000—20/14 Kr. 15.870.00 1000—20/16 Kr. 16.370.00 1100—20/14 kr. 16.870.00 1100—20/16 Kr. 18.750.00 Öryggi og ending Barum-hjólbarða eru landskunn Það er því engin furða þótt Barum-salan hafi tífaldast á rúmu ári Verið velkomin í hóp hinna ánægðu — sem aka á Barum Einkaumboð: Tekkneska bifreiðaumboðið á íslandi hf. Sölustaðir: Hjolbarðaverkstæðið Nýbarði, Garðahreppi, simi 50606 Skodabúðin, Kópavogi, simi 42606 o Skodaverkstæðið á Akureyri hf. sími 12520 Vorahlutaverzlun Gunnars Gunnarssonar, Egilsstöðum. sími 1158 Við sendum hjólbarðana út á Iand samdægurs Pöntunarsími 4-26-06 • •
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.