Tíminn - 01.12.1974, Page 36

Tíminn - 01.12.1974, Page 36
36 TtMINN Sunnudagur 1. desember 1974. Húgó og Jósefína eftirMaríu Gripe tJt er komin hjá bókaútgáfunni Iöunni barnabókin: Húgó og Jósefina eftir Mariu Gripe. „Húgó og Jósefina” er gjálfstætt framhald af bókinni „Jósefína”, sem út kom í fyrra og hlaut mjög góöar viötökur bókagagnrýnenda dagblaöanna hér sem annars staöar. M.a. hlaut „Jósefina” verölaun sem best þýdda barna- bókin á Islensku áriö 1973. Maria Gripe er óumdeilanlega einn fremsti barnabókahöfundur Svia, og sérstaklega hafa bækurnar um Húgó og Jóseffnu, sem eru þrjár talsins, náð mikilli útbreiðslu og vinsældum. Þær hafa veriö þýddar á mörg tungu- mál, og eftir bókinni „Húgó og Jósefina” hefur verið gerð sam- nefnd kvikmynd, sem hlotiö hefur mikiö lof, en hún var sýnd hér- lendis fyrir nokkrum árum. Fyrir þessar bækur hlaut Maria Gripe Nils Holgersson-verölaunin, sem er virtasta viðurkenning, sem veitt er fyrir barnabækur i Svi- þjóö. Auk þess hlaut siðasta bókin i flokknum, „Húgó”, barnabóka- verðlaun dagblaösins Expressen. Nú I ár hlaut Maria Gripe H.C. Andersen-verðlaunin fyrir verk sin, en þau eru eins og kunnugt er hæst metnu alþjóðlegu verölaun, sem veitt eru fyrir barnabækur. Bókin er þýdd af Lineyju Jó- hannsdóttur. Listasafni ASÍ Jólasýning hjó ÞHIÐJUDAGINN 26. nóvember 1974 var opnuö sýning á þrjátiu myndum úr satninu: málverkum, vatnslitamyndum, teikningum og grafikverkum eftir átján mynd- höfunda. Sýningin veröur opin fram til 20. desember alla daga nema mánudaga, kl. 15-18. Listasafn ASI hefur nú fengiö stærra sýningarhúsnæöi i Alþýöu- bankahúsinu viö Laugaveg 31. Myndirnar eru sýndar I þremur samliggjandi stofum, sem snúa mót suöri. Þá er aö ljúka sýningu á verkum úr Listasafninu, sem undanfariö hefur staöiö yfir i Félagsheimilinu viö Heiöarveg I Vestmannaeyjum. Sýningin var haldin fyrir tilstuölan verkalýös- félaganna i Vestmannaeyjum og I tengslum viö námskeið fyrir félagsfólk þeirra á vegum félag- anna og MFA. Mikið úrval af ÚRUM Handtrekkt og sjálftrekkjandi með dagatali Sendum í póstkröfu magnns asmnnosson Ura- og skartgripaverzlun Sími 1-78-84 • Ingólfsstræti 3 Sendum I póstkrðfu SVALUR Verö aö ná I bátinn, og elta þá.’ Þegar hvalurfl inn syndir i áttj að opnum sjó,l veröur Sigga | íjóst að Sval | [ dettur ekki I hui aö stökkva af 1 1 . baki.~_____I Svalur þykist sannTH færður um aö hvalurinn sé gæludýr ^~V einhvers, þetta er' I hin mesta c ^^^vitleysa I ^fhonum, I > \hvar ætíi "' ' ^ þetta -<éndi? Z' Um leið og hann reynir aö 1 eöa aö henda mér af sér, / mun ég láta hann eiga sig, en fyrr. ( Svalur verður l -n kannski A kominn úr’ asjiik/augsýn áö (ur en égJ Csik ja kemst af- Vstáö. y Þá erum viö1/ L.komnirútá rúmsjó, og v/r; Hæ, nú hef ég^ / tvisvar nuddaö bak / hans og I bæöi skiptin I minnkar hann ferðina, Mér þætti gaman aö vita.. Hann er alveg = fastur, get 1 II frekki náö ■! , Jm, honum út » Siggi hefur flýttséri' |||| heldur of mikiö og strandað ^bátnum. Heldur rólegri V" ferð áfram, ég ^ nudda bak hans tiíi aö hann sé rólegur Þegar^ |ég nudda j %bak hans) Aminnkar \ Thann férðn | þekkir merkiö sem sagt Siggi ætlaði að fylgja s okkur eftir á bátnum, hvar sL. er hann? / Nudda fyrir hæga ferö, banka fyrir. hraöa. Hann er mjög vel vaninn, en hver L S^/geröi þaö? Alveg strandaðurj get ekki hreyft hann. Ég ætti aÖ kalla um senditækið* til skipsins.... jp En þá senda þeir þyrlu á loft og setja allsher jar\ leit IgangáSval.1/ I ' Þá veröur Svalur áreiÓ! anlega kominn . aftur eins oe En Svalur heldur áfram, nú orðinn sannfæröur ’ aö þaö er einhver J ~

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.