Tíminn - 29.09.1974, Blaðsíða 25

Tíminn - 29.09.1974, Blaðsíða 25
Sunnudagur 29. september 1974 TÍMINN 25 ■ tfl ! 'iri'irai J Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem ijjllJj!! lj |j ! leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir LjJi !| ,,Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- jf'' 7 ti imii'Luh j j,H.r; :|j| 1 i verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum pil i 1 il! mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, sendur Timinn i hálfan mánuð. No 46. No 47. No 48. 9. ágúst voru gefin saman I hjónaband f Kópavogs- kirkju af séra Arna Pálssyni, Stefánia Maria Július- dóttir og Einar Magnússon, Skjólbraut 10, Kópavogi. Ljósmyndast. Kópavogs. No 49. 7. júli voru gefin saman i hjónaband f Útskálakirkju af séra Guðmundi Guðmundssyni, Jakobina Anna Ólsen og Tómas Guðlaugsson. Heimili þeirra er aö Holtsgötu 8. Ytri-Njarðvik. No 52. bann 13. júli voru gefin saman I hjónaband af séra Ólafi Skúlasyni i Bústaðakirkju, Sólrún Erla Guð- mundsdóttir og Reynir Kristófersson. Heimili þeirra er að Hrafnhólum 4. R. Nýja Myndastofan. Þann 10. ágúst voru gefin saman i hjónaband i Húsa- vikurkirkju af séra Birni H. Jónssyni. Elin M. Hallgrimsdóttir hjúkrunarnemi frá Laxamýri S-Þing og Kjartan Helgason ketil- og plötusm. frá Reykjavik. Heimili þeirra er að Sæviðarsundi. 4. Reykjavik. Ljósmyndast. Péturs Húsavik. No 50. Þann 7. júli voru gefin saman I hjónaband I Dómkirkj- unni af séra Óskari J. Þorlákssyni, Stefánia Sigfús- dóttir og Asmundur Gústafsson. Heimili þeirra er að Nýlendugötu 16. Nýja Myndastofan. No 53. Þann 20. júli voru gefin saman i hjónaband af séra Þor- bergi Kristjánssyni, i Kópavogskirkju, Vigdis Eyjólfs-. dóttir og Guðjón Eliasson. Heimili þeirra er að Kirkju- braut 3. Akranesi. Rafn Sverrisson og Heiðrún Björnsdóttir voru gefin saman I hjónaband 3. ágúst af séra Halldóri S. Grön- dal. Heimili þeirra verður að Selbrekku 40. Kópavogi. No 51. Þann 10. ágúst voru gefin saman I hjónaband af séra Jóhanni S. Hliðar i Neskirkju, Súsanna S. Þorgeirs- dóttir og Sævar Gunnlaugsson. Heimili þeirra er i Vestmannaeyjum. Nýja Myndastofan. No 54. Þann 29.6 voru gefin saman i hjónaband I Laugardæla- kirkju af séra Sigurði Sigurðssyni, ungfrú Kolfinna Sigtryggsdóttir og Simon Ingi Gunnarsson. Heimili þeirra er aö Hörðuvöllum 6. Ljósmyndastofa suðurlands

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.