Tíminn - 01.12.1974, Blaðsíða 31
Sunnudagur 1. desember 1974.
TÍMINN
31
Konungar jazzins
koma til íslands
Bandariska jazz-hljómsveitin KINGS OF JAZZ kemur til
Eeykjavikur á þriöjudaginn og heldur tvenna tónleika i Sigtúni
v/Suöurlandsbraut, á þriöjudagskvöldiö kl. 20.30—23.30 og á
miövikudagskvöldiö kl. 21—24. KINGS OF JAZZ koma hingaö til
lands beint frá Bandarikjunum á leiö sinni til Skandinaviu og
Bretlandseyja, þar sem hljómsveitin mun leika vlös vegar til
áramóta.
Umboösskrifstofa Amunda Amundasonar telur sér heiöur I að
kynna KINGS OF JAZZ hérlendis. Hljómsveitin er samansett af
átta stórsnjöllum hljóðfæraleikurum.sem þekktir eru fyrir að
leikablöndu af „mainstream” og „traditional” jazz og spila ein-
hver stórkostlegustu sóló, sem heyrzt hafa.
Hljómsveitarstjóri er PEE WEE ERWIN, fyrrum fyrsti
trompet hjá Benny Goodman, Ray Noble og Tommy Dorsey.
Hann lék fyrr á þessu ári meö Tommy Dorsey Orchestra undir
stjórn Warrens Covingtons. Or sömu hljómsveit eru þeir
BERNIE PRIVIN, trompet, og JOHNNY MINCE, klarinett, sem
báöir léku áöur fyrr meö Glen Miller. Básúnuleikari KINGS OF
JAZZ er ED HUBBLE, sem áður lék meö „World’s Greatest
Jazz Band”, sópransaxófónleikari er KENNÝ DAVERN, sem
kjörinn var bezti sópransax-leikari heims á fyrra ári, pianóleik-
ari er útsetjarinn og hljómsveitarstjórinn DICK HYMAN,
trommuleikari CLIFF LEEMAN, sem m.a. hefur leikiö meö
Artie Shaw, Woody Herman og Tommy Dorsey og bassaleikari
er enginn annar en einhver fremsti jazzkontrabassaleikari
heims, MAJOR HOLLEY.
Hljómsveitarstjórinn Pee Wee Grwin.
Aðventukvöld
í Dómkirkjunni
N.K. SUNNUDAGUR er fyrsti
sunnudagur i aöventu eöa
jólaföstu. Aö gamalli hefö efnir
kirkjunefnd kvenna Dómkirkj-
unnar þá til aöventukvölds I
Dómkirkjunni kl. 8.30.
Ræðumaöur kvöldsins veröur
dr. Gunnar Thoroddsen félags-
málaráöherra, en einnig leikur
strengjakvartett, barnakór
syngur, Ragnar Björnsson leikur
einleik á kirkjuorgelið og fleira
veröur þar flutt af tóniist.
Aöventukvöld Dómkirkjunnar
eru oröin fastur liöur I jólaundir-
búningi fjölmargra Reykvikinga.
Húsbyggjendur —
EINANGRUNARPLAST
Getum afgreitt einangrunarpiast á Stór-
Reykjavikursvæöiö meö stuttum fyrir-
vara.
Afhending á byggingarstaö.
HAGKVÆM VERÐ.
GREIÐSLUSKILMALAR
Borgarplast hf.
Borgarnesi
sími: 93-7370
Enga nauðungarsamninga
Vestur-Þjóðverja
— ályktun Vélstjórafélags Suðurnesja
EFTIRFARANDI ályktun barst
blaðinu frá Vélstjórafélagi Suöur-
nesja:
Almennur fundur I Vélstjóra-
félagi Suðurnesja, haldinn sunnu-
daginn 24. nóv. s.l., lýsir yfir ein-
dreginni andstööu gegn samning-
um við V.-Þjóöverja um veiðar
innan 50 milna markanna. Það
veröur aö teljast óeðlilegt aö
halda áfram samningaviðræöum
viö þá á sama tima og þeir beita
okkur efnahagslegum þvingunar-
aögerðum meö tilstyrk efnahags-
bandalagsins.
Islenzka þjóöin hefur fjárfest
fyrir milljaröi króna I kaupum á
stórvirkum fiskiskipumog
uppbyggingu fiskiðjuvera á
siðustu árum. Þeim veröur aö
skapa starfsgrundvöll, en svo
veröur ekki, ef afkastamiklum
veiöiskipaflota erlendra þjóöa,
sem farið hafa eins og gjör-
eyöingartæki um fiskimið okkar
um langan tima, verða leyfðar
veiöar innan 50 mllna markanna.
Oll undanlátsemi i þessu máli
getur oröiö til þess, aö fleiri þjóö-
ir, sem teldu sig ekki hafa minni
rétt til veiöa hér viö land, muni
við
koma fram meö álika kröfur sér
til handa.
Er þeirri áskoröun þvi beint til
stjórnvalda aö hafna öllum
kröfum V.-Þjóðverja um veiðar
innan islenzkrar fiskveiöilögsögu
fyrir hvers kyns togara, annaö er
tilræði við Islenzkan sjávarútveg,
og þá um leiö islenzkt efnahagsllf.
