Fréttablaðið - 12.12.2004, Side 30

Fréttablaðið - 12.12.2004, Side 30
Ráðning Ef þú ert nýbúin(n) að sækja um vinnu og ráðningaraðilinn hringir en þú nærð ekki að svara, hringdu þá sem fyrst aftur í hann. Það gæti skipt höfuðmáli um ráðninguna því þess konar ferli getur oft gengið mjög hratt.[ Margir vinna fimmtíu stundir Að minnsta kosti tuttugu prósent starfsmanna á vinnumarkaðinum í Banda- ríkjunum, Ástralíu, Japan og Nýja-Sjálandi vinna fimmtíu stunda vinnuviku eða meira. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Al- þjóðavinnumálastofnunin gerði. Aðeins 10% starfsmanna í Evrópu vinna fimmtíu stundir á viku eða meira. Í Bretlandi er prósentan hæst, eða 15,5, en í Hollandi aðeins 1,4%. Til samanburð- ar er það hlutfall í Japan 28%. Niðurstöðurnar sýna einnig að í löndum þar sem takmarkanir á lengd vinnu- vikunnar eru fáar, til dæmis í Bandaríkjunum, er meiri hætta á óhóflegum vinnu- tíma en annars staðar. Hægt er að lesa um nið- urstöður könnunarinnar á heimasíðu Verzlunar- mannafélags Reykjavíkur, vr.is. ■ Ný könnun sem varpar ljósi á lengd vinnuvikunnar Tæknimaður í stórum bílum Stórt bílaumboð óskar eftir tæknimanni til viðgerða og þjónustu á bílum. Um er að ræða bæði fólks- og vöruflutningabíla. Starfið felur í sér sjálfstæð vinnu- brögð, utanumhald upplýsinga og samskipti við við- skiptavini. Hæfni / menntun: Bifvélavirki / Vélvirki Gott vald á ensku Hæfni til að vinna sjálfstætt. Reyklaus Öguð vinnubrögð Umsóknum skal skilað til Fréttablaðsins merktar „Stórir bílar“ 2004“, fyrir 20. desember næstkomandi. U.S. EMBASSY REYKJAVIK, ICELAND VACANCY ANNOUNCEMENT The U.S. Embassy Reykjavik is seeking individual for the position of Telephone Operator/receptionist. OPEN TO: All Interested Candidates POSITION: Telephone Operator/Receptionist, FSN-5 SALARY: Approximately IKR 2,263,000 per annum (FSN- 5) WORK HOURS: Full-time; 40 hours/week BASIC FUNCTION OF POSITION Incumbent serves as main operator of Chancery Switchbo- ard, acts as primary receptionist for visitors to the Chancery and serves as first point of contact for all inquiries to the Embassy, acts as Consular cashier, and assists visa and pas- sport applicants with routine information regarding visa and passport requirements and procedures. In all roles, incumbent is required to demonstrate a flexible approach to problem solving as well as highly developed interper- sonal and communications skills. An application form and a copy of the complete position description with a more complete of duties and responsibilities, is available from the Receptionist in the Embassy Reykjavik. Contact (354) 562-9100, extension 2286 for additional details. App- lications with a current resume or curriculum vitae and any other documentation (e.g., essays, certificates, awards, copies of degrees earned) that address the qualification requirements of the position as listed below should be submitted before 16:00 on December 22, 2004, marked: Management Officer, American Embassy, Laufasvegur 21, 101 Reykjavik QUALIFICATIONS REQUIRED NOTE: All applicants must address each selection criterion detailed below with specific and comprehensive information supporting each item. 1. Successful Completion of Icelandic Menntaskolinn/U.S. Associateís degree (or equivalent) is required. 2. Level 4 (Fluently) Speaking/Reading English and Icelandic is required. 3. At least one year work experience that included clerical and customer service ifunctions is required. 4. A flexible approach to problem solving and highly developed interpersonal and communication skills are required. 5. Strong attention-to-detail and an ability to manage multiple tasks in a busy and occasionally stressful work environment are required. Dýrahirðir Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn óskar eftir að ráða dýrahirði. Auk almennrar dýrahirðingar felur starfið í sér fræðslu skólabarna og almennings um dýr og umhverfismál. Óskað er eftir búfræðingi eða sambærilegum starfs- krafti. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Fjölskyldu- og húsdýragarðsins, Hafrafelli við Engjaveg, 104 Reykjavík, í síðasta lagi föstudaginn 31. desember 2004. Nánari upplýsingar veittar í síma 575 7800. Kranamaður óskast Óskum eftir að ráða mann á byggingakrana strax. Upplýsingar í síma 892-8244 eða 892-8144. Fjarðarmót Sjúkraliðar Óska eftir að ráða sjúkraliða til að vera í forstöðu og sjá um daglegt skipulag á 30 rúma dvalarheimilis- deild fyrir aldraða. Áhugasamir hafi samband á kum@mmedia.is. Olíufélagið ESSO er kraftmikið þjónustufyrirtæki. Hlutverk þess er að sjá fólki og fyrirtækjum fyrir orku, rekstrarvörum og þægindum með ánægju viðskiptavina að leiðarljósi. SamstarfssamningurOlíufélagsins við EXXONMobil veitir því einkarétt á notkun vörumerkis ESSO á Íslandi, án þess að um eignaraðild sé að ræða. Höfuðstöðvar Olíufélagsins eru að Suðurlandsbraut 18 í Reykjavík en félag- ið rekur um 100 bensín-og þjónustustöðvar víða um land. Hjá fyrirtækinu starfa um 400 manns. ] Um tuttugu prósent starfsmanna víðs vegar um heima vinna fimmtíu stunda vinnuviku eða meira.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.