Tíminn - 01.12.1974, Blaðsíða 6

Tíminn - 01.12.1974, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Sunnudagur 1. desember 1974. Ingólfur Davíðsson: Byggt og búið í gamla daga L Byggt á Lltla-Hamrl 1920. Frá byggingo sundþróarinnar á Altureyri 1919 Eldvarnarveggur úr steini á Akureyri 1920. Arnarnes I Axarfiröi 1926 Fyrsta vikursteypuhús á islandi Fyrsta húsiö úr steini í þessum þætti skal vikið aö bygginaaöferöum og bygging- um um 1920. Sveinbjörn Jónsson byggingameistari hefur léö myndir og gefiö upplýsingar, að beiöni undirritaös. Þarna gefur aö llta burstum prýtt Ibúðarhús á Arnarnesi i Axarfiröi, byggt áriö 1926 af Gunnari Jóhanns- syni bónda þar, teiknað af Sveinbirni Jónssyni á Akureyri. Þetta mun vera fyrsta vikur- steypuhús á íslandi. A annarri mynd sér i húsgrunn sem verið var aö vinna við. Þar voru veggirnirhlaönir úr steinii fyrsta hús sem úr honum var byggt, en mörg komu slöar noröanlands. Þetta hús var byggt voriö 1920 fyrir Þórhall prentara á Akureyri. Svein- björn Jónsson er höfundur r steinsins. Þriðja myndin sýnir hóp kunnugt er, svo ekki veitir af eldvarnarveggjum. Frá Akureyri bregðum við okkur fram i fjörð aö Litla- Hamri i öngulstaðahreppi Voriö 1920 var verið að steypa þar hús, sem Steinbjörn teiknaöi og sá um byggingu á Verkamennirnir eru dugnaðar- legir, bóndinn styöst fram á reku sina næstyzt til hægri á myndinni. Snjór enn i fjöllum Nafn bæjarins viröist vera rétt- nefni, eftir myndinni að dæma. A söguöld bjó Þorkell að Hamri, svo sem segir i Viga-Glúms- sögu. verkamanna vinna viö fyrsta áfanga sundþróarinnar á Akureyri. Sveinbjörn hannaði stiflugaröinn úr steinsteypu og stóö fyrir sundþróarbygging- unni árið 1919. Það sér I snjóuga Vaölaheiðina að baki. Úti á snjóugum mel sjást ung- mennafélagar á Akureyri safna grjóti i sundþróarbygginguna veturinn 1919. Vilhjálmur Þór rogast með vænan stein. Þarna var og Jakob Frimannsson o. fl. siöar alkunnir borgarar. Dugnaöurinn kom snemma i ljós og ungmennafélags- hreyfingin vakti margan til dáöa. Svo sjáið þið hús með dökkum gafli, þ.e. eldvarnarvegg úr steini hlaðinn árið 1920 á Akur- eyri. Fyrsta steininn lagði Sveinbjörn I vegginn 17. mai. Þetta varviðhús frk. Kristinar, en þar var matsala og greiða sala. Timburhúsið t.h. er skemmtilegt á að lita, en timburhús eru eldfim, sem Ungmennafél. safna grjóti I sundþróarbyggioguna á Akur- eyri veturinn 1919.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.