MIKIÐ SKAL
TIL
0 SAMVINNUBANKINN
••••••••••
Tíminn er
peníngar
{ Auglýsid'
; í Timanum
•••••••••
BVGGINGAVÖRUR
(A)-mstrong
ARMAPLAST
Wkande^
KORKDPLAST
Armaflex
(X)-mstrong
HLJÓÐEINANGRUNAR -
PLÖTUR og tilheyrandi LÍM
PLASTEINANGRUN
VEGGKORK í plötum
GÓLFFLÍSAR
PÍPUEINANGRUN
GÓLFDÚKUR
GLERULL
— Þaö er mjog ovenjulfgt.
afstaöa sé lekin tili**^'"
kvikmynda a k
sr SiBurh^*1***^
.kslaöui
haföi iMnhver Magnus
Lfli. or hann \ar aö væla
\\ndm ..The Kxorcisl
fratu nhiigu.iAii*
Hiskup selti kirkjuþing 1
.ikudag aö lokinni guösþjnr
rrn óJWulllan tekur itr Mtfcata f.
»lnn. leiö yflr hana af kryllUgl
\ Ef kvikmvndaframleiöendur
\afa nokkurn lima sent nokkuö
Y sér. sem hamark viöur-
Yggöarinnar. nhugnaöanns og
\kurunnar. þa gef eg The
\rcist þa emkunn f;g
ylina uti i l.ondnn I sumar
Van til þess að ég for aö sja
\\ar cinlaldlega su. aö eg
ykki um hvaö myndin
\ Kg haföi oft 'hevrt
y natniö. ng lek þ\| for
manuf\
gcöhris
aötMns.
Kxnrcist sem fyrtrhugaö mun
aö s\na herlendis a na-stunni
Sa scm vakli ntals » aö þcssi
viöbjoöslega m\nd æltt ekki er-
indi hingaö. a þakkir skildar
iö frrlsi. ng
banna séi
BURTMEÐ
SÆRINGAMAN
Magnus hringdi. sagl ftá þvi. aö áhrK,
,.\u finnsi ntér ásta-öa til aö innarhali léitj,
k\ikmyndacltirliliö gtfpi i
tauniar.a i>aö hcfui
komiö frani i frélli
iö hlo I KoykjavU^
kvikmvndi
Sýnið sœringa-
meistarann"!
Myndina þyrfti ekki aö banna
ncma bórnum undir 16 ára
aldri Aörir ættu aö þola hana.
ncma taugaveiklaö og hjart
\cikt fólk. sem ckki þarfaö fara
ð þessa mvnd Kkki veit ég
hvcnrr Magnus þessi hætti aö
trua á drauga. og hver er
knminn til mcöaö segja aö fölk.
sem fcr aö sja mvndina. fari al
mennt trua a drauga Auk þess
eru trumal einkamál folks. sem
enginn ætti aö sletta sér inn I
'kki aft l>sa henm Eg
sagt. aö hun cr svo
tohugnanleg.aöhinn
kasti maöur kem-
Viropa á í þessu til-
\or ekki venjuleg
yd Knda hafa
\kmyndagaRnryn-
yyndmni slæma
ygja aö þarna sé
\l þess aö vftr-
\u tagi. sem aö-
Vikmvndúm
Mgarkltra KluniM bltkap I rvóaiUI í klrkjaþingl
á/ lll og lilö
geöhcilsu »ii
geöla'knar hala »k\
berlega Hic/k hlöi
finnst \msum x:rx
um sum niai þoirr.i
þar afgrciöslu hagi
svn scm llrckaö frunt
hrrytingar a veitingu pri
Einn
enn ó
móti
Exorcist
Kirkjuþing va
kvikmyndinni.Exorcist'
*J—Reykjavfk — Mlkllvæguitu
asálla. irm tekln veröa fyrlr á
klrkjuþlagl. ag þegar eru fram
kamln. eru frumvarp (II Itga um
•ófcnargjöid og llllaga (II þlngt-
ályklunar um töngmál áafnaöá.
tagöi »r. Slgurbjörn Kinaruon
blikup I viöuli vlö Tfmann f g»r.
Þeiil mál voru á dagikrá kirkju-
þlngi I g«r. ivo og tlllaga
tll þingiálykjunar um kvlkmynd
in* ..Kiorciit", irm blikup (Jutii
og hljóöar ivo: „Klrkjuþlng 1174
varar elndrrglö vlö þvl. aö kvlk
myndin ..Thr F.xorclit" veröl
trkin III lyningar hér á landi.
Hvarvfln* þ»r. *em mynd þeiil
hetur veriö »\nd. hefur hdn hifl
itónkiöleg áhrlf á geöhelliu
fjölda manna. Kirkjuþlng leytlr
*ér aö vcnla þeii. iö kvlkmynda-
hóiaelgendur hafl þá ábyrgöir-
vliund. aö þeir bjófti ekki þeitarl
hritu híngaft heim "
KJnldi (ftlks sem hefur leh þeua mynd hefur þurft aft lelta
i jrgir fra mift sjálfsmnrft eflir aft hata seft hana
Er komin út á íslenzku